Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Side 1
Verð árp;. (minnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. lfdoll. Borgist lyrir miðjan nuiimánuð. IIpp'sfign skrifleg, ð- g-ild i nema koinin 'sð: til útgefanda fyiir 1. dag jútiímánaðar. Nr. 6—7 LiNTAKA FYRIR LANDSSJÓÐ. —o:o—- í 11. tbl. 4. árg. ,, þjdðviljans“ lireifð- um vér peirri tillögu, að land vort tíeki lán, til að kóina á fút ýnisuiii iiauðsynleg- um framfarafyrirtíekjuín, sein ekki inega lengur dra'gasf, nóniá pjóðiíitii til stór- 1 \ • i '• 'i 0i i i, 0 . ,i , I h • i| skaða. Vér óskuðum pá og vonuðum, að. önnur Iiérlend blöð vildu íliúga ineð oss málefui 'petta, sem lireift niun verða á næsta al- JVingi, svo'að pað kreini sem bezt liugsað og bezt undírbúið fyrir pingiö. En pað er annað luegra en að vekja discussion hér á landi, eins hörmulega og blaðanuilum vorum er nn komið. f»að cr eins og hver sá pykist mestur, sem getur brytt á sem flestu, þó að aldrei verði svo nokkur skapaður hlutur úr neinu Jiví, sem þeir eru að fjasa um. enda virðist svo^sem sunuim blaðabræðruni voruin sé litið uin pað gefið að konia nokkru til leiðar, heldur sé aðaltilgangurinn sá einn að reyua á einhvern liátt að fylla blaða- dálkana. Mætti likja íslenzku blöðunum um poss- ar mundir við kjapta-kerlingar, sem liver bjaptar upp i aðra, reynir að liafa sem liæðzt, og vill ómögulega lofa hiiium að komast að, ]pegar „J>jóðviljinn“ ræðir nm lántöku fyrir landið, uin telephona, uin agnúa við verzlunina, um annað fyrirkomulag strand- ferða, um aukin réttindi kvenna o. s. frv., p;i, er „Tsafold“ t, d. í óða önn að ræða um réttan pungá bakarabrauðanna, um skóganíðsluna og torfristuna; ,,J>jöðölfur“ scgir sögurnar um Gladstone, og „Fjall- konan“ fræðir oss í trúnni o. s. frv. En öll virðast blöðin sem sagt að vera hjartanlega ásátt um pað, eins og kjapta- kerlingarnar, að hafa sem hæðzt, og fýkur pví strax í skapið, ef einhvor bryddir á einhverju, sem líklegt væri til að vekja al- menna eptirtekt, og hrýtur pá gjarna eitt- rr nóyeinber. 1 8 9 0. hvdrfccópa'gíiwIaóVðfð, 'til úð ' reý'há að pagga Tiiður í lioiuim. ': Tillágá vöi'í :unr lántöku • fvriú Jándssjóð hefir ,verið >tekið i á. i. peiina•. .síðast. ■ nel’n:la hátt, sbr. 18. tbl. „þjóðóltV* p. á., dis- cussion um málið liefir oss eigi tekizt að vekja. J>að verður pó ekki hrrdo'ð,. a;ð: tijlaga pessi sé pess vel verð, að hfui sé jlniguð; ekkert er algeugara en að privatmenn taka láu til að koina fram ýnríjUtu fyrirtæjgum, til að auka atvjnuu síua, eða gera sér lia-gra fyrir að einhverju leyti; en gefistj. pað opt og einatt vel privat-mönnum a.ð taka siik lán, enda pótt peir verði opt .að svara pungiun vöxtum og sæta óhagkvæmum afborgunar- kjörum, hví myndi pá oigi einnig landinu gvta oroið til góðs að reyna pessa aðferð, og pað pví freinur sem. laudið óefað gæti fengið slikt lán með nll-vægum kostuni. Nú sem stendur svarar landsbankinn eigi nema kr. 3,33 í vexti nf hverjum 100 kr. af innlagsfé, og pað liefir práfalldlega kom- ið fvrir, síðan árferðið tók að batna, að bankinn hefir neitað að taka við innlagsfé til ávöxtunar, svo að peir, sem peninga eiga. hafa margir neyðzt til að koma peim í eilend ríkisskuldabréf. eða setja pá á vexti í útlöndum ; má pví telja liklogt, að murgir slíkra maima myndu fúsir á að setja fó sitt í íslenzk 4 pC. skuldabréf, og enda pótt rentan vteri nokkru lægri. Að koma með pá mótbáru, er vér höf- um heyrt brvdda á hjá stöku mönnum, að pað sé ranglátt gagnvart eptirkomendunum að binda landinu skuld á hei’ðar, virðist oss cigi hafa við rök að styðjast; vér er- um eigi að ráða til lántökn, til pess að eta féð upp, lieldnr til pess að koma á fót ýmsum nauðsynja-fyrirtækjum t. d. raf- magnsmálpræði milli lielztu staða landsins, til að koina á vagnvegi um liiu hafnalausu suð-austur-héruð, til pess að koma strand- ferðum í skipulegra liorf, koma upp inn- lendum iðnaðarverksmiðjum o. s. frv., og eru petta allt fyrirtæki. sem eigi að eins oss, heldur og eptirkomeudmn voruin mega verða að gagni. Meira að segja efumst vér eigi um, að e])tirkouienduriiir muiii yerða oss miklum mun pakklátari, ef vér látum peiin eptir nianiiyirki nokkur, pó að nokkur skuld hvíli á landinu, heldtir en ef vér skilum peim lnndinu skuldlnusu, eu eius og sömu ey.ð-i- púfunni sein nú er. Skulum vér svo eigi ræða mál petta frek. ar nð svo stöddu, en viljum enn á ný skora á pingmenn og aðra að íhuga það sem bezt. c o o o c c c c c o' c 1 ° BÓKAEREGN. 0 O_______,----------O' í S.ÍLMAR OG KV.lvDI eptir H a I I- grím Pétursson. II. Reykjavík 1890. 456 bls. 8-bl.-br. ]>að er síðara bindið af verkum Hall- I grims heitins Pétui’ssonar, sem út er kom- ið í ár; fyrra bindið kom út fyrir 3 árum; um útgáfuna liefir dr. Grímur Thomsen ; annast, en kostnaðarmaðuvinn er böksali Sigurður Kristjánsson. { Eins og verk petta mi liggur fyrir á i prenti er pað stór prýði bókmenntum vor- um, og til niikils sóma peim er að útgáfu pess hafa unnið; en pví miður er hætt við, að kostnaðarmaðuiinn fái tilkostuað sinn seint borgaðan. UM VATNSYEITINGAR eptir séra J ó n B j a r n a s o n . Fyrirlestur, fluttur j á kirkjupingi við íslendingafljót 28. júní 1890. Winnipeg 1890. 20 bls. 8-bl.-br. ]>essi fyrirlestur séra Jöns Bjarnasonar stendur í nám.i sambandi við liina fvrri fyrii lestix. lians urn „íslenzkan nihilismus’4 ' og „ísland að blása upp“, og er lianu all-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.