Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Blaðsíða 2
66
Nr. 17—18
skólnm, eptirað bændur landsins hafa nnitt
úrlega gjnlda til vonarinnar sérstakt gjald,
síðan 1872?
Xei, hæluinst minnst í máli; og vissu-
lega væi'i oss sæinra að játa nieð blygðun,
að litið höfum vér afrekað í pessu sem
öðru.
Sú játning myndi geta yakið ldnn sanna
framfara-anda.
En liver er pá tilganguiinn með pessari
sífellt endurteknu lygakenningu um fram-
farir lands vors?
Er pað tilgangurinn að stinga pjóðinni
sams konar svefnporn, eins og með öllu
lofdýrðarsönglinu, sem að söng i garð hina
svo nefndu “frelsisskrá i fóðúrhendi“ ár-
ið 1874?
Yér getum eigi ætlað, að annar sé til-
gangurinn, en að troða pví með hnúum og
linefum inn í almenning, að hann hafi pað
svo blessað og gott, að fyrir hann sé
eiginlega ekkert að gera, nema ef vera
skvldi helzt að gefa lionum eitt eða tvö
dúsin af embættismönnum, til að árétta
pað. sem áður er komið.
P’rá voru sjónarmiði eru pessar og pvi
h'kar prédikanir um hinn óviðjafnanlega
framfaraferil pjóðarinnar bæði falskar og
skaðlegar.
Svo er og fyrir pakkandi, að peir menn
eru margir hér á landi, sem líta á ástand
vort allt öðrum auguin, en raupsamar lof-
tungur hins umliðna tíma.
Einn hinna nýkjörnu pingmanna ritar
oss pannig 31. des. f. á.:
“Eg er ekki eins hræddur við neitt
eins og pessa miklu ánægju með pað,
sem er, og pað sem verið só að gjöra.
sem látið er í veðri vaka, að sé bæði
' gbtt og mikið, og með pcssa blindu
trú á ágæti alls fyrirkomulagsins, sem
orðið só svo blessað og gott á öllu
saman hjá okkur, einkum síðan 1874“.
Og pað er hverju orði sannara, að pessi
blirula trú, sem verið er að kenna pjóð-
inni, er hið bezta og vísasta meðal til að
gera hana hálfvolga og hirðulausa um pau
málefni, er gætu verið henni til viðreisnar.
{>JÓÐYILJINN.
“SVEITALÍFIÐ Á ÍSLANDF.
Fyrirlestur, um “sveitalíf- á 1 slandi“. ept-
ir Bjftrna’ Jó'fisson. hefi eg lesið. og virð-
ist mér liann vera vel hugsaður í flestu.
og næstum alstaðar; finnur hver skynsam-
ur lesari rökstudda sannleiksást hjá höf-
undinum, án frekju eður fagurgala.
|>að gæti niá ske hugsast, að siðalögmál
hans um ofanverða nitjándu öld, finndist
nokkrum ekki eins alvörulegt, eðut' hafa í
sér sömu sannleiksást og fyrirlesturinn
sjálfur; pað kann að finnast nokkuð tvírætt;
en mér virðist pó vera par í fólginn liinn
sögulegi sannleiki vórra tímá.
Eg vil ósk'i, að höf. fvrirlestrarins um
sveitalífið íi Islandi, lir. B. Jónsson, vildi
gefa, sem fyrst, löndum sínum fyrirlestur
um kaupstaðalífið á Islandi, með söinu
sannleiksást og liann hefir sýnt sér lagna;
kaupstaðalíf vort íslendinga er og hefir
aldrei verið pjóðernislegt, og næstum al-
veg útlent, og gæti skeð, að við sannsýni-
lega og stillta rannsókn mundi finnast á
pvr gallar og kostir, sem á sveitalitínu.
Aldraður alpýðumaður á—æ.
*
* *
Eigi getunr vér að öllu leyti undirskrif-
að dom “aldraða alpýðumannsins11 um fvr-
irlestur hr. Bjarna Jónssonar: “Sveitalifið
á Islandi1*, pví að oss virðist honum í ýms-
um atriðum ærið ábótnvant.
