Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.05.1890, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.05.1890, Qupperneq 4
Nr. 16. f> J ó Ð VIL JIN N. j 64 félögija liafa sýnt, hve niiklu J)au geta a- \ orkað í Ju'ssu efrii. Búnaðarfélag þingej'rarhrepps hefir ráð- ið til sín búfræðing næsta sunmr, svo að ! eflaust verður un-nið í pvi að jarðabótuin, ú niesta ári. Búnaðarfélug Mýrahrepps j iieldur áfrain, eins og að unilanförnu, og er Sæmundur búfr. Björnsson ráðinn hjá pví j mesta sumar, og lítur hel/.t ut fyrir að fé- lagið muni íir þessu fara að etlast, og fram- kvæindir þess að jarðabótum að áukast. j Menningarfélag Mýrahrepps lrefir haldið j Jirjá fundi síðan á nýjári; fyrirlestra hafa Jlutt Gestur búfr. Björnsson: um nvtsemi félagsskuparins, og séra f>órður Ólafsson: um búnaðarástandið á Vestfjörðum og skil- yrðin tyrir framförum pess. Yms mál hafa verið rædd, svo sem: Hvaða gagn gera lestrarfélög ? Hvaða bönd liggja pyngst á oss? Hvernig eigum vér að liaga fiskiveið- um vorum, svo prer verði oss sem arðsam- astar? o. fi.; fjörug og skemmtileg íslenzk li'ig hafa v(>rið sungin i byrjun og enda livers fundar. f>eir, sem hér minnast á pólitík, eru al- gerlega fráhverfir stefnu „miðlunarmanna'* í stjórnarskrárinálinu; annai’s er pað ólík- legt, að pjóðin láti um of leiðast af lof- dýrðarsöng sunnanblaðanna um hið síðasta stjörnarskrárfrumvarp meiri lilutans. Fleira er ekki liéðan að rita — — — (Aðsent). Alptfirðingar! Hvenær má búast við. að pið verðið bún- ir að koma upp svo mörgum tóum, að pið farið að tíma að lóga einhverju af þessum fallega fénaði? Tóufjandi. ísafirði, 1, maí ’90. Tíðarfar. Lygnt og milt sumar- veður. Aflabrögð enn fremur óveruleg við Djiip. H. A. Clausens verzlun k Isa- firði, segir í privatbréfum frá Höfn, að : seld hafi verið í marzmánuði stórkaup- manni Tang og Zöylner í sameiningu. Vöruskip til pessarar nýju félagsverzlunar áttu að leggja frá Khöfn, „Palmen“ og „Svauen“, um 10. apríl; að eigandaskipt- unum frá skildum er fullyrt, að engin breyting verði við verzlanina. Skipakomur. 27. apr. brigg „Hav- fruen“, 390,33 smálestir. skipstj. H. Laerche, með kol til Langeyrar. — 28. apr. skonnert „Thyra“, 139,82 smálestir, skipstj. P. W. Traensogaard, með vörur frá Khöfn til Á. Ásgeirssonar verzlunar.— Til Flateyrar nýkomin „S. Lovise“, 113,47 smál,, skipstj. J, Andersen, með vörur frá Kliöfn til Á. Ásgeirssonar verzlunar. Dáin í marzmán. p. á. H e 1 g a H a 11- d ó r s d ó 11 i r , ekkja á Látrum í Mjóa* firði. sem par var við bú í inörg ár. 'S k ý r s 1 a um búnaðarskóla Vestur- amtsins í Ólafsdal 1880—1889 er í ár út j komin í Reykjavik að tilhlutun amtsráðs* ins í Vesturamtinu. í verðlagsskrá ísafjarðar-sýslu og ! kaupstaðar frá miðju maímán. 1890 til j sama tíma 1891 er meðal annars meðal- alin talin 58 aurar, dagsverk 2 kr. 47 a., j lambsfóður 5 kr. 19 a., íer að vorlagi 14 ! kr. 70 a., smjör 72 a., tólg 47 a., sauður ! 3—5 vetra 19 kr. 19 a., sauður tvævetur j 15 kr. 27 a., sauður veturg. 