Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1891, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1891, Blaðsíða 2
114 fJÓ'ÐVILJINNi Nr. 29 Og hví skyldi þá ritsljóri ,.lsafoldar“ ekki einnig benda sínnm sveigjanlega penna í þessa sömu þjóðlegu stefnu? „Fyrir fólkið“._ Og í 57. nr. ,.ísafoldar“ 18. júlí þ. á. kemur þá þessi nji „komiker“ fram'á leiksviðið. Neðri deild alþingis hafði mcð nálega öllum atkvæðum samþjkkt lagafrumvarp, er í fullu samræmi við sjálfstjórnarkröfur ís- lendinga vildi færa dómsvaldið inn í landið, svo að íslendingar ættu eigi dómsmál sín að sækja í ókunnugra útlendlnga hendur, er auk þess hefir valdið ærnum drætti, og bak- að hinu opinbera og einstökum mönnum mikinn kostnað. En með því að neðri deildin, eins og flutningsmenn frumvarpsins, þóttisl geta geng- ið að þvi visu, að lagasynjunarsvipan danska myndi fljótt á lopti, el' eigi væri sem trjggi- legast fyrir komið dómsvaldinu hér á laudi, þá samþykkli neðri deild jafnframt að auka tölu yfirdómandanna í, Reykjavik um tvo, er yfirdómurinn yrði íslands æðsti dómur. enda lagði og landshöfðinginn sem fulltiúi stjórnarinnar mikla áherzlu einmitt á dóm- enda íjöldann. Hefir og íslenzka þjóðin aldrei látið scr sæma neinn smásálarlegan lúsablesa liátt, þegar urn það var að ræða, að sækja helg- ustu réttindi landsins í greipar erlendu valdi. En livað gerir svo sá ofannefndi „ísa- foldar,, herra „fyrir fólkið“? Hann vcit, að þjóðin rneð réttu vill spara, þar sein spara má, án þess sómi henn- ar sé i veði. En hann veit líka, að það passar bezt í sinn poka, að reyna að draga af þeim skóinn, er ekki vilja viðurkenna allt, sein þessi „komiker* kann að linna upp á. ]?ess vegna reynir liann í áðurnefndri ,.ísafoldar“ grein að láta svo i veðri vaka, sem neðri deildin liafi eingöngu viljad „skapa tvö ný, dýr, alveg óþörf embætti“. En hitt reynir liann að hylja sem bezt, hvers vegna neðri deildin vildi leggja svo mikið í sölurnar, því að ella hefði greinin: „7000 kr.“ ekki haft hin eptir vænlu áhrif „fjiir fólkið“. í augum almennings vill „ísafold“ láta það líta svo út, sein neðri deildin haíi vilýað rýja landið um „7000 kr.“ að eins fyrir „tvö uý, alveg óþörf einbætti“, því að með þessu gat vor „komiker“ helzt vænzt þess, að liafa áhrif á «fólkið». Menn sjá, að þegar „ísafold“ fer að gera gamanleiki „fyrir fólkið“, þá er það e k k i fyrir s k y n s a m a r i og b e l r i hlutann af fólkinu. Og hvaða skemmtun fáum vér svo næsl «fvrii' fólkið», herra <komiker»? A1 þ i n g i Reykjavík 22. júlí 1891. I. Alþingi var sett 1. júlí eins og venja er til. Séra Jens Pálsson prédik- aði. Embættismenu pingsins voru kosnir: Eiríkur Briem iorsetj i sameinuðu þingi, varaforseti E. Th. Jónassen. Skrifarar i sameinuðu þingi jvorleifur Jóusson og Sig- urður Stefánsson. Upp í efri deild voru kosnir Grímur Thomsen, fyrir fylgi Briemaílokksins og hinna konungkjörnu, og j>orleifur Jónsson, sem fiestum mun liaía komið saman um, að einu gílti livar væri. Forseti neðri deildar var kosinn séra j>órarinn Böðvarsson, varaforseti Benedikt Sveinsson, og skrifarar Sigurður Jensson og Páll Olafsson. Forseti efri deildar Benedikt Krist- jánsson, varaforseti Arnljótur Olafsson, og skrifarar Jón A. Hjaltalín og j>orleifur J önsson. II. Eptirfylgjandi frumvörp hafa verið lögð fyrir þingið. A. Stjórnarfrumvörp. 