Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1891, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1891, Blaðsíða 4
112 pJÓÐVILJINN. Nr. 28, helprungna sástu hetju pá hnigna með dauðans fölva brá. Hann. sem á ferli ferðamanns fagran sér reisti minnisvarða og aldrei lét það um æfi skarða undir að létta byrði hans; guð honum veitti gæfu slinga; gestgjafinn mikli Isfirðinga, brúkaði vel sitt býtta pund ; blíð en ötul var kappans lund. Tryggfastur vinur trúr í lund til þess inunt pú víst muna lengi, sem opt naust af hans æfi-gengi, fram að hans hinnsta á foldu blund. Hans, hin merkasta höfðingskona, hann sízt latti að breyta svona; ætíð jafnhliða honum rann hjálparhönd pegar rétta vann. Grátið pví vinir góðfrægs manns, grát pú ferða- og þurfa-maður, hér sér pú vöggu hans var staður, hér sérðu’ og bústað líkarnans; hann gleður lengur yður eigi á ykkar rauna og pyrna vegi; hjartað er stirðnað, höndin köld, hans er upp runnið æfikvöld, Hann, sem að öll sin æfispor átti á þessum fagra hólma, hníga varð, pegar helið ólma hvatlega hreif lians afl og por. En Rósinkar lifir ljöss í sölum, laus frá hérvistar mæðum svölum; endurgjald gjafa upp nú sker, eilífðar morgun fagran sér. Magnús Jónatansson. SUNDKENNSLA byrjar í Reykjanesi í Vatnsfjarðarsveit 10. p. m. — í>eir, sem vilja nota kennsluna, snúi sér til sundkennarans, hr. Páls Magn- ússonar, sem er að finna við sundlaug pá, er gjörð hefir verið í Reykjanesi.—Kennsl- an fram fer í ár að líkindum að eins mán- aðartíma, og mega námspiltar búast við að borga allt að 6 kr. í kennslukaup hver. ísafirði, 9. júní 1891. Skúli Thoroddsen. Gunnar Halldórsson. Halldór Jónsson. Eg undirritaður hefi næst undanfarin 2 reynt “Kina-lífs-elixír“ Valdimars Pet- ersens, sem hr. H. Johnsen og M. S. Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundið að vera jafn gnða sem áminnztan Kína-bitter Valdi- mars Petersens, og skal pví af eigin reynslu og sannfæringu ráða Islendingum til að kaupa og brúka penna bitter við öllum magaveikindum og slæmri meltingu (dyspep- sia), af hverri helzt orsök sem pau eru sprottin, pví pað er sannleiki, að “sæld manna, ungra sem gamalla, er komin und- ir góðri meltingu“. En eg, sem hefi reynt marga fleiri svo kallaða magabittera (ar- cana), tek penna opt nefnda bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól, 18. febr. 1891. L. Pálsson, prakt. læknir. ooo zm coo Kína-lífs-elixírinn fæst á öllum verzlun- arstöðum á íslandi. Nýir útsölumenn á Norður- og Austur-landi eru teknir, ef nienn snúa sér beint til Consul J. V. Hav- steen á Oddeyri. Valdemar Petersen. Frederikshavn. Danmark. Til sölu í prentsmiðjunni ný bók: FRAMTÍDARMÁL. VERZLUNARFRELSI EÐA EINOK- UN A EYRARBAKKA. ERÉTTAþRADUR TIL ÍSLANDS. Eptir B 0 G A TH. M E L S T E D. Bæklingurinn er 104 bls., en er seldur fyi'ir hið óheyrt lága bókverð, eina 50 aura. rTndirritaður hefir til sölu hinn nafnfræga ^ KÍNA-LÍFS-ELIXÍR. ísafirði, 10. apríl 1891. Símon S. Alexíusson. Við verzlun LEONH. TANGs fæst: Glaserede leirrör, Járnrör, Ofnar, stórir og smáir, ásamt margs konar steyptri járnvöru, ™ Allt með lúgu vcxði. ~ Eundinn demant. — Geymdur á prentsmiðj. Fyrsta daginn á engjunum. Húsb.: Nú, nií. Hvernig fellur pér við nýju hrífuna Manga? Vinnuk.: Vel á minnst húsbóndi góður ; eg var nærri hlaupinn heim af engjunum til að pakka pér fyrir hana. Vinnum.: Minnist pið ekki á penna hrífuskratta, pað er Ijóti undragripurinn, hvernig sem við höfum keppst við í dag, pá hefir hún klórað svo fæturnar á okkur, að við komumst tæplega heim í kvöld fyr- ir helti. Vinnuk.: Já, von er pú segir pað, eg sem hef setið helming af tímanum og mið- að á ykkur sólina; eg bið pig nú blessað- ur húsböndi að senda hina piltana hingað á morgun, svo eg sofni ekki út af í slægjunni. Vinnum.: Eg spái pér pví Manga, að hrífan pín deyi ekki úr langlífi, ef pú ferð að hafa pað fyrir daglega iðju að klóra ofan af okkur sköna. Vinnuk.: Springi spá pín á..........., en ekki skaltu græða á pví, pó að þú brjótir hrífuna mína, eg skrepp pá sjálf út á ísa- fjörð og bið Jóakim snikkara að selja mér aðra, þó að eg ætti svo að láta fyrir hana helminginn af kaupinu mínu. Húsb.: Ekki parftu svo miklu til að kosta, pví Jóakim selur lirífurnar fyrir gjafverð: Að eins lkr. 25 a. l/verhrífa. JJér með er skorað á öll pau búnaðar- félög í ísafjarðarsýslu, er ganga vilja í Búnaðarfélag fyrir Isafjarðarsýslu, að I hafa tilkynnt einhverjuin af oss undirrit- uðum stjórnendum þessa félags inntöku- beiðni sina fyrir 15. sept. p. á. Jaeir, sem kynnu auk pess að vilja mynda deildir og ganga í nefnt félag, ættu og að tilkynna oss pað fyrir sama tíma. Lög félagsins era prentuð í 27. tölu- blaði “J>jóðviljans“, og auk pess fást þau í prentsmiðju Isfirðinga, I stjórn Búnaðarfélagsins. Vigur, Skálavík og Rauðamýri. 1. júní 1891. Sigurður Stefánsson. Gunnar Halldórsson, Halldór Jónsson. í prentsmiðjunni seljast enn sem fyr: REIKNINGAR margs konar. UTSVARSSEÐLAR. NORÐURLJÓSIÐ 6. ár og fl. Prentsmiðja ísfirðinga. Prcntari: Jóhannes Yigj'ússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.