Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1889, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1889, Blaðsíða 1
Verð árg:. (minnst 30 arka) 3 kiv, í Amer. 1 dolk Borgist fyrir íniðjan jiinímánuð. Uppsðgn skrifleg, ð- gilci nema komin se til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. >'r. 4. í-adrði, fiiiiintudaginn 31. oktðber. 1889. —.... - ------TT--innn-TT- OPIÐ BRÉP 1 um STJÓRNARSKIPUNARMÁLIÐ. Frá sýslumanni S. Tlioroddsen til málfærslumanns Páls Briem. IV. |>essi ýðar prefalda uppgjöf í stjörnar» j skrármálinu. sem pegar er lýst, minnir mig á pau spásagnarorð, er landshöfðinginn flutti á alpingi 1887, að eptir liinni fyrri stjömarbaráttu að dæma, ætti árangurinn af pessari nýju stjðrnarskrárbaráttu að verða sá, að alpingi „capituleraði“ *. Hvað pér og öðrum svo nefndum „sam- komulagsmönnum" hefir getað gengið til pess, að reyna pegar á öðru ári að stað* festa penna spádóm, á eg næsta örðugt með að skilja. Vist er uin pað, -að á þingvallafundin- um 1888, sem pii og aðrir göðir menn | gengu fyrir, vakti engin vesældarleg upp- gjafarhugmynd í liugum manna, — að í minnsta kosti heýrðust par engin æðrttorð j töluð. j Jivert á máti skoraði J>ingvallafundurinn [ full-greinilega á pig og aðra pingmenn, að j íýlgja fram stjörnarskrármálinu „hiklaust [ og röksamlega11 í frumvarpsformi, pannig, j „að landið fengi alinnlcnda stjórn með l'ullri ábyrgð fyrir alpingi“. Eg ímynda mér og, að pér „miðlunar- ! mennirnir“ munið flestir reynast svo ein- j a.rðir og hreinskilnir menn, að pér játið, hve mikið djúp sé staðfest orðið milli yðar I »g J>ingvallafundarins i pessn máli. En úr pví svo er, get eg ómögulega var- j izt einnar spurningar. *) Alptíð. 1887, A. bls. 330. Hvað eiga pau látalæti að pýða, að pykjast endilega purfa að vita vilja pjóð- arinnar, en virða svo atkvæði hennar að vettugi ? J>að er nú ekki orðið nóg með pað, að vilji pjóðarinnar á Örðugt inngöngu bjá stjörninni, heldur er hann einiiig gjörður útlægur af alpingi. En úr pví pjóðin er ráðum svipt af pér og öðrum „miðlunarmönnum11, er pað pá kannske af pví, að pér hafið sjálfir betri l-áð að bjóða? Nei, engan veginn, pví að málamiðlanin yðar krækir einmitt utan hjá peiin agnii- unum við stjórnarfyrirkomulagið, sem öll stjórnarskrárrimman er risin út af, enda játið pér petta sjálfir „samkomulagsmenn- irnir“ í öðru liverju orði nefndarálitsins, en syngið cfri deildinni „hösianna11 í liinu. En liver er pá undirrótin pessarar pre- foldu uppgjafar ? J>að er misskilin „diplomatic11. J>érpyk- izt hafa einangrað stjórnina, og kornið hin- unt konungkjörnu á ísinn, svo að fótskriðan poirra sé byrjuð, en ekki enduð. En hver, sem pykist standa, gæti að sér, að hann ekki falli. Eins og nefndarálitið yðar ber með sér, er sannleikurinn sá, að pað eruð pér „sara- komulagsmennirnir11, sem hafið fengið yður fótskriðuna, og ferðin hefir orðið svo feyki- leg, að fallið varð óhjákvæmileg afleiðing. V. Síðuii eg fyrst fór ögn að hugsu alvar- lega um petta stjórnarskrármál, hefi eg jafttan litið svo á, að oss lslendingum mætti engan veginn vera pað aðalatriðið að flaustra niálinu einlivernveginn af. i Meðan ekki er lengra koniið en svo, að enda sumir pingmennirnir virðast hafa harla öljósnl' hugmyndir um, hvað baráttuefnið er. pá er hætt við, að eitthvað fari í handaskplum fyrir peim —- eins og raun gaf vitni Um í sumar —, ef peir ekki hlaupa áfram eptir strikinu alla leið, eins og peir skopuðu skeiðið í fyrstu. Eigi nokkurntíma að fást viðunanleg sa>tt í stjórnarskrármálinu, pá pal-f pað, að minni meiningu, fvrst og fremst að verða brennandi áhugamál manna í langtum meiri mæli, on enn er orðið. Meðan rússneska aldan ómar sem hæðst í Danmörku, og litlar líkur eru til pess, að neitt verulegt vinnist, ætti pví aðal- starfi pingsins í stjórnarskrármálinu að vera sá, að gera pjóðinni og sjálfum sér pörf- ina á breyttu fyrirkonnilagi sein ljósasta. og vekja sern heitasta prá eptir öðrtt betra i lirjóstum manna. Til pessa eru pinginu ótal vegir opnir, sem óparft er á að benda. En pegar pingið í stað pess að gangá á undan og senda vekjandi lífsstrauma til pjóðarinnar, virðist pvert á móti gera sitt til að ala á liinu alkunna afskiptaleysi al- mennings, gerir pað málefninu miklu frenrur ógagn en gagn. Eða er pað mögulegt, að nokkur af yður „miðlunarmönnunum11 lifi í peiin loptköst- ulum, að lialda, að hálfvelgjan yðar. sú í sumar, liafi aðdráttarafl á almenning? Yæri ekki öll von á, að sumir yrðu fremur leiðir og fráhverfir öllu prasinu og pjarkinu. pegar peir pykjast sjá í liendi sér, að stjórn- arskrárbreytingin, sem pú og aðrir liafa látið svo mikið muð, ætlar að hjaðna eins og bóla?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.