Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.01.1890, Blaðsíða 4
32 TþJÓÐVILJIM. Nr. 8. íin dugnað og frarnkviötifi(lir. konrst hann fljótt í heldri hænda riið. og varð vel ef'n- aður. en [ró liann hefði ekki notið mennt- unar í ungdæmi sínu, pá kom Ivann svo fram í sveitarfölagi sínu, að hatin varð lireppstjóri, hreppsnefndar- og sýslunéfndar- maður. og kom í peim störfum jafnan vel fram, hélt skoðun sinni liiklaust við hvern sem við var að eiga. A allri trlgerð og prjilli, smekkleysi og dekri, hafði hanu hat- ur, og gat ekki heyrt skjall eða skrutn; [ressvegna var pað stundum, að hann var ekki skilinn rétt. Hann forðaðist allt ný- móðins glys, og dparfa, en liélt fast liinu hreitta alíslenzka bændalífi. Sannleikur og lireiiiskiltti var hans eiginlega einkenni, og undir því nterki stóð hann til dauðadags. Böfnúm sínilm vildi htinn álit hið lie/ta, og studdi nð niettningu peirra og framför, ettda h'áfði hantt gott harmtlán. Hann var :tð náttúrufari gréindur maður. hagsýnn og ráðsettur, iðjuntaður mesti; afiasæll og dug- legur f'ornuiður meðan heiísá og kraptar leyfðu. ísafirði, 6. jan. 189.0. T o m h o 1 a n til eflingar „styrkta.rsjúði haiula ekkjum og iiörmun sjódrukknaðra ísfirðinga“, sem nokkrar frúr og ungfrúr hér í kaupstaðnum gengust fyrir, fór fram tvö kvöld nnlli jóla og nýjárs með inestu snilld og prýði. Áskorunum forstöðukvenn- ánna hafði víðast livar í sýslunni verið tekið prýðisvel, og pá engú síður í kaup- staðnum, enda höfðu forstöðukonurnar eigi legið á iiði sínu, svo að gefizt hafði til tombolunnar talsvert nieira, on enda pær vonheztu munu hafa getað gert Sér í hug- afiuiid, par sem undirbúningstíminn var svo naumur. Tombolan fór fram í Good-Tentplar- lnisinn, og böfðu forstöðukonurnar með að- stoð Guðmundar Pálssonar beykis prýtt salinn mjög smekklega, og nmn pað með- f'ram liafa stuðlað að peirri sérlqga fjörugu aðsókn, sem var að tombolunni báða dag- ana; t. d. um pað, hve aðsóknin var mikil má geta pess, að fyrra kvöldið voru á rúm- um 2 klukkustunduiu kevptir 1600—1700 drættir, svo að gera varð blé um stund, nieðan nýjum númeruni var skipað á borðin. Auk Guðrn. Pálssonar létu og ýmsir aðrir, konur og karlar, forstöðunefndinni ýmsá ókeypis aðstoð í té, svo að tombol- an færi sem bezt úr liendi. Hreinn ágóði af tombolu pessari varð alls 842 kr. 96 aurar, og er pað meiri upphæð, en sjóðnum blotnaðist í öll tíu árin fyrstu til samans frástofnun hans; sýnir petta, að kvennpjóðin verður opt engu ódrjúgari til framkvæmdanna, en | karlmennirnir, enda mun peini mörgum gefið i að ganga að verki með nieiri áliuga, en alineunt gerist bjá karlmönnum, pegar pær itúfa sett sér að fá eiithverju framgengt. Ekki lieyrist annafs getið. en að allir. j sétn tomboluna sóttu, séu vel ánægðir, sem j og mátti netna kannske helzt yfir pví, að fá ekki að draga fieiri drætti —, og niun pað pó sjaldgæfara, að allir fari á- nregðir við ápekk tækifæri. H ('r f ð