11 kr. 82 a., j ær mylk 9 kr. 72 a.. geld ær 14 kr. 49 a.; j alin í friðu 84 a., í ullu, smjöri og tólg 58 a., í ullartóvöru 76 a., í fiski 57 a., i lýsi 19 a., í skinnavöru 53 a. AUGLÝSINGAR. SKÝRSLA um samskot og gjafir til „styrktarsjóðs handa ekkjuin og börnum ísfirðinga, er í j sjó drukkna“ á tímabilinu frá 1. jan. til 30. apríl 1890. Afhent undirrituðum: kr. a. Frá Guðm. Hjaltas. á Kambsnesi 3 00 — Menningarfélagi Bolvíkinga . 8 00 — Kr. Pálsdóttur á Ósi . . . 2 00 Álieiti frá ónefndum í Hnífsdal . 3 00 Frá Kr. Albertssyni á Suðureyri . 7 00 — J. Th. Hall á Flateyri . . 3 00 — Jónasi jþorvarðssyni á Bakka 2 00 — Eiriki Egilssyni á Stað . . 1 00 — Jöni Ólafssyni á Stað ... 1 00 — Guðm. Asgrímssyni á Gelti . 1 00 — ]>orbirni Gissurssyni á Suðureyri 1 00 — Jöh. J>órðarsyni í Bæ ... 1 00 — Arna Sigurðss. i Fremri-Hnífsd. 1 00 j Dánargjöf Guðm. heitins Jónsson- ar á ísafirði................ 20 00 Frá jómfrú Önnu Kristjánsd. i Vigur 10 00 — vinnuni. Guðjóni Jónssyni sst. 2 00 — •—- Hjalta Magnússyni sst. 1 50 Bjarna .Tónssyni sst. 1 40 —■ — J>órh. Gíslasyni sst, 1 00 — •— Gísla Jónssyni sst. 1 00 — — J>orbirni Guðmundss. sst. 1 00 — •— Jóhanni Maríssyni sst. 0 40 — útr.m. Jóni Guðmundssyni sst. 0 80 — — Arnóri J>órðarsyni sst. 0 30 — vinnuk. Ólínu Snæbjarnard. sst. 0 30 — — E. Hafliðadóttur sst. 0 30 — — Piilinu Guðmundsd. sst. 0 20 — — Guðr. Kristjánsd. sst. 0 50 — Valdemar Guðmundssyni sst. 0 70 Alls 75 40 ísafirði, 1. maí 1890. Skúli Thoroddsen. HÉR A ÐSFUNI) ARBOÐ. Hér með auglýsist, að 28. nigí næstk. kl. 1 e. h. verður héráðsfundur haldinn að Mýnim í Mýrahreppi, og verðnr pá sam- kvæmt lögum 14. des. 18877 lagt nndir umræður og atkvæði atkvæðisbærra fund- armanna „fruinvarp tíl sampykktar um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opn- um skipum, ó svæðínu milli J>orfinnsfótar i Onundarfírði og Bakkhorns i Dýrafirði*', eins og pað var sampykkt á aðalfnndi sýslunefndarinnar i ísafjarðarsýslu í síð* ast liðnum marzmánuði, Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 17. april 1890. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSATJGLÝSING. J>að auglýsist hér með, að samkvæmt beiðni Gísla Sv. Gíslasonar í Revkjarfirði, verða að afloknu manntalspingi í Reykjar- firði 20. maí næstkomandi seldir við opin- bert uppboð ýmsir munír téðum bónda til heyrandi t. d. töluvert af ám og gemling- um, liestar, kýr, sexæringur, fjögranianna- far, sjávariitvegur, rúiufatnaður og ýmis- konar búsáhöld. Skilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. apríl 1890. f Skúli Tlioroddsen. JJf að bestar Tangabúa koma í Tuugu- landareign frá apri|byrjun til nóvem- berloka, verða peir teknir fastir og eigend- ur peirra verða að kaupa pá út. 15. apr. 1890. Jön Jónsson. Tungu, Eins og fyrri, eru reikningar til sölu í prentsmiðju ísfirðing* af ýmsri stærð og gæðum. Hundrað reikningar í arkarbroti kosta 1 kr. 50 aura. Hundrað reikningar í 4 blaða broti kosta 1 kr. 20 aura. Hundrað reikningar í 8 blaða broti kosta 70 aura. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes VigJ'ússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.