Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Síða 4
28
£JÓÐVILJINN UNGI.
I. 7.
Sundkennsla hefir furid hér fram i sum-
ar fvrir tilhlutun bjargráðanefndarinnar og
með 30 kr. styrk úr sýslusjóði.
Not kálgarða urðu hér allgóð, einkum
að ]>ví er kartótiur snerti, og eins rófur,
par sem pær skemindust ekki af stormum
í vor, enda hefir garðrækt farið mikið frain
á síðustu árum; er pað og allmikið bús-
ílag, pegar sumir bændur, og enda purra-
búðarmenn, fá að haustinu 20—40 tunnur
af garðávexti, og par af meginið kartöfiur.
18. p. m. gerði hér aftaka landnyrðings-
rok með krapa, svo livitt varð til fjalla; er
snjór sjáldséður liér svo snemma. — 21.
p. m kom hingað norskt gufuskip. alfermt
lýsi, frá Lungeyri og ætlar til Englands.
J>að liggur hér enn, sökum pess að vélin
er lítið eitt biluð, en mótvindur er og lít-
ur út fyrir að verðu. — 20 p, m. kom
„Vaagen*1 liér frá Seyðisfirði með kaupa-
fólk. Hafði fæst nf pví uflað vel, enda er
afli sugður mjög misjafn á Austfjörðum i
sumur.
ísafirði, 9. nóv. ’91.
T í ð i n hefir penna mánuð verið mjög
rosusöm og óstöðug. suðvestan stormar allt
af annað slagið, rigningar og bleytu-el og
nú siðustu dugana norðunbylur.
Skipkoma. Skipið „Forældres
Minde“, skipstj. L. Luuritzen, kom
hingað íoks 3. p. m. eptir 5 vikna ferð
frá Liverpool, og var puð fermt salti og
steinolíu til L. A. Snorrasonar verzlunar.
Skipið á að taka hér fiskhlaðningu til
Spánar, og mun verða siðasta skip, sem
héðan fer í ár.
Skipið „S. Lovise“, 113,47 tons, skip-
stj. Jens Andersen. var afgreitt héðan 4.
p. m., fe’-mt 973 skpd. af Spánarfiski frá
verzlun A. Asgeirssonar.
S t e k k j a r n e s. J>að er á orði, að
bæjarstjórnin á ísafirði kaupi kot petta,
sem er eign Eyrar prestakalls og gömul
hjáleiga frá Eyri, handa kaupstaðnum, til
að nota pað sem beitarland.
Hefir bæjarstjórninni og prestinum kora-
ið ásamt um, að kaupverðið skuli vera 200
kr. árlegt gjald, er bæjarsjóður lúki prest-
inum að Eyri í Skutulsfirði, og verður leit-
að æðri staðfestingar á pessum samningi.
Póstur kom að sunnan 3. p. m.;
helztu fréttir: allgóður afli kominn i f. m.
við sunnanverðan Faxaflóa, allt að 100 til
hlutar, og par yfir, af vænum stútung og
pyrsklingi, en gæftatregt vegna rosasamrar
tíðar. — Skip hafði rekið á land í Skarðs-
stöð fyrir skömmu, lenti par á kletti og
liðaðist í sundur, svo að strandi verður;
pað var eign ekkju Jóns heit. Guðmunds-
sonar í Flatey, og átti að fermast kjöti og
fl., par í Stöðinni, til útlanda. Hátt á
tumað hundrað tunnuraf kjöti, og talsvert
af gærum, hafði verið búið að flytja í pað,
er eiigum, eða mjög litlum, skemmdum mætti.
— F j á r v e r z 1 u n i haust með minnsta
móti; Zöllner kaupmaður í Nevvcastle liefir
pó tekið sjö farma. mest frá pöntunarfé-
lögunum, alls um 16 púsund fjár. — Jarð-
rrektarfélag ný-stofnað i Reykjavik. er
vinna ætlar að túnrækt og útgræðslu túna,
sem á seinni árum hefir tekið miklum fram-
llar fjárgrciðslur
fyrir blaðið
sendist annað tveggja
til sýslumanns Skúla Thoroddsen
á Isafirði
eður með utanáskriptinni:
Til útgefenda „J>jóðviljans unga“
á ísafirði.
~-----. Fyrstu blöðin af pessum árgangi
blaðsins eru send ýmsum mönnum út um
land til reynslu, og eru peir vinsamlega
beðnir að gera aðvart um, er ekki vilja
gerast kaupendur. ....
já Leonh. Tang’s verzlan fæst:
Gólfvaxdúkur (Linoleum)
af fleiri munstrum og breiddum.
I^g undirritaður hefi næst undanfarin 2 ár
reynt „Kína-llfs-elixír“ Yaldimars Pet-
ersens, sem hr. H. Johnsen og M. S.
förum í Reykjavík. — Vinnukona i f>óru-
koti í Njarðviknm er grunuð um að hafa
í sumar fætt barn og borið pað út, og
var rannsókn hafin út af peim kvitti.
S t o f u b r u 1 1 a u p. Sunnudaginn 18.
f. m. voru gefin saman í heiinahúsum hér
í ba-nuni, Guðjón gullsmiður Jónsson og
Helga Olafsdóttir.
Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og hefi
eg alls enga magabittera fundið að vera
jafn gúða sem áminnztan Kína-bitter Yaldi-
mars Peterser.s, og skal pví af eigin reynslu
og sannfæringu ráða Islendingum til að
kaupa og brúka penna bitter við öllum
magaveikindum og slæmri meltingu (dyspep-
! sia), af hverri helzt orsök. sem pau eru
sprottin, pvi pað er sannleiki, að “sæld
manna, ungra sem gamalla, er komin und-
ir góðri meltingu“. En eg, sem hefi reynt
marga fleiri svo kallaða magabittera (ar-
cana), tek penna opt nefnda bitter langt
fram yfir pá alla.
Sjónarhól, 18. febr. 1891.
L. Pálsson,
prakt. læknir.
* COS W3
Kína-lífs-elixírinn fæst á öllum verzlun*
arstöðum á íslandi. Nýir útsölumenn á
Norður- og Austur-landi eru teknir, ef
menn snúa sér beint til Consul J. V. Hav-
steen á Oddeyri.
Valdemar Petersen.
Frederikshavn. Danmark.
Prentsmiðja ísfirðinga.
Prentari Jóhannes Vigfússon.
S K Ý R S L A
um pilskipa-afla á Bíldudal sumarið 1891.
Nófn skipa. Nöfn skipstjóra. Stykkjatala fiskjar. Skippund. Öll tala skipverja.
»Snyg“ . . Pétur Björnsson 24 000 153 8
„Kjartan“ Snorri Sveinsson 46 000 206 13
„Thjalfe“ Edilon Grímsson 38 700 181 12
„Katrín“ . . Gísli Asgeirsson 39 400 181 12
„Helga“ . . Bjarni Friðriksson . , 42 000 177 13
„María“ . . Bjarni Bjarnason .... 33 600 148 11
Samtals 223 700 1049 69
Ath.: Sá afli sem skipin fiskuðu í síðasta túr, og sem ekki var verkaður, var vigt-
aður úr salti og dregið frá peirri vigt prír áttundu hlutar, en fimm áttundu
lilutir lagðir til pess, sem var verkað og innvigtað.