Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.02.1890, Blaðsíða 3
ISTr. 10. 39 í>JÓÐVILJINiSr. eða engu launa }>að. sem gert er í liennar I Jiágu. Framtíð landsins verður vissulega f <?kkí inikið glæsilegri fyrir það. }>ó að ferða- ; kostnaður alþingismanna yrði fastákveðinn með löguni fyrir livert liérað. 1 luezta , lagi mætti kannske stöku sinnum draga við . þingnienn 100—200 kr. Nei, • þá er hitt réttara, að sýna ekki j þingmönnuin jafn sniáinuualegt og þýðing- arlaust vautraust, en vera heldur harður í j liorn að taka, ef þeir ekki fylgja niáluin ! voruni í þjóðlega og farsæla stefnu fyrir fósturjörðina. T. LAND8B ANKINN, II. En stofnun útibúanna og stjórn þeirra I hefir töluverðan kostnað og fyrirhöfn fyrir j bankann í för með sér. J>ess var ekki að vænta, að bankinn setti þau á fót allra fyrstu árin, meðan hann vantaði bæði ald- ur, reynslu og fé; en eius og hagur bank- ans er nú orðinn, geta landsmenn vænt þess, að ekki líði langt úr þessu þangað til að hann stofnar útibú, að miimsta kosti á einhverjuni einum hinna þriggja staða er tilnefndir eru í bankalögunum. Bank- anura hefir aukizt svo bolmagn þessi fáu ár, sem hann hetír staðið, þar sem hann leggur árlega upp of fjár, að landsmenn ciga meira að segja heimting á, að hann geri allt. setn lögin fyrirskipa, til að greiða fyrir peningaviðskiptum landsmanna. Banka- stjörninni og landshöfðingja má vera það full-ljóst, að bankinn var ekki stofnaður af landsfó til að natla saman fó einungis fyrir sjálfan sig, og liggja eins og ormur á gulli sínu suður í Reykjavík. Bankastjóritín má því ekki eingöngu eða mest hugsa um að bankinn raki sem mestu fó saman, heldur líka, hvernig hann megi koma landsmönn- um að sem mestum og beztum notum, en til þess horfir að ininni ætlun fátt freniur, en stofnun útibúa. Eins og samgöngum er enn háttað hjá oss, nui margur lánpurii Vera án pettíngaláns, hversu mjög sem hon- Uni liggur á pví, og hve ntíklar tryggingar sem hann heíir fram að bjóða, pótt þessi bankí só í Reykjavík, þegar þar við bæt- ist líka, auk fjarlægðarinnar, allir þeir erf- iðleikar og torfærur, sem bankastjórnin hefir Itíngað til lagt á leið þeirra lántakenda, seni ekki eru svo heppnir að vera húsettir i Jieykjavik. sé. að pingið í sumar hcfir skorað á landshöfðingja að hlutast til um ýinsar um- bætur á bankanum, og þar á raeðal að útibú yrðu stofuuð sein allra fyrst, svo að okki hefir þotta þiug fremur en stjórnin og þingið 1885 séð ómögulegleikann á framkvæmd 9. gr. bankalaganna, Eg tel vist að landsliöfðingi hafi snúizt vel* við þessum áskorunum, og vindi bráðan bug að þeim endurbótum, er þær fara fram á að gerðar sóu. J>egar eg las tillögur þings- ins, rak niig í rogastans á þvi, að bankinn skuli enn ekki vera kominn í samband við einn einasta banka í útlöndum, það virðist þó ekki vera svo útláta- eða áliættu-mikið, eu ómetanlegt hagræði fyrir allmarga. Að ábyrgðarmenn sjálfskuldarábyrgarlána sknli vera búsettir í Reykjavík eða í grennd við liana, og eins, að taka ekki trygging í liús- um utan Reykjavíkur gilda, eru svo hneyksl- anleg ákvæði í reglugjörð bankans, að vænta má, að þau verði bráðlega burt numin þegar útibú eru stofnuð, eru slík ákvæði sjálfi'allin. |>að er vonandi, að eptir því sem bank- inn blómgast, þá liverfi sá makindabragur, er liingað til hefir virzt vera á stjörn hans, en íjör, útsjón og framtakssemi hjá stjórn- inni hjálpist að til að gera þessa þörfn stofnun að uppsprettn velmegunar og fram- fara fyrir land og lýð. Fyr fullnægir bank- inn ckki tilgangi sínum, og er það ábyrgð- arhluti þeirra, seiu