Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Blaðsíða 1
Vorð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; íAmer. 1 (loÍK Borgist fyrir niiðjan junimánudi Tjppsögn skrifleg, o- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag julímánaðar, Xi\ 10. ísafirði, þriðjudaginn 4. feliriiar. 1800. „ M \ L A M 1 Ð L tí N I N “ I) Æ M I) <>g LETTVÆG kilVdix, -—;o; — Ar 1889, 3. desomber, var þingmála- fundur settur og haldinn í Olafsvík eptir fundarboðun Stefáns Jlaníelssonar, sýslu- nefndarmanns á Grund, og umboðsmarms Jóns Jónssonar á Vóllum. ......... Samþykkt í eittu hljóði svo hljóðandi fundarályktun! „Fundurittn lýsiryfir því, að hann úlítur miðlttha rtillögur }) æ r, s e m f r a m k o m u á s í ð a s t a }>ingi í s t j óx'n ar s kr á r m áli n u , allsettdis óaðgengilegar, og ekki samkvæmar kröfuin Is* lendinga um innlenda stjórn með fullri ábyrgð fyrir alþingi“, .... Fleira kom eigi til umræðu, og sagði fundarstjóri fundi slitið. S t. D a n í e 1 s s o n, J Ó n J ó n s s 0 tt, fundarstjóri. fundarskrifari. F II N 1) A R Á L Y K T U N SNÆFKLLINGA. ll jggsamlega og drengilega var ]>að gert af Snæfellingum, kjósendum hr, Páls Briem, að verða fyrstir til að kveða upp xir um það, hvaða augum almenningsálitið litur á uppgjöf þá í stjórnarskrármálinu, er hr. Briem gerðist annar fremstur forkólfurinn fyrir á þinginu síðast liðið sunlar. |>að átti af peim sökum eigi illa við, að eimnitt hr. Páll Briem fengi fyrstur að vita, hve dyggilega kjósendur lians telja, að hann hafi fylgt fram vilja þeirra og óskum Islendinga í stjórnarskrármáliuu. þ>að er óþægilegt fyrir þingmanninn, að vera þannig knésettur af kjósendum sínum einmitt í sömu andránni, sem liann er að útbásonera á- gæti hinnar svo nefndu ,.málaiuiðlunar“, I En óVættt götut’ þessi ályktun Ömögu«- j j lega komið þingmanninum né öðrum, sein j attnars álítá íslettdinga sjálfstæðar liugs* 1 iíttdi vérur, en ekki eintóma leiksoppa, er j ; hver og einn megi liafa í hendi sér sem homutt sýnist. f^að gehgur því næst að vera barnaleg j ofdirfska, að ætlast til þess, að íslending- | !U’, Sem við kösningat’tiar 1886 snerust j heiðatlega Og eindregið gegn „innlimunar11*- [ þrédikunum attgl. 2. nóv. 1885 muni rúm- unt þrem árum síðar kjósa að lifa og deyja Upp á dönsku stjórnarimuir náð, eins og sýnt liefii’ verið, að „miðlunar“stefnan fet‘ fraitt á. þ)að mun þVí sannast, að víkrerskii blöð- uhutn s k a 1 e k k i takast, að dt'aga svo j dulur á sannleik og kjarna þessa máls, að j hppgjöfinni íl stjórnbótakröfum þjóðarinn- at’ fáist framgehgt. Ilt tutl landlð nntnu ýmsar raddir, bæði ljóst og leynt, taka undir ályktun Snæfell- inga, og því vill ,,f>jóðviljinn“ enn einu sinni kalla til „málamiðlunarmannanna“ þessi þýðingarmiklu orð: „Varlega vinir.“! VAXTABRÉYTING BANKANS. *—0- 0— Vel mælist fyrir vaxtabreyting bankans að því leyti, að ntettn þykjast þar af ráða, að landshöfðingi vof vilji þó taka tillit til i ályktunar síðasta alþingis; — en áþekks hugarfars af hans hálfu þykjast menn oþt hafa orðið að sakna um of í ýmsum málum -—; ýmsir gera sér því og góðar I vonir tim, að landshöfðingi muni hið bráð- j asta hlutast til unt, að útibú verði stofn- ! uð af bankanum á þeim stöðum, er banka- lögin tiltaka, og að bankinn komi sér í samband við erlenda banka sérstaklega i Englandi og Danmörku ; hvorttveggja þetta er almenningi bráðnauðsynlegt, til þess að gera mönnum út um landið auðveldara og I kosthaðarminna að eiga skipti við bankann, og greiða peningaskiptin Við útlönd og gera þau ódýrari. i rá Englandi flytjast árlega bér til lartds Ögrynni fjár, eptir vorum smáu efnum að dæma, breði til kaupfélaganna og til fjáikaupmannanna ensku; umboðs- vefílanirnar dönsku munu og flestar ýmist iá eða senda nokkuð af peningum til Dan- merkur, þó að peningar séu í verzlunum þessum af skornum skammti; sem dæmi þess, hve kostnaðarsamar slíkar peninga- sendingar eru, má geta ])ess, að „kaupfé- lag Isfirðinga“ varð í vetur að greiða ná- lægt lnilfu þriðja hundrnði króna fyrir að fá frá Englandi 16 500 kr.; hefði bankinn liaft útibú á ísafirði, og staðið í sambaruli við banka ytra, þá liefðu peningai’nir að eins Vei’ið borgaðir inn í banka þar, og veiið aptur borgaðir út við bankaútibúið á Isafirði, auðvitað gegn þóknun, en mik- ið minni, cn póstflut-ningurinn kostar, J>etta er að eins lítið dæmi, en það sýn- ir þó. live þýðingarmikið það er fyrir við- skiptalifið, að landshöfðinginn daufheyrist j cigi við óskum þings og þjóðar. LÍTIL BENDING t i 1 1 a n d b ú n a ð a r f r a ni f a r a í Isafjarðarsýsl u. Ef menn eigi vissu það afi eigin þekk- ingu, gætu menn sannfærzt um það með því að líta í búnaðartöflurnai’, á bve lágu stigi laiulbúnaðurinn stendur enn bjá oss ísfirðingum. Að visu hafa einstaka dugnaðarmenn, svo sem Jón bóndi Halldórsson á Lauga- bóli fremstur í flokki, gert mjög mikið. til að bæta jarðir sínar, og má öllum vera á- nægja að koma á önnur eins lieimili, og sjá liverju atorka og viljakraptur fær á- oi’kað. En fjöldinn allur gerir lítið eða ekki neitt, þrátt fyrir margar áminningar í blöðum og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.