Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.09.1890, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.09.1890, Blaðsíða 1
Yerð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir miðjan júnimánuð. Uppsögn skrifleg. o- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júlímánaðar. ». 30 ísafirði fmmtudaginn 11. septamfior. BÆJAESMALINN, —:o:— „J>arna sérðu, þótt lítið sé, hverju sam- tökin og félagslyndið fær áorkað“, sagði kunningi niinn í vor, og benti um leið á nýju færikvíarnar á Eyrartúni, sein snikkara- og beykis-hendurnar voru pá nýlega búnar að setja síðasta smiðshöggið á, og um leið rann all-álitlegur fjárhópur liðugt og létt á undan þorsteini smala inn í kvíarnar, on nálega öll helftin af bæjarins vinnukon- um og kerlingum, hver með sma fötu í hendi, pyrptust inn í kvíarnar, tóku til að tpygja kindarspenana, og skeggræddu um leið uin dagsins mikla viðburð, um kinda- smalann nýja, og hvílik framför pað væri fyrir bæinn, að hafa fengið einn sameigin- legan bæjarsmala, og pað annan eins mann og hann J>orstein, í staðinn fyrir óregluna gömlu, að hver vairi að eltast við sína rollu upp um allar hliðar; en hvað peim fannst pað óskiljanlegt, að pessi inikla fram- för skyldi ekki vera komin á fót fyrir löngu síðan! Og hvað peim varð tíðrætt um petta, og livað pær teygðu vel úr spenunum! Aldrei hafa víst á Isafirði orðið aðrar eins mjaltir! En annan daginn var fyrirtækið ekki orðið nærri pví eins parflegt og smala- mennskan hans Jporsteins eklci út af eins glæsileg, eins og fyrsta daginn. friðja og fjórða daginn varð óánægjan almenn, og hver kepptist við annan að segja sig frá félagsskapnum, og fimmta d-aginn var félaginu formlega slitið, og J>or- steinn smali orðinn alveg valdalaus maður, eins og hver okkar hinna. En færikvíarnar standa par enn á Eyrai- timi sem pögull og pegjandi vottur um petta mikla framfarafyrirtæki bæjarbúanna á Isafirði. 1 „Mey skal að morgni lofa, en veður að kvöldi“, segir máltækið, og lofa skal félags- lyndi pg samtök bæjarbúa, pegar pau hafa staðið lengur, en rétt á meðan mesta nýja- brumið er á. I—s. NÝJA BOÐSBRÉFIÐ. -—o—:o:—o— Eptir árið 1890 kemur annað ár, og „brauðbitablaðstjórar11 purfa að lifa pað árið, eins og í á.r. En ekki er ráð, nema í tíma sé tekið ; peir vita pað, og finna pað fullvel á sér „brauðbitablaðstjórarnir“, hye sára aumt er pað andlega fóður, er peir hafa að bjóða ; pess vegna eru peir líka árlega alveg á nál- um í ág*:st- og september-máiiuðum — um pað leyti, er uppsagnanna má lielzt vænta —, og eins og á pönum að reyna að finna upp ný og ný ginningarineðul og kynjalyf, til að tæla með kaupendurna, fá pá til að halda út eitt árið enn. pá tijúga boðsbréfin út um land allt með ginnandi loforðin og lygarákirnar, eins og hala á optir sér. Lítið sýnishorn pessa er „boðsbréfið“ um „J>jóðólf“, sem ritstjóri hans fæddi með harmkvælum í ágústmánaðar-angistinni í ár; par heyrir maður t. d. að „J>jóðólfur“ sé „einbeitt, einarðlegt og stefnufast blað“! En krossum oss, hvilík „stefnufesta“ ? Krákustígurinn i stjórnarskrármálinu! Snjallara er pað af ritstjóranum, að hafa hugsað sér, „að sjá pað við menn“, hvaða polgæði peir sýna við „ J>jóðólf“, pví að pess var eigi vanpörf, og víst eru kaupendurnir vel komnir að pví ofanálagi, „bókmennta- sögu íslands“, er ritstjórinn lofar peim i „boðsbréfinu", ef peir sýni „J>jóðólfi“ um- burðarlyndi eitt árið enn. Kaupandi „J>jóðólfs“. ■J B j a r n i bóndi Halldórsson. I síðasta blaði var stuttlega vikið á frá- fall Bjarna heitins Halldórssonar í Hnífs- jdal, er að bar aðfaranóttina 3. p. m. Bjarni Halldórsson var freddur í Hnifs- dal 14. febrúar 1838, og voru foreldrar lians merkisböndinn Halldór Bjarnason, er lengi bjð á Grili í Bolungarvik, og kona hans Margrét Halldórsdöttir, sem enn er á lifi. Bjariai heitinn ólst að mestu upp í for- eldrahúsum, unz hann 2. okt. 1863 kvænt- ist ungfrú Onnu Halldórsdóttur, Halldórs- sonar í Engidal, og reistu pau lijón bú í neðri Hnífsdal sköinmu siðar, og par bjó Bjarni til dauðadags ; pau lijón eignuðust sarnan í) börn, 3 syni og 6 dætur, og eru 5 peirra dáin, en að eins 4 dætur á lífi. Alla sína búskapartið bjó Bjarni setn leiguliði á annara jörð, en liann lét pað eigi aptra sér frú, að gjöra jörðinni til góða, og var hann að pví leyti á undan mörguui sínum samtíðarmönnum, svo að leitun mun á ábúendum, og enda á sjálfs- eignarbændum, er betur, eða eins vel sitji býli sín, eins og Bjarni böndi Halldórsson gjörði; tún ábýlisjarðar sinnar umgirti hann allt, stækkaði pað að mun, og sléttaði að mestu; hann húsaði og bæinn all-sæmilegá, og bætti útengi á margvislegan hátt, og allt var prýðilega um gengið hjá honum, er hann hafði undir höndum; setti hann pó bú saman af litlum efnum í fyrstu, en pað sanuaðist, að auðsæl er iðjandi höndin, og mun liann nú hafa verið kominn undir all-góð efni, er hann féll frá. Óhætt nnin að fullyrða, að Bjarni liafi með dæmi sínu haft mikil áhrif á sveit- unga sína og aðra, og að honum sé pví að minnsta kosti óbeinlínis að pakka sá á- hugi, er heldur virðist vera farinn að vakna á búnaðarframförum í pví byggðarlagi á seinni árum, Bjarni heitinn var verkmaður mikill og lagvirkur vel, bæði við siniðar og bygging- ar, enda voru færri pau mannvirki stofnuð i sveitarfélagi huns, að lionum væri eigi falin forstaðan; og pað var við smiði á brúnni yfir Seljalandsósinn, að hann kenndi sjúkleiks pess, er dró hann til dauða,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.