Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1890, Side 2
70
kvæmdarstörf, en ákvæði þau koma alls
eigi fram sem beinar undantekningar frá
aðalákvæði 6. gr., svo að alla pá tíð sem
peit' herrar B. J. og P. Br. ekki eru sezt-
ir í ráðherrasæti við hlið konungs í Kaup-
mannahöfn má biiast við, að framkvæmd-
arvald innlendu stjórnarinnar verði af skorn-
um skammti, þar sem tryggingin er engin
fyrir frjálslegri skýringu, nerna fullvrðing-
ar þeirra B. J. og P. Br. urn væntanleg-
an góðan vilja og frjálslyndi hinnar ramm-
apturhaldssömu dönsku stjórnar, sem hefir
leikið sér að pví, að untsnúa miklu ötvi-
ræðari ákvæðum í stjórnlögum sinnar eigiu
pjóðar á seinni árum, en öll pessi ákvæða-
stappa um framkvæmdarvaldið er eptir efri
deildar frumvarpinu.
Ein af 1 í k u n u m hans B. J. fyrir pví,
að framkvæmdarvaldið verði í höndum inn-
lendu stjórnarinnar er það, að „athöfnum
innlendu stjórnarinnar fylgi ábyrgð gagn-
vart alpingi“, svo að erlenda stjórnin muui I
verða ljúfari á, að sleppa við hana ýmsum
stjörnarstörfum; en pessi ályktun B. J.
mtin revnast fjarri öllutn sanni; einmitt af j
því að ihnlendu stjórninni er ætlað að bera
ábyrgð gjörða sinna gagnvart alpingi, pótt
eigi sé nema að nafninu til, mun danska
stjórnin verða tregari á að sleppa við hana
framkvæmdarstörfunum; hún inun hugsa
sem svo, að bozt sé að liafa hööd i bagga
með pessum körlum, innlendu stjórninni,
svo að hún eigi vegna ábyrgðarinnar láti
leiðast til að framkvæma eitt eða annað,
sem koma kynni í bága við kreddukenn-
ingar dönsku stjórnarinnar.
]>að er vonandi, að íslenzlca pjóðin sjái
svo um, að frunxvarp petta komist aldrei
lengra, en það er komið, pví að eigi er
annað sjáanlegt, en að framkvæmdin yrði
sú, að innlenda stjörnin stæði í raun og
veru ábyrgðarlaus gagnvart alpingi; hún
væri, ef vel væri, spurð til ráða i helztu
xnálum, en danska stjórnin tæki af skarið
í hvert skipti, er henni virtust ályktanir
innlendu stjórnarinnar koma í bága við
síuar skoðanir, og innlendu ráðherrarnir
myndu pví í hvert skipti, er á reyndi, færa
fram pá sýknunarástæðu, að stjórnin í Höfn
hefði skipað svo fyrir; og gagnvart alpingi
munu peir standa jafn vanmáttugir, með
söiuu skilaboðin eður óvissuna, eins og
landshöfðingi nú má opt og einatt gjöra.
það er skiljanlegt, að einstöku pverhöfð-
ar, sem hafa bitið sig fasta við frumvarp
þetta, og annars aldrei líita sannfærast,
geti fylgt eius afkáralegu fyrirkomulagi
þJÓÐVlLJlNN.
fram, en að peir fái marga hugsandi menn
í fylgi með sér, pað er næsta ótrúlegt, og
pví nnin pað sannast, að þeir unga aldrei
pessum kaldeggjum sínum út.
A L þ I N G I
og
rannsóknarferðir J»orv. Thoroddsen.
í siðasta blaði var skýrt frá pví, að
sænskur auðmaður, hr. Dicksson í Gauta-
borg, hefði boðið fram fé. til pess að
kennari þorvaldur Tlioroddsen gæti hald-
ið fram rannsóknarferðum sínum um ísland
í sumar, er siðasta alþingi hafði synjað
honum um styrk til, og á hann að rann-
saka Snæfellsjökul og fjallgarða pá, er
standa í sambandi við liann.
Oss Islendingum nui pað vera gleðiefni
að eiga vísindamann, e'r slíks álits nýtur
meðal erlendra pjóða.
En prátt fyrir pað hljótum vér pó um
leið að finna til kinnroða, er vér hugsum
til pess. hvernig síðasta alpingi tók í petta
mál.
