Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1891, Blaðsíða 6
70
|> J ÓÐVIL JINN.
Nr. 17—18
allt furi út um púfur, eins og nú á sér
stad.
Breiðfirðingur.
STRANDFERÐIRNAR.
—o—o—
Blöðin hafa í vetur venju fremur rsett
strandferðamálið, svo að líklegt er, að næsta
alfjingi- sýni einhverja rögg af sér, enda
parf margt að færast i lag.
Ferðalög með strandferðaskipunum eru
ópolandi dýr i samanburði við pað, sem
dnnars staðar tiðkast, ef inenn ekki hafast
við á piljum uppi eða í lestinni, eins og
kvikindi; en pað er naumast lifs vegur
fyrir aðra en pá, sem að eins fara tii n.estu
hafnar.
Sanni nær myndi pað, ef farpegjagjöld
væru færð niður um priðjung frá pvi, sein
nú er, og ætti pví alpingi að binda styrk-
veitingu til strandferðanna slíku skilyrði.
J»á er og fiutningsgjald með strandferða-
skipunum fram úr hófi ósanngjarnt, og léti
sönnu nær, að pað væri lækkað um fjórð-
ung; ætti styrkveitingin pví einnig að bind-
ast pví skilyrði.
Ætla má, að sameinaða gufuskipafélag-
ið væri vel í haldið, pó að pað léti pessa
lækkun í té, par sem skip pess hafa optar
fullan farm landanna á milli, og auk pess
töluverða flutninga milli hafna hér á landi;
en pað er ekki von, að sameinaða gufu-
skipafélagið fari að fyrra bragði að lækka
taxtann, par sem rággjafinn mun hafa lát-
ið pað nokkurn veginn sjálfrátt til pessa.
Hinar örðugu og kostnaðarsömu sam-
göngur og viðskipti hér á landi er pinginu
skylt að reyna að gera sem hægast og
kostnaðarminnst; og fáist saraeinað* gufu-
skipafélagið eigi til að haga sér mannleg-
ar, pá verður að leitast fyrir um, hvort
ekki er viðar „gnð en í Görðum".
Alpingi er heldur eigi bundið við að fela
stjórninni að semja um strandferðirnar,
fremur en hverjum öðrum, er til pess pætti
treystandi.
“Margar höndur vinna létt verk“.
5. p. m. barst stjórn Iðnaðarmannafé-
lagsins á ísafirði svo látandi bréf:
“Hinn 27. dag f. m. gengum vér und-
irritaðir í nefnd í pví skyni að koma
á dálítilli kvöldskemmtun hér í kaup-
staðnum, og skyldi ágóðinn renna í
styrktarsjóð isfirzkra iðnaðarmanna,
sbr. skipulagsskrá i 10.—11. nr. “f»jóð-
viljans“ V. árg.
jgóðinn af kvöldskemmtun pessari,
sem haldin var 2. p. m., varð nlls
134 kr. 12 a., er vér hér með send-
uin yður, og mæluin svo fyrir. að upp-
hæð pessi leggist við iimstæðu ofan-
nefnds styrktarsjöðs.
ísafirði, 5. febr. 1891.
Skúli Thoroddsen. Sophus I. Nielsen.
G. Pálsson.
Um leið og vér hér með fyrir félagsins
hönd pökkum ofannefnduin herrum, og öll-
um peim, er að nefndri kvöldskemmtun
unnu að einhverju leyti, viljum vér láta í
ljósi, að par eð alls óviðkomandi menn af
eigin hrötum hafa orðið til að efia styrkt-
arsjóðs-fyrirtæki vort jafn kröptuglega og
sérplægnislaust og ofanskráð bréf sýnir, pá
drögum vér í 'engan efa, að pað einnig
leiði tii pess, að peir iðnaðarmenn, sem
enn ekki hafa gcngið i félagið, muni nú
ekki láta lengur dragast að gjöra pað.
Stjórn Iðnaðarmannafélagsins á Isafirði,
14. febr. 1891.
Jóakim Jóakimsson. Helgi SigUrgeirsson.
Jóhannes Yigfússon.
FRÉTTIR
frá Inndjúpinu 11. jan. 1891.
Héðan stórtíðinda litið, eins og vant er.
Veðráttan sú sama og verið hefir, pað sem
af er vetrinum, sífelldar pýður og votviðri,
svo að varla sér snjó nema i giljuin, og alls
4 eða 5 daga, pað sein af er vetrinum,
hefir frost náð 7—8° R.
