Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Qupperneq 6
26 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 6—7 ist við að styrkja og efla á allar lundir pau blöð. er jafnaðarlega ganga í beint berhögg við vilja liennar, og enda híeðast að hennar háleitustu kröfuni, pá má segja, að hún sé að stríða gegn sjálfri sér, eða að hún sé sinn eiginn böðull. J>að er líka næsta villandi og óheppilegt fyrir pá blaðstjóra, er lnvfilega virða al- menningsálitið, ef almenningur vanrækir pað aðhald, er að framan er á minnzt; hvern- jg eiga blaðstjórarnir að virða pá pjöð, sem tekur pögul og pegjandi við hverju, sem að henni er rétt? Er ekki öll von á pví, að peim kunni enda að verða að hugsa sein svo, að alinenningsáliti) ldjóti pó í rauninni, hvað sem t. d. kosningum líður, að vera peirra megin, pegar söniu menn- irnir eru í sömu andránni annað veifið að styrkja pað, seni poir látast vilja fella í hinn svipinn? Vér höfum líka í pví efni dæmin fyrir oss deginum Ijósari, hvað „lsafold“ og „jÞjóðólf" snertir, að pau virða nú orðið einskis, hvernig kosningar fram fara, lield- ur óvirða kjósendur, bregða peim öllum brígslum og eigna peim óhreinar hvatir. Samkvæmt pví er nú hefir sagt verið er vonandi, að engum dyljist að optnefnd á- skorun um blaðakaup fer í fullkomlega rétta átt, Má vera að menn í sumum héruðum landsins sinni henni samt sem áður eigi sem vert er, annað tveggja af meðaumkun, eða af gömlum hirðu- og meiningar- mein- leysis óvanda. En „veldur at sá er varir“ ; pegar pjóð vor proskast betur lærist henni að hafa meiri alvöru í pólitík sinni, og pá fyrst er líka pess að vænta, að einhverju verði á- gengt, pegar meining fylgir máli. IÐNAÐARASTANDIÐ A ÍSLANDI. —o—o:o—o—- Allir verða að viðurkenna, að pað heim- ili er bezt farið, sem fæst parf að að kaupa og minnst að sækja til annara; hið sama gildir I*|n pjóðirnar; pví fleira sem pær framleiða sjalfar til sinna eigin parfa, pví sælli er.u pær. Vér vitum allir, að land Vort nanileiðir lítið annað en afurðirland- búnaðar og sjávarútvegs, og jafnframt vit- um vér, að pai-fir vorar eru margfallt fleiri, en pessar atvinnugreinar fá fullnægt. Tií pess að fullnægja peim pörfum, sem landið sjálft ekki getur fullnægt, verðum vér pví að selja pað af framleiðslu pess, sem vér megum missa, en af pví afgangur fram- leiðslunnar ei’ lítill, land vort fjarlægt frá aðalstöðvum verzlunarinnar, og ílutningar að og frá pví par af leiðandi erfiðir og \ dýrir, ríður mikið á að verzlunin sé í góðu lagi og uppfylling aðfengnu parfatina sem minnst og sem mest takmörkuð. En hvern- ig er pessari takmörkun nú varið hjá oss íslendingúm ? J>að er að lausn pessa spursmáls, er eg | sérstaklega vil snúa mér í grein pessari, með pví eg álít oss viðráðanlegra að liaga j takmörkun parfanna eptir ástæðum vorum, heldur en að hrinda verzluninni í pað horf, er pörf vor krefur og liagur hennar leyfir, sem, eins og nii stendur, virðist vanta mik- ið á, enda er legu lands vors og pví sem j af henni leiðir pannig varið, að auðsætt er að framtíðarmegun vor byggist ekki á j verzlunararði nema að eins að nokkru i litlu leyti. Finnast munu peir, sem telja fjölgun parfa vott um meiining og framför; en eg verð að vera á peirri skoðun, að pað sé pví að eins. að atorkan vaxi að snma skapi til fullnægju parfnnna, að minnsta kosti pað er vinnuna snertir, til að fullnægja peim pó ekki sé annað. Fyrir og um miðja pessa öld var iðnað- arástandið allt annað en nú ; pá smiðuðu menn sjálfir ýms áhöld, er nú eru nær ein- göngu að keypt, t. d. hestnjárn með nögl- j um. ullarknmba, rokka, skrár, lamir, hnífa, hamra, kistur, dragkistur