Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.09.1890, Blaðsíða 3
Nr. 1.
JpJÓÐVILJINN.
3
að taka öllu með pögn og polinmæði, held-
«r verða menn að verja réttindi sin með
öllu leyfilegu móti, pegar á er leitað; pað
myndi pykja undarleg aðferð í hernaði, að
ætla sér að bera hærri hlut, en styrkja pó
andstæðinga sína á allar lundir; sá her-
foringi er svo færi að ráði sínu myndi óð-
ara sendur á vitlausra spitala, ogværi par
einnig bezt geymdur; en alveg sama er að
sínu leyti að segja um sjálfstjórnarbaráttu
vora; pað er fásinnu næst að styrkja raál-
efni peirra, sem par eru vorir andstæðingar.
Auðvitað er hlutaðeigandi blaðstjórum
litið uni pessi samtök gefið, enda er „Isa-
fold“ pegar auðsjáanlega orðin hrædd um
sig, og með pessu vunalega illa orðbragði
og fjósatali, sem málgagni pví er orðið svo
munntamt, nefnir hún samtök pessi „fjösa-
lubbaleg“(!) og vill eigna pau „sam-
keppnisrógi“! annarablaða; enpaðerauð-
sætt, að slíkar ágizkanir geta peir einir
borið á boi'ð, er eigi skoða blaðamennsku
öðruvísi, en sem brauðbitasmalamennsku,
og er pá og lítil eptirsjá í, pótt ekki séu
lengdar lifsstundir peirra blaða, er láta
búksorgina ráða stefnu sinni og afskiptum
af opinberum málefnum eins og ápreifan-
legt pykir um „ísafold“.
„L Ý Ð U R“.
—o—
Blaðið „Lýður“, sem pjóðskáld vort.
séra Matthías Jochumsson, hefir gefið út
á Akureyri í undanfarin 2 ár, er að sögn
hætt að koma út, og ætlum vér, að mörg-
um landsmanna muni sem oss pykja eptir-
sjá í pessu litla blaði.
Á pólitiska leiksviðinu stöð „Lýður“ að
vísu „J>jóðviljanum“ fjarri — mjög fjarri;
og í pólitisku tilliti álitum vér, að enginn
verði héraðsbrestur við fráfall „Lýðs“; yfir
höfuð töldum vér pað með skaða hans,
að hann skyldi ráðast í pá glímu að nokkru
leyti, eins og nii standa sakir; til pess er
séra Matthías Jocliumsson að voru áliti
of mikill friðarins maður.
Sem blaði skáldsins og mannsins Matth.
Jochumssonar er pað aptur á móti að vér
söknum „Lýðs“, pví að par birtust kvæði
hans og ýinsar fróðlegar og skemmtilegar
greinar um „literær“ efni; „Lýður“ var í
peim efnum eins og nauðsynleg uppböt á
hin blöðin hér á landi, sem gefið hafa peiin
öiálefnum helzt til lítinn gaum.
En pað er pó bót í raáli, að ekki 'parf
að óttast, að séra Matthías Jochumsson
leggi frá sér pennann, pó að hann hætti
við ritstjórn og útgáfu „Lýðs“; má og
hvert islenzku blaðanna telja sér pað sóma
og ánægju að flytja kvæði hans og leið-
beinandi greinar um pau málefni, er hon-
um liggja mest á hjarta.
MARKASKRÁR OG FJARMÖRK.
-—o—
Flestum mun kunnugt, að markaskrár
eru prentaðar 10. hvert ár fyrir hverja
sýslu á landinu, og pá er pað ekki síður
kunnugt, að pær eru tíestar eða allar meira
og minna skakknr, og munu verða pað fyrst
um sinn, meðan ekki eru fundin ný ráð til
að kenna oddvitum sveitanefndanna að
safna og rita rétt mörk í sveit sinni, svo
sem með pvi að heita verðlaunum af lands-
sjóði fyrir rétt ritaða hreppsmarkaskrá, eður
öðru; en pað er ekki par með búið; pegar
oddvitar hafa safnað mörkunum i sínum
sveitum, réttum eða röngum eptir ástæð-
um, pá er vanalega valinn einhver ritsnill-
ingur til að sameina allar hreppamarka-
skrárnar í eina algilda markaskrá fyrir
sýsluna, og væri pað rétt og nákvæmlega
gjört, sýnist slíkt stórrar viðurkenningar
vert, og ekki af vegi að til væru á reiðum
höndum einhverjar heiðursgjafir fyrir pess
konar afreksverk!
Kostnaður við markaskrár mun árlega
nema hér um bil 600 kr., en pegar par
við bætist auglýsingagjald fyrir óskilakind-
ur og fyrir lagfærð mörk, sem rangfærð
hafa verið i skránum, pá mun óhætt að
telja púsundið komlð í árlegan kostnað, som
beinlínis hvílir á fjáreigendum landsins; auk
pess sem stundum eru seldar kindur í
næsta hrepp eða næst næsta hrepp — eg
nefni nú ekki lengra frá — við eigandann
fyrir hálfvirði og par um kring.
