Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1890, Blaðsíða 4
4 Í>.TÖÐVILJINN. Nr. 2, Hér á lancli er óreglan aptur á móti sti. íií) bliiðin eru fyrst borguð eptir á, svo að blað-útgefendur eiga allt undir skilsemi kaupendanna. En skilsemi manna er því miður ærið mismunandi, og misnmnandi hefir hún reynzt blaðstjóranum, er ritaði einum út- sölumanna sinna, sem var prestur, svo lát- andi bréf: „Af pví að þér liafið engin skil sýnt á fleiri ára andvirði blaðsins, pykir eigi á hættandi að halda áfram að senda yður pað; eins og yður mun kunnugt or pað meiningin að borga blöð, og geri eg við, að pér munið prédika fyrir sóknarbörnum yðar, að skilsemi í viðskiptum só ein af liin- uin kristilegu dyggðum, og sem inn- heimtumaður að andvirði blaðsins N. N. leyfi eg mér að vona, að fá bráð- lega sönnun fyrir, að pessi kristilega dyggð sé sjálfum yður eigi alls kostar ókunnug“. í auglýsing um póstmál 3. maí 1872, 26. gr., er póststjórninni gjört að skyldu að panta blöð og tímarit, sem út eru gefin hér á landi, fyrir pá, er pess óska, taka ii móti andvirðinu og gera útgefendunum reikningsskil fyrir; en fáir eða engir blað- kaupendur sinna pessu, og væri pað pó báðum hagur, kaupendum og blað-útgef- endum; kaupendur fengju Waðið að jafn- aði bæði fyr og með betri skilum, pegar peir ættu beinan aðgang að póststjórninni, heldur en er peir fá pað eptir ýmsa króka frá útsölumönnum, og blað-útgefendur ættu pá aðgang að póststjórninni með blað- andvirðið. ísafirði, 29. sept. ’90. Tíðarfar fremur kalsa- og næðinga- samt á degi hverjum, og aðfaranóttina 25. p. m. snjóaði, svo að jörð varð hvít í byggð- S k i p a f r e g n i r. 22. p. m. kom galeas „CIiristian“, 99,84 tons, skipstjöri I. I. Philipsen, eptir 25 daga ferð frá Kaupmannahöfn með ýmsar nauðsynjavör- ur til verzlunarinnar „H. A. Clausens Efterfölger“. S. d. kom skipið „Sömanden“, 99,47 tons, skipstj, H. T. Olsen, eptir 27 daga ferð frá Kaupmannahöfn, með kol og nokkrar aðrar vörur til vei’zlunar L. A. Snorrasonar. Slátursfé hefir síðari hluta pessa mánaðar komið óvanalega mikið hér til kaupstaðarins, og er ket selt á 16—18 a. pundið, eptir gæðum, en mör á 35 a. pd. Kaupfélagsfundur. 25. p, m. var fundur haldinn hér i bænuin af full- triium peirra 13 deilda, seiu í kaupfélag- inu eru. — Á fundinum var meðal annars ályktað að panta frá útlöndum 1700 tunn- j ur af salti, er komi hingað siðari hluta í hönd farandi vetrarvertiðar; svo var og ályktað uð byrja smám saman að auka varasjóð félagsins, til að tryggja betur framtið pess, og að leggja í pví skyni 1 p. C. á fisk og útlendan varning. Hvalveiðamennirnir hér í sýslu eru nú hættir veiðum í ár, og liefir aflinn orð- ið pessi: H. Ellefsen á Flateyri ... 74 hvali, Berg á Framnesi (Hi'ifða) . . 67 —— Th. Ámlie á Langeyri ... 58 ---- Alls 199 — Gufubáturinn „Asgeir litli“ er hættur feröum í ár, og for hann i dag til Flateyrar, og á að setjast par á land. “ Ýmsum ísfirzkum kaupendum „þj'íð- viljans“ í Ameríku er hætt að senda blað- ið vegna vanskila á borgun. “ Týnzt hefir hjá svo nefndu Sigur- geirshúsi hringur, með skrif- stöfunum A. S. Finnandi skili honum til undirritaðs mót sanngjörnum fundarlaunum. lsafirði, 27. sept. 1890. Arni Sigurðsson. Hotel ALEXANÐRA. KJÖBENHAYN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt förste Klasse. Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Værelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Yarme ra. v., erholdes paa hidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Kestaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der have beæret Hotellet med sin Nærværelse. ♦ Ærbödigst L. H a n s o n . í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t; ÚTSYARSSEÐLAR á góðum pappír, ódýrir; mjög hentugif fyrir sveitanefndir til að spara tíma. EEIKNINÖAE af ýmsum strerðum, í atkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fvrir viðskiptalíf manna. V O T T O R Ð. þegar eg á næstliðnum vetrí pjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæinri meltingu, var mér ráðlngt af lækni að revna KÍNA- LÍFS-ELIXIR hr. Waldemars Pe- tersen í Friðrikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á; brúkaði eg pví nokkrar flöskur af honum, er læknaði veikina smám saman til fulls. Eg get pví af eigin reynslu mælt með bitter pessum sem ágætu meðali til pess að styrkja meltingunn. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. * * afc magaveiki. I mörg umliðin ár liefi eg undirskrifaður pjáðzt af ópekkjanlegri og illkynjaðri mnga- veiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg pá og fékk mér nokkrar fiöskur af KÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. AV a 1 d e m a r s Petersen hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu pessa bitters samkvæmt notkunarleiðbeining sem fylgir hverri flösku, er eg mikið prauta- minni innvortis; eg vil pví í einlægni ráð- leggja öðrum sem finna til ofannefndrar veiki, að revna pcnna sama bitter. Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890. G. þorleifsson, bóndi. * * * Kína-lífs-elixirinn fæst ekta hjá Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavik, — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. —- J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni- norðan og aust- an-lands. 1 verzlunarstöðum peim, sem vér engan útsölumann höfum, verða útsölumenn pegnir, ef peir snúa sér beinlínis til tilbúandans; Waldemar Petersen. Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.