Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.09.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.09.1890, Blaðsíða 4
4 Í>JÖÐVILJINN. Nr. 1 lijá þeini. sera í lélegum húsakynnum búa; veiki þessi, seni er einskonar eptirfari „in* fluenza““veikinnar, var ura mánaðamötin síðustu farin að breiðast Út ura nærsveit- irnar kringum Reykjavik. SLYSFARTR. 20. ágiist hrapaði til bana á Vestmannaeyjum Jón nokkur Is- aksson, er var að fýlungaveiði á svo nefnd- uin Yztaklett. *j- DÁINN er 8. ágúst uppgjafaprestur J ó n S v e i n s s o n (læknis Pálssonar); hann var prestvígður til Grímseyjar 1842, fékk Hvanneyri 1844 og Mælifell 1866, en lausn frá prestskap var honum veitt 1887. PRESTAIvALL VEITT. 1. sept. er Berufjörður veittur kand. theol. Renedikt Erjölfssyni. RÓÐlURHVALUR. Hvalur var ró- inn upp í Grindavík syðra i ágústmánuði, og var hann riimlega 30 álna langur. GOOD-TEMPLARAR fullorðnir voru 1053 hér á landi 1. maí þ. á. segir blaðið „íslenzki Good-Templar“. MIDDALAþlNGA - PRESTAKALL hafa þessir þrir sótt um: séra Jóhannes L. Jóiiannsson, er þar hefir þjönað sem aðstoðarprestur séra Jakobs sál. Guð- raundssonar, Magnús Jónsson kand. (sonur séra Jóns Skarðsþingaprests) og I>orleifur Jónsson Skinnastaðaprestur. NÝ KIRKJA. Á Eyrarbakka verzlun- arstað er reist kirkja; hún er byggð af samskotafé. ALpINGISKOSNING DALAMANNA. Nýr ósigur miðlunarmanna. Kjörfundur Dalamanna var i Hvammi 15. þ. m., og var kosinn sjálfstjórnarmað- urinn séra Jens Pálsson með 36 atkv.; auk hans voru i kjöri kand. Sig. Briem, er hlaut 28 atkv., séra Guðm. Guð- mundsson í Gufudal, er hlaut 3 atkv. og Halldór búfræð. Jónsson, er fékk 1 atkv. Isafirði, 19. sept. ’90. Tíðarfar hefir verið óstöðugt og rosasamt undanfarna daga. S k i p a f r e g n i r . 12. þ. m. fór héð- an frá A. Asgeirssonar verzlun skipið „S. Lovise“, 113,47 tons, skipstj. J. Andersen, til Englands með 920 skpd. af smáfiski, ýsu og löngu. J arðarför Bjarna heitins Halldórs- sonar frá Hnífsdal fór fram 13. þ. m. — Nokkrir bæjarbúar leigðu gufubátinn „As- geir litla“, og fóru á honum út eptir til að vera við húskveðjuna, og var likið síð- an flutt með gufubátnum hingað inn eptir. XJ PPBO Ð S UGLÝSING. Samkvæmt fyrirskipun sýslumannsins í ísafjarðarsýslu með bréfi, dags. 6. þ. m., verður af undirrituðum hreppstjóra laugar- daginn 4. okt. næstk. haldið ojiinbert upp- boð á þrotabúi Rögnvaldar Guðmundsson- ar á Svarfhóli í Súðayíkurhreppi. Upp- boðið hefst að Svarflióíi kl. 12 (á hádegi) fyr greindan dag, og verða uppboðsskil- málar auglýstir á uppboðsstaðnum, áður uppboðið hefst. Tröð i Súðavíkurhreppi, 9. sept. 1890. Bjarni Jónsson hreppstjóri. J£ AIJPF É L A G S J1 UNDUR. Fulltrúaráðsfundur í kaupfélagi ísfirð- inga verður haldinn á ísafirði 25. þ. m.— Fulltrúar gleymi ekki að mreta, en sæti gufubátsferðinni 24. þ. m. í stjórnarnefnd kaupfélagsins. ísafirði, Vignr og Skálavík, 9. sept. 1890. Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. G. Halldórsson. FJÁRMARK J>orsteins Bjarnasonar á Dvergasteini i ilptafirði er: sýlt, fjöður framan hregra; hnifsbragð framan vinstra. Hotel ALEXANDRA. KJÖBENHAVN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt íðrste Iílasse. Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Værelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Varme m. v., erholdes paa hidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der have beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t: KRÓKAREFSS A G A, ný útgáfa, fyrir 5 0 aura hvert eintak. ÚTSVA RSSEÐLAR á góðum pappír, ódýrir; mjög hentugir fyrir sveítanefndir til að spara tíina. REIKNINGAR af ýmsum stærðum, í arkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fyrir viðskiptalíf inanna. LÆKNISV OTTORÐ. Með því að cg hefi haft tækifæri til að reynaKÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. Walde- mars Petersens, sem hr. kaupmaður J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, votta eg hér með, að eg álít hann mikið gott meltingarlyf, auk þess sem hann er hressandi og styrkjandi meðal. Akureyri, 20. febr. 1890. . J o h n s e n, héraðslæknir. * * * V O T T O R Ð. Eptir að eg hefi uin tæpan eins árs tíma brúkað handa sjálfum mér og öðrum hinn ágæta KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. Waldemars Petersen, sem hr. kaup- m*ður J. V. Havsteen hefir útsölu á, lýsi eg því hér með yfir, að eg álit hann áreið- anlega gott meltingar-lyf, einkum móti meltingarveiklun og af henni leiðandi vind- lopti í þörmunum, brjóstsviða, ógleði og ó- hægð fyrir bringspölum, samt að öðru leyti mjög styrkjandi, og vil eg því af alhug óska þess, að fleiri reyni bitter þenna, er þjást af líkum eða öðrum heilsulasloik sem stafar af magnleysi í einhverjum pörtum líkamans. Hamri, 5. apríl 1890. Arni Arnason. Kína-lifs-elixirinn frest ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavik. — Helga Helgasyni. Reykjavik. — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni norðan- og aust- an-lands. í verzlunarstöðum þeim sem vér engan útsölumann höfum, verða útsölumenn þegnir ef þeir snúa sér beinlinis til tilbúandans: IValdemar Petersen, Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prenturi: Jóhannes Yiyj'ússon,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.