Mér hefir nú dottið í hug, hvort ekki
mætti koma í veg fyrir allar pessar endi-
leysur, óskil og kostnað, er af fjármörkun-
um leiðir með pví, að taka upp yfirmörk á
hægra eyra fyrir hverja sýslu, en á vinstra
eyra fyrir hvern hrepp, og ætlast eg pá
til, að fjáreigendur í hreppi hverjum hafi
að eins undirben fyrir eignariuörk. Brenni-
mörk sýslnanna gætu verið fraraan á hægra
horni, en hreppamörk framan á vinstra;
fjáreigenda breiynimörk gætu pá verið apt-
an á hægra horni og ættu að eins að setj-
ast aptan á vinstra hornið, pogar eigandinn
flytur sig lireppa eða sýslna á milli. Að
brennimörkin séu sem einföldust og stafa-
fæst erauðvitað nauðsyn, til pess að pau verði
sett á klaufir á kollóttu fé, enda mundi
optast nægja 1—‘3 tölustafir, eða pá einn
bökstafur og 1—3 tölustafir.
Að mörkin séu nægilega mörg til, parf
varla að taka fram; sýslurnar eru 18, auk
Yestmannaeyja, um hægra eyrað, en 14
munu flestir lireppar í sýslu hverri um
vinstra eyrað, og pótt hreppar eigi sam-
merkt. ef sinn er í hverri sýslu, gjörir ekk-
ert; sýslumarkið segir pá til.
J>ó ekki væru höfð önnur undirben, en
biti, hangfjöður, hnifsbragð, lögg, stand-
fjöður, stigi, vaglskora og gat, en höf, net-
nál o. s. frv. sleppt, pá mætti með réttum
tilbreytingum hafa rúm 200 mörk á hægra
eyranu einu, og með pví að bæta að eins
einu samkynja beni á vinstra eyrað tvöfald-
ast pessi tala; petta nægir til að sýna að
undirbenin geta verið meir en nógu marg-
breytt fyrir markaflestu sýslu landsins, hvað
pá heldur fyrir einn hrepp.
Hagnaðurinn við petta fyrirkomulag er
auðsær; ekki pyrfti nema eina markaskrá
fyrir allt landið yfir sýslna- og hreppa-
mörk; hún yrði mjög stutt og gæti varað
mann fram af manni raeðsin pappírinn í
henni entist. Markaskrár fyrir hreppana
gætu og ættu að vera skrifaðar; pær mætti
leiðrétta ár hvert eptir pörfum á vor- eða
haust-hreppaskilum eða hvorttveggja. Hvar
sem kind kæmi fram vissu menn strax í
hvaða sýslu hún ætti heima og gæti pvi
gengið pungað beztu og beinustu leið, en
pegar hún kæmi í sýsluna væri strax auð-
gengið að hreppnum og síðan að eigand-
anum. Ef íjarlægð eða aðrar kringuin-
stæður hömluðu pvi að kindin gæti gengið
pannig, pá getur andvirði hennar auðveld-
lega gengið leiðina í staðinn fyrir hana,
án pess að eyða rúmi frá öðru nauðsyn-
legra og skemmtilegra í blöðum vorum.
Ef t. d. ísafjarðarsýsla eða einhver hrepp-
ur hennar vildi byrja á pessu fyrirkomu-
lagi myndu aðrar sýslur fljótt koma á ept-
ir, pví reyndin mvndi sanna gagnsemi pess.
Að vísu getur petta fyrirkomulag ekki kom-
ist á allt í einu, heldur smátt og smátt á
nokkurra ára tímabili. Ef t. d. á vetri
komandi væri raðað niður eigendamörkum
í einhverjum hrepp og unglömbiu mörkuð
undir pau ásamt hrepps- og sýslu-marki á
næsta vori, og pannig haldið áfram árlega,
segjuni í 8 ár, pá væri sá fjárstofn sem
nú er til útdauður eða par um bil og allt
komið í kring og á rétta rás. Við valið
á sýslu-, hrepps- og eigenda-mörkum vrði
að haga sér eptir nú gildandi markaskrá
og samkotuulagi við markaeigendur, sem
eg dreg í engan efa, að nást myndi.
Eg tel víst, að peir muni finnast, seni
eru gagnstæðrar skoðunar um petta, og pað
ekki sizt peir, sem erfðamörk eiga að lang-
feðgatali; en jafnvist tel eg, að hinir verði
fleiri, sem aðhyllast skoðun pessa, annað-
hvort eins og hún er, eða pá með breyt-
ingum.
S m a 1 i .
hvað er að frétta?
—o—:o:o:o:—o—
Með landpóstinum, sem kom til ísafjarð-
ar 12. sept., bárust pessar fréttir helztar:
KÍGHÓSTINN hefir gengið í Reykja-
vik, og liafa mörg ungbörn látizt, einkum