honum stjdrna. r,—n. SPARISJÓÐURINN Á ÍSAFIRÐI. Hr. ritstjóri! J>ór liafið i 9, nr. skýrt frá að lieyrzt liafi, að stærrí verzlanirnar á lsafirði eigi öðrum og betri kjörnm að sæta lijá sparisjóðnuin á ísafirði, en vér bæpdur og búalið, sem þó munuin ojga ekki lítið af fé því, sem sjóðurinn vill gæða verzlunununi með; mér þótti vænt um þessa yðar upplýsingu, því að við það skýrðist fvrir mór, hvers vegna e i n t ó m u m verzlunarmönmim hefir veríð troðið inn í tölu ábyrgðarmnnna sjóðs- ilis á sejnní árum i hvert skipti sem ein- hver eldri ábyrgðarmanna hefir frá farið. *) Að því er oss er kunnugt, tók lands- höfðingi ekkert sérlega yel í þessa til- lögu þingsins, einkum andæ}>ti hann litibústillögunni, en ekki af þeim á- stæðum, sem n. -r. tekur frain í grein sinní, heldur kostnaðarins vegna, en þejrri viðbáru var hrundið í umræð- unum, enda bélt landshöfðingi henni ekki til streitu. Eg var að velta þvi fyrir mér, hvernig gæti á því staðið, að verzlunarmenn á Isafiiði væru alltaf álitnir áreiðanlegri, en t. d. alþm. Sig. Stefánsson og ýmsir aðrir efuabændur og embættismenn hér nærendis; en mi skil eg. að þeir siðast nefndu hafa ekki verið á- litnir eins þarfir liðir í tilvöldu keðjunni. J>að er verst, hvað þeir tóra lengi þessar | fáu bændahræður, sum enn eru í ábyrgðav- manna tölu, því að annars gætum vér innan skamms fengið bókhaldarana og alla brenni- vínsaftapparana sem ábyrgðar- og umráða- menn sparisjóðsins. Einn með 5 af luindraði. BÓKAFREGrN. E 1 d i n g , söguleg skáldsaga frá 10. öld, eptir frú T o r f h i 1 d i J>. H o 1 m, er nýlega útkomin frá prentsmiðju Sigfúsar Eymundssonar 1 Reykjavík, og kostar 5 kr. — Um þetta mikla ritsmiði mun „J>jóð- viljinn" segja álit sitt innan skamms. YIÐAUKABLAÐ, bið þriðja með þessum árgangi, kemur út 12. febr., og ræðir, eins og tvö fyrri viðaukablöðin mest megnis stjórnarskrármálið. Frá alþingism. séra Sigurði Stefánssyni flytur það ýtarlegt svar upp á þvafitingsgreinnr „ þjnðólfs“, á- lit „Bónda í Dölum“ uin „fundeyðsluna“ og kosningu J>jóðvinafélagsstjórnarinnar in.fi. TÍÐINDI, Pósturinn, sem hingað kom loks 27. jan., fiutti þessar fregnir helztar; Lands- bankinn færði við áramótin útlánsrent- una niður í fjórar og einn þriðja kr. af liundr. og innlagsrentuna niður í þrjár og J einn þriðja kr. af hundruði. — Makinda- legt þótti það í meira lagi, er bankastjórn- in auglýsti, að hún lokaði bankanum frá 23. des. til 4. jan., meðan verið væri að reikna út vexti; eptir sömu reglu ættu aðrir embættismenn að loka kontórum sín- um um tiltekinn tima, meðan þeir eru að í semja skýrslur sinar og reikninga! — : S 1 y s f a r i r fréttust af Suðurlandi, að J maður varð úti milli Hafnarfjarðar ogYatns- leysu 12. des., og skipið „Marie“, eign dánarbús Jóns Gruðmundssonar í Flatey strandaði á Seltjarnarnesi 6. des., en meim | komust allir af. — Af m á 1 a fe r 1 u m j var tíðræddast um dóm þann. er gengið liafði í landsyfirdómi yfir J>orleif ritstjóra Jónsson 9. cles.; hann dæmdur 80 kr. sekt og málskostnað fyrir ærumeiðingar um í amtsráðið nyrðra, er lianu vitti hlutseini | þess í héraðamálum, og það maklega, að J mörgum þótti. — Hléskögaskólan- | u m hafði landshöfðingi synjað um styik ' þann, er honum var ánafnaður á fjárlög- j unuin, með því að aðsókn að skóla þessuni J hafði verið svo fjarska lítil, einn einasti j námspiltur að staðaldri næst umliðið skóla- ! ár, — Mannalát spurðust þessi; Seint j í nóv, f, á., dó Guðmundur Ólafsson á 1 Fitjum í Skoradal, fæddur 6. april 1824; Ritstj,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.