Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.10.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.10.1890, Blaðsíða 4
12 v i ð yfirdóminn í K. e y k j a v i k á 1 mdrifairi Hannes Hafstein að gegna fyrst um sinn í hjáverkum með landritarasýsl- aninni. PRÓJPASTAR eru pessir skipaðir 30. ág. p. á.: séra Kjartan Binarsson í Holti í Rangárvallasýslu-prðfastsdauni, séra Sig. Gunnarsson á Yalpjófsstað í Norðnr-Múla- sýslu-prófastsdæmi, séra Zofonías Halldórs- son í Viðvík í Skagafjarðar-prófastsdæmi og séra Arni Jónsson á Skútustöðuin í Saður-þingeyjarsýslu-prófastsdæmi. PRESTAKÖLL v e i 11 m. m. Stað- arbakki cand. Eyjólfi' K. Eyjólfssyni og Mýrdalsping cand. J>ór. |>órarinssyni. — Aðstoðarprestur til Eyrarbakka er vígður cand. Ól. Helgason, og prestur í Hofs- prestakalli er settur til bráðabyrgða cand. Jón Finnsson. MANNALAT. 15. sept. er dáin í Reykjavík frú Ingibjörg Briem, kona Egg- erts Briem, fyrrum sýslumanns; hún var fædd 1827, eu gipt 1845 og eignuðust pau hjón 19 börn. — 24. sept. dó í Reykja- vík prestskonan Elín þorleifsdóttir, liúsfrú Jóhanns prests Jporsteinssonar i Stafholti. Bertel E. O. |>orleifsson stúdent, sem í undanfarin 11 ár hafði fengizt við læknis- fræðisnám við háskólann í Kaupmannahöfn hvarf í ágústmánuði, og er talið, að liann rnuni hafa fyrirfarið sér. ísafirði, 10. okt. ’90. Tíðarfarið. |>að, sem af er pess- um mánuði hafa að mestu gengið sífelld kafalds- og vætu-slög. Skipafregnir. 1. okt. var skipið „Christian“, 99,84 tons. skipstjóri I. I. Philipsen, alfermt héðan, með 840 skpd af málfiski til Barcelona, frá verzluninni „H. A. Clausens Efterfölger“.— Strand- ferðaskipið „Laura“ 689,02 tons, skipstjóri P. Christiansen, kom hingað sunn- an að 4. p. m., og fór aptur norður um land 6. p. m.; á höfnunum hér í sýslu tók skipið nokkuð af fiski og lýsi, en pó minna en skyldi, vegna ótíðarinnar. Með skipinu var meðal annara Halldór Briem, kennari á Möðruvöllum, og verzlunarmaður Björn Pálsson, sem hefir á orði að byrja verzl- un hér á ísafirði á vori komanda. — „Sö- m a n d e n“, 99,44 tons, skipstjóri Olsen, var 7. okt. afgreitt til Gænua með 569 skpd af smáfiski, frá verzlunum peirra L. A. Snorrasonar og „H. A. Clausens Ef- terfölger“. f D á i n n er 30. sept. eptir 8 daga legu Guðmundur bóndi Arason i Eyrardal, um sjötugt. J> JÓÐ YIL JINN. SK\rRSLA um afla pilskipa á Flat- eyri í Önundarfirði sumarið 1890. 1. Hákarlaskip: Jagtgaleas „Hilda Maria“, eign T. Halldórssonar, skipstjóri Jón Pálsson......................... 305 tn. Skonnort „Maria“, eign T. Halld- órss. o. fl., skipstj. Sv. Rósin- karsson......................... 224 — Kutter „F!uteyri“, eign T. Halld. o. fl., skipstj. Ebenezer Sturlus. 292 -— Skonnort „Grettir“, eign A. As- geirssonar o. fl., skipstj. Helgi Andrésson....................... 436 — Alls tunnur íifrar 1257 2. jporskveiðaskip: Kutter „Tsafold“, eign T. Halldórssonar o. fl., skipstj. Jón Jönsson o. fl., að stykkjatali 25 400 porska. 3. Hvalveiðaskip: Gufubátamir „Nora“ og „Othar“, eigandi H. Ellefsen, 74 hvali, 3000 föt lýsis (kring um 4500 tunnur). FJÁRMARIv Friðriks Guðmundssonar í Eyrardal í Álptafirði er: hamrað hægra, fjöður og biti aptan vinstra. Hotcl ALEXANDEA. KJÖBENHAYN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- cres velvillige Erindring. Alt íörste Klasse. Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Yærelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Yarme m. v., erholdes paa hidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der liave beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t: „N O R D U R L J Ó S I Г 5. árg. fyrir 1 kr. KRÓKAREFSSAG A,, ný útgáfa, fyrir 5 0 aura hvert eintak. Nr. 3. ÚTSYARSSEÐLAR á góðum pappír, ódýrir; mjög hentugir fyrir sveitanefudir til að spara tíma. REIKNINGAR af ýmsum stærðum, í arkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fyrir viðskiptalíf manna. L Æ K N I S Y O T T O R D . Með pví að eg hefi haft tækifæri til að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. AY a 1 d e- mars Petersens, sem hr. kaupmaður J. Y, Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, votta eg hér rneð, að eg álit hann m i k i ð gott meltingarlyf, auk pess sem liann er hressandi og styrkjandi meðal. Akureyri, 20. febr. 1890. J>. J o h n s e n, héraðslæknir. * * * V O T T O R Ð. Eptir að eg hefi um tæpan eins árs tíma brúkað handa sjálfum mér og öðrum hinn ágæta KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. AValdemars Petersen, sem hr. kaup- maður J. V. Havsteen hefir útsölu á, lýsi eg pví hér með yfir, að eg álít hann áreið- anlega# gott meltingar-lyf, einkum móti meltingarveiklun og af henni leiðandi vind- lopti í pörmunum, brjóstsviða, ógleði og ó- hægð fyrir bringspölum, samt að öðru leyti mjög styrkjandi, og vil eg pví af allmg óska pess, að fleiri reyni bitter penna, er pjást af líkum eða öðrum heilsulasleik som stafar af magnleysi í einhverjum pörtum líkamans. Hamri, 5. apríl 1890. Arni Arnason. Kína-lífs-elixirinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði, — J. V. Havsteen. Oddevri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni norðan- og aust- an-lands. í verzlunarstöðum peim sem vér engan útsölumann höfum, verða útsölumenn pegnír ef peir snúa sér beinlinis til tilbúandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirðinga. Prenturi: Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.