Kvefveiki hefir nú um tíma gert vart
við sig á stöku bæjum, mest pó á ungling-
um og börnum, en ekki hefir heyrzt getið,
að neinn hafi dáið iir pví.
Víða stinga sér niður ýmsir kvillar í
sauðfé, svo sem lungnaveiki og bráðapest
í rosknu fé og skitupest i lömbum, og hafa
margir misst nokkrar kindur.
Sama aflaleysið og verið hefir heldur enn
áfram, með pví líka að veðráttan er mjög
óstöðug, svo illa gefur bæði að róa til
fistfjar og afla beitu, sem víðast er orðið
mjög hart um. Margir halda, að aflinn
hefði ekki orðið minni í haust, pótt almennt
hefði verið röið með handfæri, og allir vita
að kostnaðurinn hefði verið margfallt minni.
Nú eru vist allir kaupfélagsmeðlimir
búnir að fá reikninga slna, og hefir ekki
annað heyrzt, en að flestir pykist hafa
verzlað við félagið sér í talsverðan hag,
enda eiga menn hér við Inndjúpið ekki al-
mennt öðrum eins sældarkjörum að fagnn,
eins og peir við Utdjúpið, sem hafa búizt
við stórum hagkvæmari skiptum við “Zölln-
er“ eða kaupfélagið, en eru í ár (sjá 12
til 13 tölubl. “í>jódviljans“); hér eru hejd-
ur engir farnir að sjá reikninga sina frá
kaupmönnum nú, sem hæglega geta orðið
betri, en búist er við. En eptir pví að
reikna, sem mönnum er kunnugt um verð
á útieúdum og innlendum vöruin i sumar
og haust hjá kaupmönnum, mun mega sýna,
að félagið hafi gefið 25—30 p.C. beinan
hag, pegar á allt er litið, og pað eðlilega
pykir peim gott, sem illu eru vanir.
Kaupfélagsmaður.
Ur bréfi.
Dalasýslu, 16. jan. 1891.
Héðan úr sýsíu er helzt að frétta gott
tiðarfar pað af er vetrinum, nokkuð vinda-
og umhleypinga-samt, en blitt veður með
köflum. Fénaður almennt tekinn snemma
á gjöf, pvi að kapp er lagt á að fóðia vel.
Kvefveiki gengur almennt yfir og leggst
pungt á börn, en pó hefir fátt afpeimdáið.
Maður frá Hvítadal í Saurbæ, Sveinn að
nafni, varð úti á Svinadal fyrir jólin; hann
fannst skömmu siðar.
Dagana 8. og 9. f. m. var haldinn fjöl-
mennur fundur af verzlunarfélagi Dala-
sýslu r Hjarðarholti i Dölum; mættu par,
auk félagsstjórnarinnar allir deildarfnlltrú-
ar nr sýslunni, prír úr Snæfellsnessýslu,
tveir úr Barðastrandarsýslu, fjórir úr
Strandasýslu og einn úr Húnavatnssýslu.
Á. fundinum var rætt og sampykkt, að áð-
ur nefndar sýslur gengi í félagið, að svo
miklu leyti, sem pær ekki voru komnar í
pað áður.
Við pessa viðbót færir félagið stórum út
kviarnar. og var ákvarðað, að vöruskip fé-
lagsins skyldi koma á nllar pær hafnir, sem
félagsmönnum væri geðpægast og hægast
aðsóknar. Næstliðið ár mun félagið hafa
verzlað fyrir 40—50 púsundir kr., og af
útlendu vörukaupunum talið sér allt að
22 p.C. hag. Á Hrútafjörð er ákveðið, að
fjártökuskip komi I haust, tii að taka fé
pað, er lofað var á fundinum, og áætlað er
á 4. púsund; en við pá tölu bætist víst
mikið, auk annarar vöru. Síðast liðið haust
sendi félagið utan 2300 fjár, mest sauði,
og svo töluvert af ull með sumar-vöruskip-
inu, er félagsmenn fengu borgaða með 70
aurum pundið. Ull félagsins lækkaði í
verði í fyrra sökum óvandaðrar verkunar
á henni hjá nokkrum mönnum í sumum
deildum; eru pað afleiðingar kaupmanna-
vanans að taka jafnt vel vandaða ull og
illa, hafi að eins verið á boðstólum svo um
muuaði af hinni illa vönduðu ull, Til að