Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Blaðsíða 1
Vorð árg. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Amer.
l|doll. Borgist fyrir
miðjan maimánuð.
Uppsðgn skrifleg, ó-
gild nema koinin sé
til útgefanda fyrir 1.
dag júnímánaðar.
Nr. 8.
fsafirði, fimmtudaginn 20. nóvember.
1 8 9 0.
PÓSTÁ VÍSAN AMÁ LIÐ.
I.
Fölsk discussion.
Ef discussion blaðanna nm opinber mál-
efni á að bafa tiketlaðan árangur, að gera
málefnið ljósara fyrir mönnum, og leiða pá
að sem réttastri niðurstöðu, pá er pað
alplia og omega, eða fvrsta og síðasta skil-
yrðið, að hún sé drengileg á báðar
hliðar.
En til pess heyrir pað, að menn varizt
að stiúa út úr hver fyrir öðrum, og sér-
staklega að menn í discussioninni lialdi sér
við þau málsatriði sem eru aðal-atriðin,
on láti sér eigi um pað liugaðast að vaka
yfir því eins og örn yfir veiði, hvort ekki
kunni að hafa hrotið eitt eða annað orð
úr penna mátstöðumannsins, pótt uin alveg
óveruleg atriði sé, sem hægt sé að hengja
hattinn sinn á, rita svo um það margsinn-
is upptuggnar og endalausar litúrsnúnings-
greinar, og láta sem pað sé eitthvað aðal-
eða undirstöðu-atriði, í peim tilgangi að
hinir eptirtektalausari af lesendum blaðanna
missi práðinn, og viti helzt hvorki upp né
niður um aðal-máls-atriðin.
Slíkar umræður blaðanna uin málefni
pjóðarinnar kölluiu vér f a 1 s k a d i s-
cussion, og áiítuin hana einatt geta
orðið til skaða málefninu, sein uin er að
ræða, og vér teljum hana ódrengilegt eða
auðvirðilegt tiltæki lítihnagnans, enda mun
fár svo gerður, að grípí til sliks, hema
hann sjái sitt óvænna í umræðunum, en
sé prákjamminn nógur, til að vilja samt
sem áður bíta i steininn.
f>að er pessi aðferð, pessi falska dis-
cussion, er oss virðíst ærið mjög farið að
ln ydda á í umræðum „ísafoldar" uin póst-
ávísanamálið, sem meistari Eiríkur Magn-
ússon í Cambridge hefir hafizt máls á.
• Ef menn gera sér pann leiðindalestur,
að lesa' síðustu langlokugreinarnar í „Isa-
lbld*4, sem ritstjórinn sjálfur, kunnugastur
koluni sínum, hefir merkt sem „meistara-
lega bankadellu11, pá finnur niaður peg ir,
að tilgangur ritstjórans er engan vegitin sá. * 1 2 3
að fræða ahnenning um aðalatriði málsins,
lieldur hinn að revna að gera meistara
Eirík Magnússon,' pg par ineð miílefnið,
sem liann berst fyrir, blægilegt í augum
almennings,
Lítum nú á, hver aðal-atriðin eru í pessu
marg-umpráttaða máli.
Aðal-atriðin, sem hr. E. Magnússon liefir
tekið fram eru pessi:
1. Að póst-ávisanir gegn íslenzkum banka-
seðlum, sem landssjóður síðan á að
endurgjalda rikissjóði Dana með gull-
eða silfur-mynt, g e t i k o m i ð , og
enda liljóti að koma, 1 a n d i n u í
skuld við ríkissjóð Dana.
2. Að seðil-póstávísanirnar dragi slegna
mynt, gull og s-ilfur úr landinu, svo
að g u 11 - e ð a silfur-tap lands-
ins verði 100 p.C. af hverjum 100 kr.
í seðlum, sem borgaðar eru á póst-
stofuna í Reykjavík, og síðan endur-
borgaðar af ríkissjóði Dana upp á
væntanlega gull- eða silfurborgun frá
lfindssjiíði.
3. Að landshöfðingjabréfið 28. maí 1886,
er leyfir að taka íslenzka seðla fyrir
póstávisanir, hvili á misskilningi á
bankalögunum, og sé pví eigi löguin
samkvæmt.
fetta eru pau a ð a 1-a t r i ð i pessa máls,
sem sönn og dreugileg discussion mótstöðu-
manna E. Magnússonar á að snúast um,
ef peir vilja skýra máiefnið, en hugsa eigi
mest um mcnnina, og liafi maður petta
hugfast, pá varðar mann í rauninni ekkert
um, hvort E. Magnússon hafi rétt fyrir sér
í pví, að seðlarnir sén eign landsins eða
landssjóðsins eða ekki, og allar hinar óra-
löugu pvöglukollu-greinar „Isafoldar“ um
pað atriði eru pvl að eins sjónhverfinga-
leikur „fyrir fólkið“, liara vindhögg út í
loptið, a ð a 1 - a t r i ð u m málsins a 1 v e g
ó v i ð k o m a n d i, með pví að svarið upp
á pau hlýtur að verða eitt og hið sama,
hvort sem er.
Yfir höfuð virðist pað í pessari discussion,
eins og í hverri annari ritdeilu, eigi vera
vanpörf að brýna fyrir mönnum að varast
hina fölsku discussion, og að hafa sem hug-
föstust pessi biblíunnar orð: „Afleggið
lygar en talið sannleika hver við sinn ná-
unga, pvi vér erum liver annars bræður“.
II.
Málefnisins s a n n i k j a r n i.
Vér bentum á pað í fyrri kaflanum, liver
væru aðal-atriðin í máli pessu, og skulum
vér nú með sem fæstuni orðum sýna fram
á, að í peim liafi meistari E. Magnússon
rétt að niæla.
1. Að landssjóður geti komizt í skuld
við ríkissjóð Dana vegna seðil-póstávísan-
anna sýndum vér ómótmælanlega fram á í
byrjun 4—5 tbl.; pað er Ijóst, að slik
skuld eða skuldareptirstöðvar hljóta að
koma fram við hver áramót, ef rikissjóður
á árinu hefir innleyzt seðil-póstávísanir (p.
e. ávisanir keyptar á póststofunni fyrir
íslenzka bankaseðla), er samtals nema meiru
en samanlögðum peim tekjum Islands, er
goldnar eru á árinu í ríkissjóð*, og pví
sem landssjóður á einhvern liátt greiðir
fyrir ríkissjóðs hönd.
Auðvitað er pað, að landssjóður fær, og
lilýtur að hafa í höndum, upphæð skuldar-
upphæðarinnar í íslenzkum seðlum, og par
sem peir eru gjaldgengir innanlands bíður
liann að pví leytinu engan skaða; enprátt
fyrir seðlana stendur hann sem óskilamað-
ur gagnvart ríkissjóði, með pví að ríkis-
sjóðurinn vill ekki sjá pá, en heimtar gull
* Sumt af útgjöldum íslands t. d. sum
eptirlaun eru pó út borguð úr aðal-fjár-
hirzlu ríkisins í Kaupmannahöfn, og getur
pað pví auðvitað eigi komið upp í póst-
ávísanaskuldina.