Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.09.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.09.1890, Blaðsíða 2
118 ÞJÖDVÍLJINN. Nr. 30. Bjarni heitinn var greindur maður, stillt- ur og látlaus í framgöngu, nokkuð dulur i skapi, en þó hreinn og djarfur; samvizku*- semi iians og valinennska var héraðskunn, og var hann pvi opt kvaddur til ýmsra opinberra sýslana; hann var sýslunefmlar- maður Eyrarhrepps lengi, og hafði ýmsum öðrum opinberum störfum í sveitarfélagsius págu að gegna. Bjarni heitinn var maður félagslyndur, tryggur og fastheldinn, og allur, par sein hann var með; sérstaklega átti „kaupfélag ísfirðinga“ par einn sinn hlýjasta ogbezta talsmann, og liann var ekki í peirra tölu, er preytast fljótt og vilja gefast upp, ef eitthvað blæs á móti; mátti hann í pví sem fleiru teljast fyrirmynd sveitunga sinna og Isfirðinga fleiri, er kenna pykir hjá hvik- leikíf og hverflyndis um of á stundum. I sveitarfélagi Bjarna mun ekki manni auðskipað i sæti hans, og Isafjarðarsýsla liefir yið fráfall hans raisst einn sinna fremstu og nýtustu bænda. Hygg eg pví, að ekki eigi illa við að lykta pessi fáu minningarorð Bjarna heit- ins Halldórssonar með skáldmælunum, er flutt voru eitt sinn við fráfall markverðs bóndamanns: „Ó, að við sérhvern arinstein ígildi sprytti slíkra rósa, pá myndu fækka pjóðarmein er pjaka grundu norður-ljósa“. —i,—n. ísafirði, 11, sept. '90. T í ð a r f a r . Undanfarna daga hefir verið hér suðvestan stormur með töluverðri úrkomu. og 9. p. m. snjóaði og varð jörð livít rétt ofan að byggð. Manntjón. Af mannlausa bátnum, sem getið var um í síðasta tbl. er nú sann- frétt, að drukknað hafi 1. p. m. Arni Kristj- ánsson frá Bökkunum í Grunnavík („Arni lialti“); peir voru tveir á bátnum, Arni og Oddmundur nokkur Guðmundsson, og voru að koma frá Hesteyrar-verzlunarstað, báðir að sögn göðglaðir; sigldu peir yfir Fjörðu, en er peir voru nokkuð komnir, ætlaði Árni eitthvað að hagræða til á skip- inu, en datt út í seglið svo að samstundis hvolfdi; mun Arni hafa verið meira ölvað- ur, og drukknaði hann pegar, en Oddmund- ur klöngraðist á kjöl, og var síðan bjargað nær dauða en lifi af Fertram bónda Gí- deonssyni á Nesi. í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t: KRÓKAREFSSAGA, ný útgáfa, fyrir 5 0 aura hvert eintak. ÚTSVARSSEÐLAR á góðum pappir, ódýrir; mjög hentugir fyrir sveitanefndir til að spara tíma. REIKNINGAR af ýmsum stærðum, í arkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fyrir viðskiptalif manna. K AUPF É LACtSundur. Fulltrúaráðsfundur i kaupfélagi ísfirð- inga verður haldinn k Isafirði 25. p. m. — Fulltrúar gleymi ekki að mæta, en s*ti gufubátsferðinni 24. p. m. í stjórnarnefnd kqj^pfélagsins. Isafirði, Yigur og Skálavík, 9. sept. 1890. Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. Gr. Halldórsson. Hotel ALEXANDRA. K.TÖBENHAYN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt fðrste Klasse. Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Yærelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Varme m. v., erholdes paa hidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der have beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . Les! Herra kaupm. L. A. Snorrasor hefir góðfúslega lofað oss ac veita móttöku innborgunum frá peim Djúp mönnum er skulda oss, og sömuleiðis borgr út vor vegna pað er menn eiga hjá oss frí fyrra ári; biðjast menn pví snúa sér ti’ verzlunar hans á ísafirði. p. t. ísafirði, 29. ágúst 1890. p. p. J. Guðmundsson (Flatey), Björn Sigurðarson. XJPPB OÐ S^UGLÝSING. Samkvæmt fyrirskipun sýslumannsins í ísafjarðarsýslu með bréfi, dags. 6. p. m., verður af undirrituoum hreppstjóra laugar- | daginn 4. okt. næstk. haldið opinbert upp- í boð á protabúi Rögnvaldar Guðmundsson- ar á Svarfhóli í Súðavíkurhreppi. Upp- boðið hefst að Svarfhóli kl. 12 (á hádegi) fyr greindan dag, og verða uppboðsskil- málar auglýstir á uppboðsstaðnum, áður uppboðið hefst. Tröð í Súðavíkurhreppi, 9. sept. 1890. Bjarni Jónsson hreppstjóri. FJÁRMARK (xests Bjarnarsonar í Hjarð- ardal í Dýrafirði er: tvístýft fr. hægra, biti fr.; fjöður aptan vinstra. FJÁRMARK Ólafs Ólafssonar á ísafirði er: gagnbitað hægra; biti fr. vinstra. MAGAVEIKI. í mörg umliðin ár hefi eg undirskrifaður pjáðzt af ópekkjanlegri og illkynjaðri maga- veiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg pá og fékk mér nokkrar flöskuraf KÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. Waldemars Petersen hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu pessa bitters samkvæmt notkunarleiðbeining sem fylgir hverri flösku, er eg mikið prauta- minni innvortis; eg vil pví í einlægni ráð- leggja öðrum sem finna til ofannefndrar veiki, að reyna penna sama bitter. Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890, G, J>orleifsson, bóndi. * * * Kína-lífs-elixirinn fæst ekta hjá Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. —- J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðaliitsölumanni- norðan ogaust- an-lands. í verzlunarstöðum peim, sem vér engaö útsölumann höfum, verða útsölumenn pegnir, ef peir snúa sér beinlínis til tilbúandans; Waldemar Petersen. Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jöliannea Vigfússon,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.