Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Page 2
22
ÞJÖÐVILJINN.
Nr. 6—7
eptirtektaverður, eigi síður en hinir fyr-
nefndu fyrirlestrar séra Jóns.
Séra Jiín viðurkennir í fyrirlestri pess-
um. að íslendingar eigi iniklar og göfugar
andlegar eignir, en lieldur pví jafnframt
frain, að hin andlegu lífsöti pjóðarinnar séu
eigi notuð sem skyldi, heldur séu hinar
andlegu vatnslindir pjóðarinnar látnar frjósa
og orðnar að ísi, og eigi petta sérstaklega
lieima um evangelisk-lutherku kirkjuna hér
á landi; en kirkjan vill séra Jón, að verði
hinn ráðandi lifsstraumur hjá pjiíðinni, er
láti öll málefni pjóðarinnar til sín taka.
Um „Fjallkonuna“, ,,Heimskringlu“ og
Pál Briein segir séra Jón Bjarnason: „pau
hra'ðast pað pessi andlegu systkiu, pegar
pau heyra bent á lífsvatn kristindámsins,
.... en einkum og sér i lagi hræðast
pau pað, ef menn fara að sýna sig liklega
til pess að veita úr pví stærri eða smærri
straumum út yfir eða inn í pjóðl.fið“. Seg-
ir séra Jón, að pessi andlegu systkin pjá-
ist af „Hydrophobia" eða vatnshræðslu.
„þuð er óskiljanlegur en hræðilegur sjúk-
(lómur, sem liundar stundum íá, helzt í
sjóðheitu veðri um mitt sumar. f>eir verð i
óðir og hræðast vatn meira en lieitan eld-
inn ; og í pessu óða ástandi bíta peir hvern
sem peir ná í, og slikt bit hefir lengst af
verið talinn sjálfsagður bani“. Kveðst séra
Jón ekkert geta sagt viðvikjandi peim sjúk-
dómi „nema að minna k petta postullega
orð (Filipp. 3, 2): ’Varið yður á hund- I
unum’“.
Um flokkaskipting íslendinga í Vestur-
heimi viðvíkjandi íslenzku pjóðerni segir
séra Jón Bjarnason:
„p>að eru til meðal vors fólks hér i
landinu tvær alveg andstæðar skoðanir
pessu máli viðvíkjandi. J>að er til sú skoð-
un, sem heldur pví fram, að íslendingar
eigi hér að geyma svo vandlega pjóðerni
sitt, að peir eigi svo að segja að girða ut-
an um sinn pjóðflokk hér með kínverskum
múrvegg. j>eir eigi að svo miklu leyti sem
unnt sé að útiloka sig frá áhrifum annar-
legs pjóðernis. j>eir eigi að halda öllum
síuum pjóðháttum svo óbreyttum, sem kring-
umstæður peirra frekast leyfa. j>eir eigi
helzt að taka sér bólfestu í nýlendum iit
af fyrir sig, sem sé lokaðar fyrir öllu ann-
ara pjóða fólki. j>eir eigi jafnvel eigi að
láta börnin sín læra annað mál en íslenzk-
una, og pví samhljóða skuli kennslan í al-
pýðuskólum slíkra íslenzkra byggðarlaga
fara frain á íslenzku. Hugsunin er, að
varoveita islenzka pjóðernið sem allra bezt
og láta pað sitja fyrir öllu. Hin skoðun-
in, sem pessari er fjarstæðust, gengur út
á pað, að flýta pvi sem allra mest, að Is-
lendingar hér sleppi sínu pjóðerni og vaxi
andlega og likamlega hið allra bráðasta
saman við hinn ensku-talanda lýð landsins,
aðalpjóðbálkinn í landinu. j>eir. sem pess-
ari skoðun fylgja eru svo bráðir á sér, að
peir vilja helzt, að hér sé luett við allt
sérstaklega íslenzkt félagslíf. j>eir ímvnda
sér, að allur slíkur félagsskapur sé ekki
til annars en tefja fyrir pví, að hinir liing-
að fluttn landar sinir verði pað, sem peir
eiga að verða og liljóti fyr eða siðar að
verða, reglulega amerikanskir menn“.
