Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.11.1890, Blaðsíða 7
Nr. 6—7 SJÓNLEIKIE. Hi*. ritstjóri! Eg liotr hevrt marga hér í kaupstaðn- om minnast á það, að gaman væri. efein- hverjir vildu taka sig til og leika sjónleiki f vetur uin eða eptir hiitiðirnar, og eg er líka á peirri skoðun, að það væri velgjorn- ingur „fyrir fólkid“ að gefa því kost á slíkri skemintun, þar sem svo fátt er um skemmtanir hér á fsafirði, og ckki svo niik- ið að menn komi snman til að leika „Posten gaar“, eins ogsagt er að þeir skemmti sér við í Reykjavikurklubbnum*). Eu hvervill takaad'sérað gangast fyrir komedium í vetur? Eg heyri, að fiestir hafa augastað á Árna Sveinssyni kaup- nianni, sem gekkst fyrir komediunum vet- Urinn 1887—1888, og fórst það þá prýð- isvel úr liendi, þó að lítil tæki séu hér til þeirra liluta ; vill nú ekki hr. árni Sveins- son kaupmaður taka að sér að gangast fyrir komedium í vetur; eg er viss um, að þær yrðu vel sóttar, og að fjöldi bæjarbiia yrðu honuin þakklátir fyrir það. ísafirði, 2. uóv. J890. » Onefnd stúlka. ísafirði, 8. nóv. 1890. Veðráttan er eínatt nijög stirð, sí- felldir stormar og umlileypingar, en frost litil; mesta fannfergja og ófærð komin á lieiðum. A f Hornströ n d u in er sögð aftaka- ótíð stöðugt síðan nieð októbernián. byrjun, og frost þár nyrðra mjög mikil. M a n n k ó 1 25. f. m., G uðinund Kristj- ánsson að nafni; liann var á ferð frá 'Furu- firði með öðrum manni, og lá leiðin yfir Skorarheiði; hafði Guðm. vöknað í fætur í Skorará, en veður og frostharka var liín niesta; varð Guðm. að leggjast fyrir á niiðrí leið, unz mannhjálp var fengin til að koina lionum til bæjar; sagt er, að hann muní missa annan fótinn, endaerþar nyrðra enga læknisbjálp að fá, því að ekki töldu menn þeir, sem komu af Ströndum. nein tök á að konia lækni, eins og nú viðrar, P ó s t u r kom að sunnan 3. þ, m. „L i 11 e A 1 i d a“, skip lir. kaupmanns E. A. Snorrasonar, hafði lggt frá Englandi nieð saltfarin uin míðjan septembermán., en liefir enn eígi komíð fram, og ekkert til spnrzt, svo að enginn vafi þykir á því, að skipi þessu hafi hlekzt á, og sé að Jíkind* lim farið. Skipstjórinn var S. M, Wandahl, éins og að undanförnu. *) Ef leikið væri á íslenzku, myndi leikur- Jnn „Posten gaar“, sem höf. gefur í skyn. að höfðingjarnir skemmti sér við syðra, vera hallaður skollalejknr. Kitstj. pJÓÐVILJINN. 27 Kosning í niðurjöfnunar- n e f n d k aupstaðarins fór fram 31. f. m., og lilutu kosningu: þorvaldur prófastur Jónsson 26 atkv. S. J. Nielsen faktor . . 22 — Björn gullsm. Guðmundss. 20 — Af 107 kjósenduiu nevttu einir 27 kosn- iugarréttar síns, og vottar það ekki mikinn | áhuga. A sjó rná kalla að aldrei liafi gefið í I haust, og þá sjaldan róið hefir verið, liefir ! verið sára afiatregt, rétt til soðs, og varla það. „A m p h i t r i t e“, 97,32 tons, skipstj. j S. J. Mærsk, var albúið héðan ti! sigling- ar 31. f. m. með 700 skpd af Spánarfiski frá A. Asgeirssonar verzlun. | G o o d - T e m p 1 a r-h ú s i ð svo nefiula | á ísafirði hefir bæjai'stjórn'n keypt