J>að er meinlegt að vera svo blindaður
á báðum augum, að setja sóma pjóðar
sinnar í voða í auguin útlendra pjóða fyrir
jafn litla peninga-upphæð, sem hér var um
að ræða; og pví ver átti pað við af þing-
inu að taka possa stefnu, sem ranusóknar-
ferðirnar voru langt á veg komnar, að eins
lítið af landinu eptir ókannað, og pingið
pví með neitun sinni virtist brjóta niður
sitt eigið verk, áður en pað var full-
koinnað.
þeir, sem kunnugir eru hér á landi,
vita að visu, að i pessu efni eiga ejgi allir
pingmenn sammerkt mál, og að pað var
fyrir persónuiega hrossakaupa-pólitík ein*
stakra píjtgmanua, að svo fór sem fór. En
í augum útlendinga verðtir pétta auðvitað
lagt pinginu í heild sinni og pjóðinni til
lýta.
Betur, að petta yrði þá sumum ping-
mönnum vorum næg kenning tjl pess, að
hafa framvegis söma landsins, en ekki Vel-
vild, óvild eða öfund sem mælisnúru fyrir
pingstörfura sínum. X,
BÓKAFREGN,
Oversigt over de geograph-
i s k e k u n d s k a b e r o m 1 s 1 a n d
för Beformationen lieitir ritgjurð
Xr. Í8.
eptir þorv. Thoroddsen, sem nýlega er
prentuð í tíraariti landfræðafélagsins í
Kaupmannahöfn, og »r par skýrt frá hug-
myndum og pekkingu erlendra og útlendra
rithöfunda á landfræði íslands fyrir siða-
bótartímann.
Diplomatarium islandicum;
af safni pessu er nú útkomið 3 hefti ann-
ars bindis, og inniheldur máldaga og ýms
forn skjöl frá tímabilinu 1313 til 1343.
HUGYEKJA
TIL BÚNAÐAÍtFÉLAGANMA
eptir
búfræðing þorgeir þorgeirsson,
II.
Eg skal nú með fám orðum sýna fram
á, hvernig hægast og auðveldast væri að
nota fjöruáburð (hrannir) og slor.
Hálfrotnar hrannir, einkum para og mar-
hálmshrannir, er gott að rífa upp og purrka
að vorinu; geyma til vetrarins og liafa pá
undir grindur i fjárhúsum, á hesthúsflóra
og jafnvel fjósflóra, Að sumrinu er ágætt
að brúka pær í kvíar, par sem ekki eru
færikviar. Bezt er að hrönnin sé nokkuð
vel rotin, pá molnar hún pegar húu po.rnar
og verður smágjör og mjldin, Nýjar
hrannir er gott að breiða yfir hóla og ber-
svæði, pað hlífir rótinni við lcali í kulda-
næðingum að voi'inu. Yið fiskislor ætti
bezt að pvi væri safnað í sorphauga, blönd-
uðu pangi, mold og skeljasandi, en til pess
parf, sifdlda ástundun og nokkra fyrirhöfn;
er pví ekki að búast við, að þeir verði fyrst
um sinn almenuir, En pað er öllum innau
handar, sem heimræði hafa og eitthvað
vilja nota ívf peningunum sem liggja í fjör-
unni, par sem flskslorið er, að búa til safn-
gryfjur fyrir ofan flæðarmálið og fleygja
pví 1 pær. Safngryfjurnar ættu ekki að
vera færri en 3 á hverju heiinili. Ein fyrir
haustslorið, sem bera mætti á snemma að
vorinu, önnur fyrir vetrarslorið, sera bera
mætti á seint haustið eptir, priðja fyrir
vorslorið, sem bezt ætti við, að annaðhvort
væri borið undir pökur samsumars, par sein
verið er að slétta, eða að rista beinb’nis
ofan af moldarmiklum jarðvegi, til pess að
koma slorinu ofan í hann; pað gera Norð’
menn og reyiúst vel. $6 slorið ekki notað
pannig, væri bezt að geyma pað til næsta
vors og bera pað pá á rétt fyrir gróand-*
ann. blandað nn'klu vatni.
ÁbuvðuV óp viuna er í öðrum JöuduUt