Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Blaðsíða 1
Yerð árg. (minnst 30
arka) 3 kr.; í Amer.
1 doll. Borgist fyrir
maímánaðarlok.
fjóðviljinn ungi.
Fyrsti árgangur.
Uppsðgn skrifleg, ð-
gild nema komin sé
til útgefanda fyrir 1.
dag jnnímánaðar.
Xr. 7.
ÍSAFIRÐI, 9. NÓVEMBER.
18 9 1.
STJÓRNARSKRARMALIÐ
eptir
alþingismann Sigurð Stefánsson.
II.
Saga pessa máls á þinginu í sumar er
fljótsögð. Horfurnar voru allt annað en
friðvænlegar í pingbyrjun. Forvigismenn
sjálfstjórnar- og miðlunar-manna, leituðu
sér trausts og halds þar sem voru hinir
nýkosnu þinginenn, þvl að undir fylgi peirra
pótti pað komið, hver flokkurinn yrði
drjúgari. |>egar sú varð raunin á. að all-
ir liinir nýkosnu pingmenn voru eindregn-
ir sjálfstjórnarinenn, mátti pegar sjá fyrir
forlög miðlunarmanna á pessu pingi. Miðl-
unarmönnum tákst pö, með samtökum við
konungkjörna flokkinn, að ráða að nokkru
leyti kosningunum til efri deildar, og hvort
sem pessi samtök hafa beinlínis verið gjörð
til pess, að spilla framgangi stjórnarskrár-
málsins á pessu pingi, eða af öðrum á-
stæðuin, pá urðu pau til pess, að setja
slagbrand fyrir alla pá endurskoðun stjórn-
arskrárinnar í efri deild, sem pjóð og ping
hafa hingað til lialdið fram; er og pessi
aðferð miðlunarmanna einn hryggilegasti
pátturinn í sorgarleik peim, er peir hafa
leikið í pessu máli, síðan 1889, en von-
andi sá siðasti.
En prátt fyrir pessi úrslit efri deildar
kosninganna, var, eins og áður er sagt,
sjálfsagt að fá álit pjóðkjörna flokksins,
eða neðri deildar, á stjórnarskrármálinu,
eins og pað horfði nú við; og pað var pess
vegna, uð peir, 2. pingm, Eyfirðinga og 1.
pingm. ísfirðinga, fluttu rnálið inn á ping
1 öndverðuin júlímánuði. í petta sinn var
horfið frá peirri aðferð pinganna 1887 og
L889, að hafa langar ráðstefnur og utan-
í»ingsfundi um pað, hvort taka skyldi mál-
ið á dagskrá pingsins og í hvaða formi.
Ófarir málsins 1889 voru eflaust mikið ut-
anpingsráðabrugginu að kenna, og pess
■íegna munu fáir hafa fýst til pess í sumar.