banda kaupstaðnuin fyrir fundahús. Tekjuskattur v e r z 1 a n a á í s a- j firði. Samkvæmt skattskrá þeirri fyrir ! Isafjarðarkaupstað, sem nú liggur bæjar- 1 búum til sýnis, eru skattskyldnr atvinnu- j tekjur verzlana á lsafírði fyrir almanaks- i árið 1889 áætlaðar sem hér segir: Tekjur. Skattur. ■ A. Asgeirssonar verzlun kr. 8000 kr. 175 H. A. Clausens verzlun 5400 82 L. A. Snorrasonar verzlun 4000 45 S. H. Bjarnarsonar verzlun 1600 6 J S. S. Alexíussonar verzlun 1100 1 „P a 1 m e n“, 62,04 tons , skipstj. P. P. Voster, var 5. þ. m. afgreitt héðan til Kaupmannahafnnr með c. 330 skpd affiski frá verzluninni ,,H, A. ClausensEfterfölger“. Kvefveikindin eru ekki um garð gengin enn, heldur standa nú sem hæðst hér í kaupstaðnum, og hafa látizt nokkur ungbörn hér í bænum; má segja að allur fjöldi barna sé meira eða minna lasinn. og þó að þeim sýnist vera batnað í svip, tek- ur kvefvesöldin sig upp aptur og aptur. — Ymsir fullorðnir eru og meira og minna lasnir, og lík veikindi fréttast nú víða að. G i p t i n g, Jóhann skósmiður Arnason gipti sig hér í b.ænum i gær stúlkunni Krist- ínu Guðmundsdóttur. E j á r h e i m t u r hafa í haust víðast orðið með all-góðu móti hér í sýslu. Flateyrarverzlun. Hr. Páll J. Torfason á Flateyri sigldi í haust með „Thyru“ til Kaupmannahafnar, og er mælt að erindi hans hafi verið að festa kaup á verzlun A, Asgeirssonar á Flateyri. SKÝESLA um samskot og gjafir til „styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum Isfirðinga er í sjó drukkna“ frá 1. maí til 31. okt. 1890. I. Innkomið við verzlun L. A. Snoi ra- sonar á ísafirði: kr. a. frá Grossera Chr.Niel- kr. a. sen Kjöbenhavn 10 00 frá Maríasi Narfasyni á Skarði 10 00 frá skiptum þorkels i Vatnsfirði .... 3 50 frá Vilhjálmi Pálssyni í Hnífsdal .... 8 00 Skonnert „Havfruen“ 2 00 „Fortuna“ 2 00 Jagt „Sjófugl“ . . . 2 00 Skonnert „Guðrún“ . 2 00 39 50 II. Innkomið við verzlun , H. A. Clausens Efterfölger“ : frá sexæringnum „Sóló“ á ísaf. 3 00 III. Innkomið við verzlun i V. As- geirssonar á Isafirði: frá skiptum G. Jóliunm “ssonar 3 50 IV. Móttekið af uudirrit- uðum: kr. a. frá Jens Ólafssyni í Tungu 2 00 frá Guðm. Oddssyni á Hafrafelli .... 2 00 frá Jóni Jónss. í Tungu 1 50 frá Guðm. Sveinssyni í Hnífsdal .... 10 00 frá Skúla Thoroddsen 10 00 25 50 71 50 Samskot frá 1. jan. til 30. apr. 1890 (sbr 16, tbl. „|>jóðv. ‘ f. ár) 75 40 Samskotin því alls frá 1. j an. til 31. okt. 1890 . . . . 90 ísafirði, 5. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. SÝ SLUN EFND A RFUND UR. Eptir tilniæluni ýmsra sýslunefndarmanna j boðast sýslunefndin í Isafjarðarsýslu hér með til aukafundar, sem liefst á Isafirði miðvikudagiun 10. deseinbermán. næstkom. eða næsta virkan dag að færu veðri. Aðal-verkefni fundar þessa verður að ræða um gufubátsferðir um sýsluna á næst- komandi ári. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 1. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. SKIPTAFUNDUR verður haldinn í dánarbúi Arna heitiris

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.