Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Blaðsíða 1
"Verð írg. (minnst 30 arlia) 3 kr.; í Aiiier. 1 doll. Borgist fyrir niiðjan jinu'inánuð, Uppsðgn skrifleg. o- gild nenm komin se til útgefanda fyrir 1. dag júlímámiðar. Xr. 8. ísafii'ðí, íuámidaginn G. janúar. 1890. GUFUB.ÍTSFERÐIR UM í S AFJ A RÐ A RDJ Ú P. J>að erii nokkur ár liðin. síðan sú lnig- nivnd váknaði fvrst meðal fietri manna i ísafjarðarsýslu, að gufubátsferðir um ísa- fjarðardjiip. penna landsins fiskisælasta fjðrð, væri einkar nauðsvnlegt skilyrði. til að létta samgöngur og viðskipti manna á milli, og lypta liéraði pessu á hærra stig í ýinsúm efnum. Eu eins og opt vill ganga, par sem nm stór framfara fyrirtæki er 'að ræða, strand- aði petta parfa fyrirtæki aptur og aptur á félagsleysinu, pessum gamla meiuvætti, er svo opt gerir vart við sig á pessu laridi; j sérstaklega gerði pað málinu mikið mein, j hve sára daufiega verzlunarstéttin ísfirzka tök pví pegar í upphafi ; pað var ekki nðg með pað, að verzhmarsteítin vildi sjált' engan eyri fram leggja fvrirtækinu til fram- j kvæindar, hehlur munu og úrtölur hennar j og fortölur hafa haft lamandi álirif á ým.sa, er annars mátti væiita, að styrkt hefðu málefnið. Eu pví gleðilegraer til pe.ss að vita, að nú skuli cinn isfirzki kaupmaðurinn, og pað sá, seiii flestir fnunu teljá til þess færast- j 'ati ýmsra hluta vegna. hr. Ásgeir kaup- maður Asgeirsson, hafa tekið málið .sér í hönd, og pað svo rækilcgu, að gufubátur- imi er pegar keyptur, og á að byrja ferð- j ir síriar fram og aptur inn Ðjúpið á kom- andi vori. Sýslunefndjn í ísafjarðarsýslu. sem liaft liefir gufubátsmálið á prjönunum, var að vísu svo vel á veg komin, að ekki gat pað heitið nenia stutt timaspörning, hvenær gufubáturinn fengist; en eins og nú er komið, væri pað íásimm næst að halda lengra ut í pað mál að svo stöddu; að minnsta kosti meðan ekki er sýnt, að gufu- bátur Á. Asgeirssonar reynist ónögur. J>að er líka margt, sem mælir með pví, ! að slik fyrirtæki séu fremur undir stjnrn ‘ og forsjá einstaks manns. en undir forsjá opinberra nefnda, sem ýmsu hafa öðru að sinna, pó að pað á hinn bógiun geti liaft töluverða agnúa, með pví að aldrei er við pví að búast, að pörfmn almennings verði eins vel borgið, pegar um gróðafyrirtæki einstaks manns er að ræða, oins og pegar fyrirtækið er beinlinis stofnað til að bæta úr almennings pörfum. A siðasta alpingi voru, cins og kunnugt er. veittar 3000 kr. á ári fyrir petta ný- byrjaða fjárhagstímabil til gnfubátsferða á Isafjarðardjápi og kvað Asgeir kaupmaður Asgeirsson hafa i hyggju að sækja um pessa upphæð; til fjár pt*ssa er haim og aiiðvitað rétt borinn, ,ef hann fullnægir peim skilyrðum, er iandshöfðingi héraðsbúa vegna álitur nauðsynlegt að setja; vér göUjgum sem sé út frá pvi spm gefuu, að j landshöfðingi muni ekki útborga féð skil- yrðislaust, enda væri pað óefað fjarri til- gangi fjárveitiugarvaldsins að veita Asgeiri kaupmanni Asgeirssyni nefnda fjárupphæð t. d. eingöngu til að flvtja vörur milli sinna ýmsu útibúa hér við Djúpið ; má pví ganga að pví sem visu, að stjórnin sjái borgið hag almennings og annara kaupmanna á Isafii'ði með pvi t. d. að ákveða, að ætíð skuli ákveðið lestarúm til reiðu til almenn- ings afnota, að lu'in sjái um, að fargjald og fiutningseyrir verði sennilegt, að ferða- áætlun gufubátsins verði almenningi hag- anleg sein fi'tng cru á o. s. frv. Auðvitað ætlumst hvorki vér né aðrir til pessj. að Asgeirí kaupmanni verði gerðir afarkostir; pvert á móti álítum vér fyrir- tæki hans svo parft og lofsvert, að skylt sé, að gera honum sem hægast fvrir í fyrstu; pað eru pví íniður eigi svo mörg framfara- fyrirtæki, sem verzlunarstétt vor hefir ráð- izt í, að ekki ætti fremur að hvctja hana cn letja til að fylgja dæmi A. Asgeirsson- ar kaupmanns í pessu efni. J>ess má og vænta, að sýsluncfndin í Isafjarðarsýslu muni ekki ófús á að veita nokkurn árlegan styrk, ef gufubátsferðun- um verður svo hagað, að pær bæti til nnina úr sýsluvega- og samgöngu-leysiuu í nyrðri parti sýslunnar. U n d i r t e k t i r m a n n a í s t j á r n- a r s k r á r m á 1 i n u virðast, sem betur fer, ekki ætla að hneigjast eins eindregið að ,,miðlunar“-stefnu peirri, er fram kom á síðasta alpingi, eins og „J>jóðólfur“ og „Isa.fold“ h'ita í veðri vaka. Eptir bféf- um, er oss hafa borizt frá málsmetandi mönnum í Skaptafells- Rangárvalla- Ar- nes- Múla- og jþingevjar-sýslum. virðist svo sem almenningur í peim héruðum sé alveg ósatnpykkur pannig lagaðri „málamiðlun“, og taka sum bréfin enda alldjúpt i árina, er pau nefna nafn sumra mikilsverðra „miðlunarnuuma.“ í sambandi við Gissur jarl o. s. frv. Ástæðulaust og illa til fundið er pað pó, að gera munnum pær getsakir; liitt má telja vist. tið enginn peirra hafi vísvitandi viljað annað en gott gera, og pess fremur geta menn vænzt pess, að sumir „miðlunarmanna“ að minnsta kosti muni tilleiðanlegir að taka sönsun, og berjist innan skamms aptur undir sínu fyrra merki. Um vilja málsmetandi manna í Isafjarð- ar- Stranda- og Barðastramlar-sýslum er onginn eti; hann er ófiekaður sá snmi sem fyrir ping. En um vilja almennings i öðr- um kjördænnun liafa oss enn eigi borizt neinar áreiðanlegar fregnir. X Ý J U T O L L A R X I R . —:o:— Með pví að athuga, hve miklar tekjur landssjóður mundi hafa haft af kaffitollin- um og hinum hækkaða tóbakstolli fjár- hagstiinabilið 1886—87 (lengra ná verzl- unarskýrslurnar ekki), ef pessir tollar pá liefðu verið komnir á, má fara nokkuð

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.