Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.10.1890, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.10.1890, Blaðsíða 3
Nr. 3. Í>JÓÐYILJINN- 11 3. í Dýrafirði: Guðniundur Eggertsson í Haukadal, Steinn Kristjánsson 1 Hvainrai. Guðraundur Nathanaelsson á Kirkju- 4. í Önundarfirði: bóli. Guðm. Eiriksson á f>orfinnsstöðum, Jón Guðraundsson á Grafargili, Bóas Guðlaugsson á Yeðrará. 5. 1 Bolungarvík: Hálfdán Örnólfsson, Jón Ebenezersson, Jón Jónsson Thorsteinsen, Kristján Halldórsson, Jóliann Bjarnason á Gili. G. í Hnifsdal: Pétur Oddsson. Guðin. Sveitisson, Hannes Jónsson, Vilhjálntur Pálsson, Jónas J>orvarðarson. 7. í Iteykjarfirði: Jakob Thorarensen, Ólafur J. Thorarensen, Böðvar Evjólfsson í Arnesi. Eg ber fullt traust til pessara nefnda, að pær vinni að pví, sem okkur talaðist til, og geti pannig orðið til pess að koina xniklu góðu til leiðar. Að svo stöddu fæst eg ekki um ætlun- arverk bjargrdða, en bið míns tíma, og vona, að árið 1891 beri pess ljósan vott, að ferð mín á pessu sumri hafi ekki verið árangurslaus. Stað, 25. sept. 1890. Oddur Y. Gíslason. STAFRÓFSKYEKIN. —:o:—:o:o:o:—:o:—- „Lesturinn getur ekki orðið góður, nema framburður stafehljóðanna sé réttur“, segir Jón Jx'irarinsson í fyrsta ári tímaritsins um uppeldi og menntamál. J>eim, sem lesið hafa stafrófskver H. Kr. Friðriks- sonai-, Valdimars Asmundssonar og Jóns Ólafssonar, hlýtur að vera minnisstætt, að á undan ng og nk eru ritaðir áherzlulaus- ir raddstafir; pannig rita pessir menn: langur hanki, drengur penkir, pvingun, hinkrar, pungur hlunkur, p y n g s 1 a - d y n k u r, 1 ö n g u m p ö n k n m ; en framburður pessara orða er: 1 á n g u r li á n k i, d r e i n g u r p e i n k i r, p v í n g u n, h í n k r a r, p ú n g u r h 1 ú n k u r, p ý n g s 1 a- dýnkur, laungum paunkum, og svona ritaði Svb. Egilsen pað jafnan. Hvort í'éttara er eptir byggingu málsins læt eg ósagt, en pað get eg borið um eptir minni reynslu, að ólíkt fljótari eru börn að læra að bera fram pessi atkvæði og orð eptir stafsetningu Egilsens en hinna. Mér getur ekki skilizt, að nauðsvn sé að rita pessi og peim lik orð jafn fjarri fram- burði og gjört *er í áðurnefndum stafrófs- kverum, og mér finnst pað að eins vera til tafar fyrir börnin. J>egar pau eldast og menntast, ætti peim að vera mun hægra að temja sér að rita t. d. u og i á undan ng og nk, ef pess endilega pykir purfa, heldur en í fvrstu byrjun námsins að hafa hugfast að i-ið á að bera fram sem í og j u-ið sem ú i pessum og peim líkum orðum. Uppástunga dr. Olsens. um að sleppa y, ý og z úr ritmáli voru, tel eg ágæta; x held eg jafnvel að megi missa sig líka. Fyrir allan almenning er mikið í pað varið að lestrar- og réttritunar-nám sé sem auð- veldast. Málfræðingar og aðrir. sem mennta- veginn ganga, geta eins eptir sem áður haldið pessum stöfuin í náinsbókum sínum ; mynd peirra eða uppruni orða, sem peir einkum eiga að benda á, gleymdist vart pótt ekki væru peir hafðir í stafrófskver- um eða öðrum alpýðubókum. Að öðru leyti held eg að stafrófskverin j gætu verið styttri og ódýrari handa börn- um; til að læra að pekkja stafina k og að lesa helztu atkvæðin, til pess myndi nægja 7—8 