Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.11.1890, Blaðsíða 4
32 J> J ÓÐ VIL JINN. Nr. , g. 11 i;i verzlun „Hans A. Clausens Efter- fölger“ hér á staðnum, geta menn pantað eptir uppdráttum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni: Járnstakkiti utan um leiði. Grafarkrossa með letri. .Legsteiha, sívala eða ferhyrnda úr járni. Smjörstrokka úr járni. Ofna af öllum stærðum. Eldunarvélar stærri sem smærri. Eldunarpotta emaileraða. Glugga úr járni af öllúm stærðum. Járnrör af öllum lengdum. Asamt allskonar annari steyptri járnvöru. Hotel ALEXANDRA. KJÖBENHAYN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt förste Iílasse, Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Værelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Yarme m. v., erholdes paa liidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’lierrer Islændere der have beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . A síð'astliðnu hausti voru pessar óskila- kindur seldar í Eyrarhreppi i Skutulsfirði: gimbrarlamb merkt hamrað bæði eyru, og lirútlamb merkt blaðstýft framan hægra, biti apt.; sýlt vínstra, fjöður framan. J>eir sem sanna eignarrétt sinn að ofan- nefndum lömbum, mega vitja andvirðis peirra að frá dregnum kostnaði, ef peir gefa sig fram innan loka aprílmánaðar 1891, Kirkjubóli, 15. nov. 1890. Jón Halldórsson, hreppstjóri. KJÁRMARK Halldórs Sölvasonar í Fremri- Hnífsdal er: hvatt hægra, gagnbitað vinstra. SÝSLUNEFNDARFUNDUR. Eptir tilmælum ýmsra sýslunefndarmanna boðast sýslunefndin í ísafjarðarsýslu liér ! ; með til aukafundar, sem liefst á ísafirði miðvikudaginn 10. desembermán. næstkom. eða næsta viikan dag að færu veðri. Aðal-verkefni fundar pessa verður að ræða um gufubátsfeiðir um sýsluna á næst- komandi ári. I Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 1. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. B O K B A N D Q & ffl M o pq c <n aá ai. • D C =r ^ á a v 2. S "i ’■* p G* — P Q c e-f- O *+> P H-. rr pt p OD g C: <t> rr ^ ' 37* P . S O CJ9 y p" 05 tr £ & St e 3 0» sr c « 3 2 cr c- a> B a> S 3 o 3 td O- W bd ö a n y a h o a SKIPTAFUNDUR í dánarbúi Benedikts heitins Sturlusonar j velður lialdinn á skrifstofu undirritaðs á j ísafirði laugardaginn 22. p. m. kl. 4 e. m., og verða pá skipti dánarbúsins væntanlega til lykta leidd. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 5. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. SKIPTAFUNDUR í dánarbúi Ólafs heitins Péturssonar á ísafirði verður haldinn á skrifstofu undir- ritaðs mánudaginn 24. p. m. kl. 4 e. h., og verða skipti búsins pá, ef unnt er, til lykta leidd. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 5. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. SKIPTAFUNDUR verður haldinn í dánarbúi Arna heitins Arnasonar frá Grundum i Bolungarvík j föstudaginn 21. p. m. á hádegi. 1 Aríðandi er að skuldheimtumenn og aðrir peir, er hlut eiga að rnáli, forsómi gjgi að mæta, með pví að tekin verður ákvörðun um viðurkenningu á skuldum búsins m. m. Skrifstofu Isafjárðarsýslu, 4. nóv. 1890. Skúli Thoroddsen. Y O T T O R D. J>egar eg á næstliðnum vietri pjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu, var mér ráðlagt af lækni aðs feyna HíNA- LÍFS-ELIXIR hr. W a I d e in a r s P e- tersen í Friðrikshöfn, sem hr. konsul .T. Y. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á; brúkaði eg pví nokkrar flöskur 'áf’hönuní, er læknaði veikina smám saman til fulls. Eg get pví af eigin reynslu rnælt með bitter pessum sem ágætu meðali til pess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. («>.■„ * * * /f MAGAVEIKI: I mörg umliðin ár hefi eg undirskrifaður pjáðzt af ópekkjanlegri og illkynjaðri niaga- veiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg pá og fékk mér nokkrar'flöskur af KÍNA-LÍFS-ELIXIR lir. Waldemars Petersen hjá hr. kaupm. J. Y. Havsteen á Oddéyri, og með stöðugri neyzlu pessa bitters samkvæmt notkunarleiðbeining sem fylgir hverri flösku, er eg mikið prauta- niinni innvortis; eg vil pví í einlægni ráð- leggja öðrum sem finna til ofannefndrar véiki, að reyna penna sania bitter. Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890. G. |>orleifsson, bóndi. * * * Kína-lífs-elixirinn fæst ekta lijá Hr. S. S. Alexiussyni. ísafirði. — E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavík. — Magn. Tli. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. Y. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni- norðan og aust- an-lands. í verzlunarstöðum peim, sem vér engan útsölumann höfum, verða útsölumenn pegnir, ef peir snúa sér beinlínis til tilbúandaus: AV a 1 d e m a r P e t e r s e n. Frederikshavn. Danmark. Prentsmiðja ísfirð'ínga. Prentari: Jóhannes Yigjvsson.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.