og fjölda margt | annað. J>að er pví miður í raun réttri svo, að j efnin til flestra iðnaðartegunda verðum vér að fá frá útlöndum; pau fást fæst hér i i landinu; en vinnuna á pessum efnum purf- um vér alls ekki að kaupa, hana getuin vér lagt til sjálfir, til pess höfum vér næg- an tíma og næga vinnukrnptn, ef livort- tveggja er vel notað; kunnáttuna til pess- j arar vinnu ættum vér með liægu móti að ■ geta aflað oss, að svo miklu leyti sem vér ekki pegar höfum liana, og hraðvirk áhöld til vinnunnar mynduni vér smátt og smátt eignast, pegar fram liðu stundir, ef rétt væri á haldið. J>ó eru ýms efni til í land- inu sjálfu, sem til iðnaðar lieyra og vinna mætti úr, án pess að senda pau til útlanda, eða að fá ígildi peirra muna, sem úr peim mætti vimia, frá útlöndum, og skal eg stutt- lega drepa á nokkur peirra. Fyrst er pá að minnast á u 11 i n a ; af henni er nú árlega útflutt kring um eina og einn priðja úr miljón pund, eða sem svarar 19—20 pundum fyrir hvern lands- búa, í stað psss að ekki ætti eitt einasta pund að vera útflutt óunnið af henni. En pá er spursmálið: Orkum vér að vinna alla pessa ull? Já, pví ekki pað, með hrað- virkum áhöldum og góðri notkun tímans. I J>á eru s k i n n i n , bæði af sauðfé og nautgripum; af peim eru nú útflutt um 25 000, en pó kaupuin vér verkuð skinn árlega fyrir hér um bil 40—50 pús. kr., bæði til söðlasmíðis, skófatnaðar og skinn- klæða; með öðrum orðum, vér kaupum skiun fyrir jafn mikla upphæð og vérselj- um pau fyrir, en fáum aptur mik’ð færri skinn en vér selduin sökuin pess. að nokk- uð af peim gengur til flutningskostnaðar fram og aptur, verkunar o. s. frv. —- Væti ekki hyggilegra, að vér verkuðum skinnin sjálfir; svo að gjaldið fyrir liana lenti hjá landsmöiiiium. Ef vér ekki sjáum oss fært að nota b e i n skepna vorra sjálfir, livorki til úr- smíða né áburðar, pá ættum vér að minnsta kosti að hirða pau til að selja til útlanda; par má fá nokkurt verð fyrir pau. Síð- ustu árin hafa verið útflutt um 10 púsund pund árlega og livert pund verið selt hér fyrir 2 aura, pað eru 2 píis. kr.; en nú er enguin efa undirorpið, að útflutningur beina gæti tifaldast, og verð peirra að suma hlutfalli. (Niðurl. síðar). Iðnaðarmaður. AFLALEYSI er stakt við Faxaflóa, og hefir par tæplcga aflast til soðs í haust; liagur ýmsra purrabúðarmanna talinn mjög bágborinn, ef ekki réttist úr með afla inn- an skamms. FJÁRSALA hefir verið mjög fjörug í liaust; Coghill einn er sagt, að keypt liafi nálægt 35 púsund fjár; sakir fjársölu pess- arar liefir og kjötverð orðið all-viðunanlegt í fastaverzlununum; í Reykjavík frá 20 til 25 aura pundið. PRESTSKOSNING i Hvammspresta- kalli í Dölum fór fram 4. okt.. og lilaut kaud. K j a r t a n H e 1 g a s o n öll at- kvæði; Kjartan pessi er sonur merkis- bóndans Helga Magnússonar í Rirtinga- liolti, og bróðir peirra bræðra séra Magn- úsar á Torfastöðum og séra Guðmundar í Reykholti. SÝSLUMAÐIIR í Árnessýsluer kand. polit. Sigurður Briem settur frá 1. nóv. til næstkomandi fardaga; fleygt er pvi, að Árnessýslu muni eiga að veita ein- hverjum dönskum lögfræðingi, og vitum vér eigi sönnur á, en illa láta Árnessýslubúar pegar við orðasveim pessum. ALJ>INGISKOSNINGIN í Vest- m a n n a e y j u m fór svo, að kosningtt hlaut í einu hljóði endurskoðandi Indriði Einarsson; Sunnanblöðin pegja algjör- lega um skoðanir hans i stjórnarskrármál- inu, og er pað bezta sönnunin fyrir pví, að hr. Indriði Einarsson fyllir eigi tniðlun- arselskapinn, pví að tjaldað mun pví seni til er hjá „miðlunarmönnuin“ á pessum pcirra hörmungatíuium.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.