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1892— 93. Tekjur áætlaðar 1,059,800 krón. Útgjöld rúmlega 964,000 krón. á fjár- hagstímabilinu. 2. Frumvarp til fjáraukalaga 1888-89, 3. — — — 1890—91. 4. Sainþykkt á landsreikningum 1888 - 89. 5. Um þóknun til þeirra er bera vitni í í opinberum roálum. 6. Um að íslenzk lög verði eptirleiðis að- eins gefin út á islenzku. 7. Um stofnun dýralækna (2 dýralæknar á landinu.) 8. Um skaðabætur handa þeim, er að ó- sekju liafa verið liafðir í gæzluvarð- haldi. 9. Um líkskoðun. 10. Um makaskipti á nokkrum þjóðjörðum í Yestmanuaeyjum fyrir kirkjujarðir. 11. Um nokkrar ákvarðanir er snerta opin- ber lögreglumál. 12. Um sölu silfurbergsnámanna í Helgu- staðafjalli. 13. Um viðauka við útffutningslögin 14. jan. 1876. 14. Um iðnaðarnám. 15. Um eptirstæling frimerkja og annara póstgjaldsmiða. 16. Uin sölu þjóðjarðarinnar Miðskóga í Miðdalahreppi. 17. Um almannafrið á helgidögum þjóð- kirkjunnar. 18. Um breyting á 1. gr. í lögum 19. sept. 1879 uin kirkjugjald af húsum. 19. Um lækkun á fjárreiðslum frá Hösk- uldsstaðaprestakalli. 20. Um breyting á safnaðarlögunuin 27. febr. 1880. 21. Um breyting á prestakallalögunum 27. febr. 1880. Að undanteknum fjárlögunum og fi um- vorpnm þeim, sein standa í sambandi við þau, erti tlestöll þessi stjórnarfrumvörp næsta lítilsverð, og sum þeirra enda ljós vottur þess, hve stjórnin er bláfátæk af þarfiegum laganýmælum fyrir ísland. Frum- varpið um islenzka lagatextann og um stofnun dýralæknanna eru þati einti af þessum frumvarpasæg sem veruleg réttaf- bót er fólgin í; uin flest liinna má segja, að þau gjöri hvorki gott né illt, þau aí þeim, sem helzt kveður eitthvað að, eru skrifuð upp úr dönskum lögum og eiga því að mörgu leyti alls ekki við hér á landi. I fjárlaganefndinnt eru: Eir. Br., Sk, Th., Sig. Jenss., Sig. Gunn., J. J. N-M., Jón J>ór., Indr. Einarsson. B. þingmannafrumvörp. 22. Um lausamenn (J>orl. Guðm., P Br) 23. Afnám Péturslamba (Jón Jónss., Jón J., J>. Kerulf). 24. þjóðjarðasala (|>. K. og A. Jónsson). 25. Broyting á lausamannal. (J. J. N-]p.y þ. K.). 26. þóknun hailda hreppsnefndum (J. J. N-M., J>. K.). 27. Breyting‘á kgsúrskurði 2VS—53 (J. J. N-þ.). 28. Breyting á lögum um kosningar til al- þingis (Jón Hjaltalín). 29. Breyting á sveitarstjórnarlögum 4. maí 1872 (.T. J. N-M.). 30. Skylda embættismanna að safna sör ellistyrk o. s frv. (A. J., J. J. N-þ., J. J. N M., Ó. Br.). 31. Lækkun eptirlauna (sömu þingmeun). 32. Friðun á skógum og raosa (J. |>ói\). 33. Hreyting á farmannalögum (sami). 34. Afnám dómsvalds hæstaréttar í Khöfn í íslenzkum málum (B. Sv., Sk. Th.) 35. þingfararkaup (J. H.. Sighv. Á., Fr. Stef.). 36. Launahækkun starfsinanna bankans (Eir. Br., Indr. Ein.) 37. Stjórnarskráin (B Sv , Sig. Stef.). 38. llm utanþjóðkirkjuinenn (S. Th., Lár.H.). 39. Um kjörgengi kvenna (Sk. Th . Ól. Ól.) 40. Um fjárráð giptra kvenna (sömu þm.). 41. Um skólamenntun kvenna (— —) 42. Um strandferðir og vegi (Jens Pálss.). 43. Um breyting á kosningarlögum (Sighv. Arnason). 44. Um samþykktir um kynbætur ‘ liesta (Ól. Br.) 45. Um viðauka við lög um brúargjörð á Ölvesá (Landsh.) 46. Um hafnsögu í Reykjavik (E. Th. Jónas- sen). J.7. Um heimild handa stjórninni til að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.