Af pví að blaðið „Lýður“ mun vera í
fárra höndum hér vestra, leyfir „j>jóðvilj*
inn“ sér að flytja eptir honum pettu kvæði
um hinn heimsfræga
B I S M A 11 C K .
Nötrar Yinda nornin röm,
Niflheims spáir falli,
leggst ei gott í grimma höm —•
gengið er Bismarck kalli.
Allir dagar eiga kvöld
undir tímans inerki,
kveður nú sín víga-völd
Voða-jarlinn sterki.
Skoðun sinni um hið íslenzka pjóðernis-
spursmál lýsir séra Jón Bjarnason á pessa
leið :
„j>að vakir pað fyrir mér, að hinn ís-
lenzki pjóðtíokkur, seni hingað er kominii
til Ameiíku og framvegis niun koma liing-
að yfir um, liafi með pví að koma hingað
fengið af forsjóninni alveg sérstaka köllun,
köllun til ]>ess að vinna að tvöföldum and-
leguiu vatnsveitingum, köllun til pess að i
leiða einhverja ofur-litla frjóvgandi strauma
Iir sínu eigin pjóðlifi heiinan af Islandi tit
yfir liinar grænu og grasi vöxnu grnndir
hér í landinu, og köllun til pess að veita
einhverjum lífsstraumum héðan og heim út
yfir pjóólifið á íslandi“.
ÚR BRÉFI.
Dalasýslu, 18. okt. ’90.
.... „Yel mælist fyrir áskorun Isfirð-
inga um blöðin hjá flestum, en pó eru
stöku menn á móti, einkum hvað „ j>jóðólf“
snertir af gamalli tryggð, en óhætt er pó
að segja, að almenningur er yfir höfuð fylli-
lega með, eptir pví sem mér heyrist á ýms-
um betri bændum og öðrum málsmetandi
mönnum, enda skil eg ekki, að menn liljóti
eigi að taka undir með „ j>jóðviljanum“, að
pað sé óhvggilegt fyrir pjóðina að styrkja
blöð pessi, eins og pau hafa illa brugðizt.
Fréttir eru héðan fáar nema prestakosn-
ingarnar í H vamms- og Miðdalapinga-
prestaköllum. í Hvainmi var Kjartan
Helgason kosinn af öllum, og í Miðdala-
pingum er sagt, að séra Jóhannes Lynge
tengdasonur og aðstoðarprestur séra Jakobs
heitins hafi verið kosinn“.
Ógnarbákn i Orra gný
ægt hefir lengi foldu,
jörðin skolfið, járn og blý
jafnað allt við moldu.
Járni varði járnuð völd,
járn i stjómar glammi,
járni og stáli járnaði öld
járnkanslarinn rannni.
Litur öldin unga til
imunleiks með glotti,
og á Hrungnis lnoðaspil
horfir nú með spotti.
j>rumir skalli pegi frýnn
púsund yfir liaugum,
gneypur mjög, en gnapa brýnnj
geispar í móti drauguin.
Yfir lítnr æfileik.
ofinn heiptarblóði.
heyrir nærri heljarbleik
hneggja í jötunmóði.
D y b b ö 1 syngur Dana morð,
dynur í Badieims fjöllum,
bautasteinar bana-orð
belja’ á S e d a n s völlum.
Fyr en stígur blakk’ á bak
búast vill í tómi,
trúir enn á blóð og brak,
bundinn Heljar dómi.
Blindu valda börn og fól,
brott með Hlldar æði!
Flýt pér bleika böðvar-sól
bak við pyúðgan græði!
M. J.
w>;o:^:o;taor~r