Frumvarpið var samhljóða hinni endur-
skoðuðu stjórnarskrá frá 1885 og 1886,
að peim smábreytingum undanskildum, er
neðri deild 1887 sampykkti, og sem teknar
voru upp i frumvarp petta. Með pví að
leggia hina endurskoðuðu stjórnarskrá til
grundvallar fyrir meðferð málsins í petta
sinn, var pinginu enn á ný gefinn kostur
á, að lýsa pvi skýrt og skilmerkilega yfir
i lok kjörtímabilsins, hvort pað, eins og
forkólfar miðlunarinnar létu í vóðri vaka,
væri að mestu eður öllu levti horfið frá
peim aðalkröfum um alinnlenda stjórn og
löggjöf í vorum sérstöku málum, er pingin
1885 og 1886 og neðri deild 1887 höfðu
sampykkt, og sem pingmenn liöfðu við kosn-
ingarnar 1886 hátíðlega lofað að fylgja
fast frain. Sjö manna nefnd var skii>uð
til að íhuga fruinvarpið: Ben. Sveinsson,
Jens Pálsson, Ól. Ólafsson, Sig. Gunnars-
son, Sig. Jensson, Sig. Stefánsson og Skúli
Thoroddsen. Nefnd pessi réði til að sam-
pykkja frumvarpið óbreytt, að viðbættu á-
kvæði um bráðabirgðarfjárlög; en nú var
eptir að vita, hvað deildin, sem síðan 1889
hafði verið talin svo fjölskipuð miðlunar-
mönnum, myndi gjöra við pað. Eptir pví,
hve forvfgismenn miðlunarmanna höfðu
gumað af ágæti efri deildar frumvarpsins
1889, og kostum pess, fram yfir öll önnur
stjórnarskrárfrumvörp, pá mátti búast við,
að peir myndu telja sér skylt að freista
atkvæða deildarinnar um meginatriði pessa
frumvarps, og koma pví með breytingar-
tillögur i pá átt við frumvarp nefndarinn-
ar. En petta fór allt á annan veg. For-
ingi miðlunarmanna, pingm. Snæf. Páll
Briem, koin einn á blaði með allmikl-
ar breytingartillögur, er voru flestallar
teknar upp úr frumvarpi neðri deildar
1889, sem hafði pó átt allt annað en upp
á pallborðið hjá honum, frá pvi hann skild-
ist við framsögu pess 1889. Nú átti neðri
deild að sampykkja pað aptur, sem Páll
Briern, ásamt meiri hluta stjórnarskrár-
nefndarinnar 1889, taldi rétt, að ætti að
poka fyrir frumvarpi efri deildar, og sem
bæði Páll og Jón ólafsson höfðu fundið
j ærið margt til foráttu í lofgreinum sinum
um miðlunina. Enginn peirra pingmanna,
er helzt liefði niátt búast við. að haldið
hefði úppi svöruin fyrir miðluninní, lauk
j upp sínum rnunni til að verja hana, nema
j helzt pingmaður Snæfellinga ; hve ræður
hans voru rólegar og sannfærandi. geta
peir borið um, sem lesa Alpingistíðindin,
vér ætlum par engann dóm á að leggju.
Umræðurnar um málið urðu bæði langar
og harðar, og pótt ærið margt í peim hefði
betur verið ósagt, pa urðu pær pó málinu,
og rueðferð pess 1889 til all-mikillar skýr-
ingar. Páll Briein var pví nær sá eini,
sem hafði nokkuð verulegt á móti frum-
varpi nefndarinnar; reyndar voru nokkrir
aðrir, sem ekki likaði alls kostar öll ákvæði
pess, enda höfðu og komið fram með breyt-
j ingartillögur við pað. það, sem Páll eink-
um hafði á móti frumvarpinu, voru pessar
gömlu og nmrghrökta viðbárur stjórnar-
fulltrúans og konungkjörna flokksins, að
sum ákvæði pess væri tvíræð eða óglögg,
„konungur eða landstjórr1; „alrikiseining-
in væri rofin með pví“, og „pað myndi
aklrei verða staðfest“. En svo mátti virð-
ast, sem Páll Briem vildi manna síztur
revna að bæta úr pessum agnúum frum-
varpsins, par sem hann nú vildi sampykkja
frumvarp neðri deildar 1889, er landshöfð-
ingi lýsti pá yfir, að væri enda öáðgengi-
legra fyrir stjórnina til staðfestingar, held-
ur en pau frumvörp undanfarandi pinga,
er petta frumvarp var samhljóða; og var
að pessu leyti einnig örðugt að skilja fram-
komu Páls i málinu.
Vér skulum ekki orðlengja frekar um
gang málsins og umræðurnar utn pað í
neðri deild; hverjum betur hafi tekizt að
verja málstað sinn, Páli eða andstæðingum
hans, má nokkuð marka af pví, að breyt-
ingartillögur hans féllu pvi nær allar, og