blöð, sem aldrei kostuðu yfir 10 aura; en pá pyrftu líka leskaflar og sögur, um greinarmerki, skammstafanir og fleira að vera k sérstöku kveri, enda væri pað og hentugra, pví mörg börn eru búin að eyðileggja 25-aura eða 40-aura kverin, pegar pau eru orðin æfð i atkvæðunum, og verður pví að kaupa peim annað staf- rðfskver til lestraræfingarinnar. F a ð i r. ÍSLENDINGAR í YESTURHEIMI. —o—:o:—o— íslendingar í Yesturheimi hafa komið sér saman um að halda einu sinni á ári hátíðisdag, er peir nefna „íslendingadag11, og var hátíð sú haldin í fyrsta skipti í ár 2. ágúst í Winnipegbæ, en dagsins einn- ig minnzt í sumum nýlendunum. í Winnipeg fóru íslendingar, konur og karlar, nálægt 1500 talsins í prósessíu til hátíðastaðarins í „Yictoria gardens“, og fluttu par ræður: séra Jón Bjarnason fyr- ir minni Ameríku, Jón Ólafsson fyrir ís- lands m’-nni, Eggert Jóhannsson fyrir minni ýmsra canadiskra höfðingja, er boðnir liöfðu verið til að vera viðstaddir hátíða- haldið; fyrir minni Vestur-Islendinga mælti Einar Hjörleifsson og enn mælti Jón ÓI- afsson fyrir minni kvenna; kvæði voru sungin fyrir flestuin minnunum, og ýmsir af gestunum mæltu hlýjum orðum til ís- lendinga í Canada, er peir töldu með nýt- ustu innflytjendum og hvöttu pá til að samlaga pjóðerni sitt sem fyrst hinu cana- diska; meðal annars stakk einn ræðuinað- urinn upp á pví í spaugi, að íslenzkir yrig- issveinar tækju sér canadiskar yngismevjar fyrir eiginkouur. og að Canadamenn litu aptur til íslenzku stúlknanna. Yið hátíðishald petta höfðu íslendingar i fyrsta skipti nýtt merki. er peir hafa upp tekið; pað er heiðblár feldur og í miðju stór hvit fimm-blaða stjarna; en í efra horninu er rauður ferhyrndur feldur með hvitum krossi, er tákuaskal samband Islands við Danmörku. Svo er að sjá af parlendum blöðum, sem öðrum parlendum mönnum lrafi fund- izt mikið til um hátiðahald petta, og hafi vegur Islendinga í Vesturheimi vaxið tölu- vert. Haglél gjörði töluverðar skevnmdir í byrj- un ágústmánaðar í Manitobafylki, og er talið, að haglið hafi gjöreytt 31 851 hveiti- ekru, 8404 hafraekrur og 1180 ekrur af byggi. Látinn er sagður Jón Ólafsson fráHorn- stöðum í Dalasýslu, er fyrir fáum árum hafði flutttil Yesturheims; Jón pótti hepp- inn við lækningar bæði hér á landi og vestra. HYAÐ E R AÐ FRETTA? —o—:o:o:o:—o—• VERÐLAUN af styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. hafa í ár hlotið: ekkjan Guðrún Sigurðardóttir í Eyvík í Arnessýslu og Hjálmar bóndi Her- mannsson á Brekku í Suður-Múlasýslu, 140 kr. hvort peirra. SEDIL-FÖLSUN. Maður að nafni Snorri Stefánsson úr Mýrasýslu hefir ný- lega í Revkjavík orðið uppvis að pví, að hafa falsað bankaseðil; sagt er, að seðill- inn hafi verið mjög illa gjörður, svo að varla hafi verið hægt að glæpast á honum; seðlinum reyndi Snorri að koiua út i einni bakarabúðinni í Reykjavík, en tókst ekki; var Snorri síðan settur í varðhald og með g kk eptir nokkrar vifilengjur. SÝSLUMAÐUR S t e f án B j ar n- arson liefir 10. se]>t. fengið lausn frá sýslumannsembætti í Arnessýslu með eptir- launum frá 1. nóv. p. á. að telja. MÁ LFÆRSLUM AN N S-SÝ S L A NIN NI

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.