i n g 1 e g g j ö f var pað, sem consul S. H. Bjafnarson afuenti tii styrkt- arsjóðsins 29. f. ni., 200 kr. frá Stefáni Bjarnarsyni, sýslumanni Árnesinga. U t i varð á Skorarheiði (milli Furu- fjarðar og Hrafitfjarðar) sunnUdaginn næst- an fyrir jól, vinnumaður frá Eurufirði, Haraldur að nafiti. „B a n c. o“, skip frá verzlnn Á. Ásgeirs- sonar. er lagði héðan 26. nóv., og átti að fara til Spánar, kom hingað aptur 29. f. m., til pess að fá sér vistir; hefir pað í heilan mánuð ýmist legið inni á Hesteyr- arfirði eða verið á Iirakningtiin hér við land. T i ð a r fa r , Sanii óstöðugleikinn, setn verið befir í tíðinni í vetur, belzt enn, frost- lítið o])tast nær; mest frost, er komið hefir, 7 gr. Reauntut'. N ý 11 k a u p f é 1 n g i v ,æ n d u m . Búfræðingur Gestur Björnsson, bóndi í Hjarðardál, og fieiri málsmetandi Hýrfirð- ingar hafa stefnt til fuitdar í Haukadal. sem haldast átti 3. p. m.; átti fundarefn- ; ið að vera pað, að kotna á samtökuin með- al Dýrfirðingá og Árnfirðinga sér í lagi um stofnun sérstaks kaupfélags fyrir Yestfirði pessa. A u k a ú t s v (") r í Ísafjarðat kaupstað, er jafnað var niður í vetur, eru pessi bjá liæðstu gjaldendunum: Á. Ásgeirssottar verzlun . . . 420 kr. H. A. Clausens verzlun . . . 230 — L. A. Snorrasonar verzlun . 156 — Árni Jónsson factor .... , 55 — þorvaldur læknir Jónsson . . . 48 — Skúli Tboroddsen, bæjarfógeti . 45 — Jón snikkari Jónsson . 35 — S. H. Bjarnarson kaupinaður . . 35 —• S. J. Nielsen faktor .... . 33 — Magnús Jochumsson kaupmaður . 30 — Korska bakai’íið . 30 O. E. Asmundsson factor . . . 28 — S. S. Alexíusson kanpinaður . . 25 — Bjarni skipstjóri Kristjánsson . . 22 — Sollie bakari . 20 — Teitur Jónsson gestgjufi . . . 20 — A. Tborsteítisen ekkjufrú . . . 20 kr, jþorv. próf.. Jónsspn.............20 —« Niðurjöfmtnin nær alls til 192 gjald- anda; 80 gjaldeiidur greíða 4 kr. hver, eu 56 gjaldendnr ná eklíi peirri uppliæð; AUGLÝSINGAR. Á næstliðnu hnusti liafa Verið seídar í Eyrarhreppi pessal' óskilakindttr! 1. Hrútlainb tnarkað: blaðstýft áptan bæði eyru, biti fram. vinstra, hnífsbragð fr. bregra. ' 2. Ginibrarlamb markað: blaðstýft frandt. ltægra og biti aptan, sýlt vinstra (ó- £?l()frírt I 3. Hrútlainb markað: sýlt hægra, sneitt fr. rinstrá. þeir, sem sanna eignarrétt sinn að of- annefnduin kinduin, tnega vitja andvirðis- ins að frádregnum kostnaði, ef peir gefa sig frttm íyrit aprílmánaðarlok p. á. Kirkjubóli, 2. jan. 1890. Jón Halldórsson, hreppstjóri. Eldgamla ísafold. TA i r k j u b ó 1 í Korpudul fæst til ábttð- •*-*- ar frá næstkomandi fardögum. Memi snúi sér til konsúls S. H. Bjarnarsonar á ísafirði. Bókband af ýmsu tagi, vandað og ódýrt; bréfa- m ö p p u r, v a s a b æ k u r og margt floira, sel eg undirritaður. Vinnustofa mín er í húsi hr. Sölva Thorsteinsens á Ísafirði. ísafirði, 28. des. 1889. Jakob Guðtnundsson. Prentsmiðja Ísíirðinga. Prentari: Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.