Hi'if. nefnir fyrirlestur sinn “sveitalífið11,
en minnist pó eigi sérstaklega með einu
orði á starf og starfsvið sveitakonanna, sem
hver maður veit pó, að eiga ekki lítinn pátt
í pví, að “gera garðinn frægan“ eða ófræg-
an, par sem öll innanhúss heimilisstjórnin
hvílir að mestu á peirra herðum, og par á
meðal barna-uppeldið ekki sízt.
Höf. fyrirlestursins finnur að pví aga-
leysi, er eigi sér stað í barna-uppeldinu,
o'g mun pað að líkindum miðað til pess,
að flengingarnar gömlu munu nú víðast
lagðar niður; en ekki teljum vér eptirsjá
í peim, eða yfir höfuð í peim sfrangleika í
uppeldinu, sem áður tiðkaðist; paðersjálf-
sagt að láta börnin eigi komast franí með
p ið, sem ósiðlegt er, eða lýsir i'Hri nátturti,
en að kúga pau með hörku til blindrar
hlýðni við hverja skipnn, álítum vór aptur
á móti mjög skaðlega uppeldisaðferð, enda
hefir með peirri aðferð margt barnið verið
gert að ósjálfstæðum aumingja og borið
pess menjar alla æfi; 'og skyldi ekki ein-
mitt af peirri uppeldisaðferð stafa mikið
af pví afskiptaleysi, sem höf. kvartar undan ?
Ummæli höv um drykkjuskap til sveita
eru mjög ýkt; pó að drykkjuskaparóregla
sé auðvitað meiri hér á landi, en vera ætti,
pá er svo fyrir pakkandi, að viða til sveita
»,ér nú oroið að kalla enginn drykkj.iskapúr;
pað er rétt pegar syeitaniaðnrinn bregðnr
sér í kaupstaðinn, að hann fæi' sér “neð-
an í pví“, til pess að fylgja kaupstaðar-
siðnurn._________ ■
Sama er að segja um pað, er höfundur
segir um erfidrykkjurnar, að pað er rangt
að gefa pað út sem dóm uin alla pjóðina,
er að eins á sér stað í einstöku sveit og
endrum og sinnum.
Margt má í fyrirlestrinum tína til fleir.a
pessu likt, par sem höf. notar einstök dæmi,
er hann hefir heyrt, til áfellisdóins yfir
fjöldanum t. d. er liann talar um umfarar-
kennara til sveita.
Margt er aptur i fyrirlestrinuni satt og
rétt hermt, og aðfinnslurnar eru yfir liöfuð
svo lagaðar, að pær geta fiestar eða allar
átt e i n h v e r s s t a ð a r við ; en höf.
hættir of nijög til að telja pað “algengt“
og “almennt“, sem í raun og veru er ein-
staklegt.
Uminæli höf. um greiðasölu bænda fell-
um vér oss vel við; íslenzka gestrisnin er
og hefir verið pjóðinni til sóma, og fáutn
hefir búnast ver, pó að peir hafi sýnt greið-
vikni við gesti og gangandi, enda verður
greiðamönnum optast vel til greiða, er peir
parfnast handtaks eða aðstoðar annara.
HRAKNINGSRÍMA. Orkt af Jóni
Guðmundssyni i Rifi undir Snæfellsjökli
1841. Gefin út af Reinharði Kristjáns-
syni á Flateyri í Önundarfirði. Isafirði
1891. 32 bls. 16-bl.-br,
Ríma pessi hefir verið á flækingi manna
á milli i mjög léleguiu afskriftum, og er
hún prentuð eptir.einui peirra.
Ef dæma skal eptir pvi, hvernig ríman
hefir selzt penna stutta tima, síðan hún var
prentuð. má álíta, að hiin sé að geðpótta
almennings. P.
SKÝRING SANNLEIKANS eða
rödd hrópandans i eyðimörkinni eptir Eín-
ar Jochumsson. Nr. 2. Isafirði 1891.
Af pessum ritum hr. E. J. eru pá kom-
in út 5 nr. og tvö kvað vera væntanleg
siðar. , J.