Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Blaðsíða 2
42
pJOÐYILJINN UNGI.
I, 11.
eltir smalaraanninn út og inn, eins hefir
Fr. St. fylgt konungkjörna flokknum í
stjórnarskrármálinu og öðium peim málum
flestum, er Islendinga greinir á um við
dönsku stjórnina, og liefir þetta fylgi hans
aflað honum auknefnisins „sjöundi11, sbr.
fi. nr. „þjöðv. unga“, par sem einnig er
drepið á, hverju konungkjiirnu pingmenn-
irnir launuðu liðveizlu Friðriks.
Sein dremi pess, hve óviðjafnanlegur
hringlandi og hrærigrautur Fr. St. er í skoð-
unum, niá geta pess, að áður en hann
gjörði kaupskapinn við Júlíus amtmann
Havsteen, lézt hann vera svo rammur og
stækur sjálfstjórnarmaður, að hann hafði í
hótunum, að allír íslendingar færuaflandi
brott, ef stjórnin yrði eigi við sjálfstjórn-
arkröfum landsmanna, og til pess að festa
pessi föðurlands-ástar ummæli enn betur í
hugum manna. hafði hann upp á pinginu
pessa skagfirzku vísu:
En ef dugar ekki grand,
yfirgefuiu petta land,
ekkert polum præla-ok
pess er vert að gjöra lok;
landnámsmanna lundar pví
leynist neisti brjóstum í ;
allir höfum afl og pol
upp að blása pvílík kol,
er vér sjáum yfirið glöggt
aldrei Danir geta slökkt.
En nú er heldur farið að kólna i kolunum
hjá Friðriki!!
Heima í héraði kvað Fr. St. telja ómennt-
aðri bændunum, sem sjaldan eða aldrei lesa
blöð eða bók, trúumpað, að hann sé svo
fjarskalega frjálslyndur h pingi; en pað (‘r
vonandi, að betri og menntaðri bændurnir
fræði hina fáfróðari um sannleikunn í pessu
efni, svo að Friðriki eigi takist með gaspri
sínu að gera pá að ginningarfiflum.
Að kjósa Fr. St. eptir alla lians frammi-
stöðu, pað væri eigi að eins Skagfirðingum
skömm, lieldur pví sem næst pjóðarhneisa.
þorleifur ritstjóri J ó n s s o n ,
miðlunarkeni])an alkunna, er setið hefir á
alpingi petta útlíðanda kjörtímabil sem 2.
pingm. Húnvetninga, mætti og að meina-
lausu missast af pingi,
Getur að vísu verið, að sumum frænd-
um lians í Svínadalnum, er einna helzt
studdú kosningu hans síðast, pætti eptir-
sjá i, ef pessi peirra ættarvon og ættar-
laukur eigi næði endurkosriingu.
En hitt er engu síður víst, að pað yrði
svo sem engiun pingbrestur, pó að þorl.
væri riðinn úr pingsöðlinum, og fengi í naiði
að gefa sig allan að sinni uppáhalds iðjn,
að seðja svengd „þjóðólfs“ ineð upptíningi
úr eldii og yngri alpingistíðindum; já, oss
er enda næst að ætla, að pað tæki svo sem
enginn eptir pví, hvort þorleifur vreri á
pingbekkjunum eður eigi, pví að hann er
yfir liöfuð ósköp atkvæðalítill pingmaður,
og pað sem lakara er, hann er ósjálfstæð-
ur í meira lagi.
I pólitiskum efnum er svo að sjá, sein
hans æðsta og einasta boðorð sé petta:
„Elska skaltu Pál Eriem af öllu pínu
hjarta og bræður hans eins og sjálfan pig“.
Enginn elskhugi getur verið hrifnari afást-
mey sinni, en þorleifur af „Briemnnum“
og peirra skoðunum, og pess vegna fylgir
hann peim í blindni, getur eigi að greint
gallana og kostina í peirra pólitik.
Yið kosningarnar 1886 og allt fram að
pinginu 1889 var þorl. ákafur og eldrauð-
ur sjálfstjórnarmaður, bæði á pingi og í
„þjóðólfi'*, og hann var pað pi af hjarta
og sannfæringu, enda spilaði og Páll Briem
sjálfstjörnarmann til pess tíma; en pegar
P. Br. snerist gegn sjálfstjórnarkröfum
landa sinna á alpinginu 1889, og gerðist
einn af forkólfum „miðlunarinnar“, pá sveilc
þorleifur einnig lit í pessu máli, og varð
náttúrlega strax gagntekinn og alveg utan
við sig af aðdáun á pessari nýju kenningu
Páls postula síns.
Hvernig þorl. Jónsson hefir síðan kom-
ið frain í pessu máli er öllum lýðum ljóst;
og síðast á pinginu í suinar, heyrðist í hon-
um eins og kjökurhljöð yfir pví, að ekki
hefði neðri deildin aðhyllzt „miðlunina“ lians
Páls síns.
þetta ósjálfstæði þorl. Jónssonar er í
sannleika peim mun raunalegra, sem eng-
inn getur neitað pví, að hann er í sjálfu
sér að mörgu leyti drengur góður, og hefir
víst allan vilja h að láta fremur gott en
misjafnt af sér leiða; en pað er eins og ó-
sjálfstæðið sé svo yfirgnæfandi, að maður-
inn njóti sín eigi til hálfs.
í samgöngumálum einkennir hrreðslan
og vogunarleysið pólitik þorleifs, eins og
pólitik „Briemanna“, og yfir hiifuð vantrú-
in á pví, að kostandi sé nokkru verulegu
fé landinu til viðreisnar; íslendingar eru
svo vitlausir og fákunnandi, pað er hans
kénning í „|>jóðölfi“, að ekki sé hættandi
neinu fé til stór-fyrirtækja, hversu gagn-
leg, sem pau kúniia að sýnast, heldur sé
bezt, að pressa fé út af bændum og öðr-
um landslýð, og leggja pað fyrir,
pangað til allir séu orðnir svo sprenglærð-
ir í öllu, að ómögulegt sé, að neitt fari af-
laga; hann er pví mótmæltur pví, að ls-
lendingar reyni sjálfir að annast gufuskips-
ferðir meðfram ströndum landsins, að kost-
að sé nokkru teljandi fé til vagnvegá, og
ekki að tala um pá óhæfu, ef íslendingar
t. d. vildu reyna að losa viðskiptalífið ögu
úr dróma með pví að koma á telegröph-
um eða telephonum, par sem nauðsynin er
mest o. s. frv.
Fleira pykir eigi taka að ræða um
pingmannsstefnu þorleifs, enda er hún al-
kunn af „þjóðólfi11, sein sýnir bezt sveitíu-
ganginn í stjórnarskrármálinu og fl.; pó
má pess geta, að hann í launamálum hefir
verið staðfastur til pessa, og viljað halda
sparar á til embætta.
það væri honum sannarleg velgjörð, að
fá að hvilast frá pingstörfunum um stund,
svo að hann geti áttað sig á pólikinni í
næði, og, ef unnt er, skapað sér sjálfstæð-
ar hugmyndir, en purfi ekki eingöngu að
lifa af molum peim og musli, er detta af
borðum „Briemanna“.
BITLINGAR TIL LÆKNA
á
alpingi 189 1.
þegar eg las um bitlinga pá, sem ping-
ið veitti læknunum í sumar, duttu mér í
hug pessar alkunnu vísur Jónasar:
„Læknar eru listamenn, o. s. frv.
Mér finnst, að alpingi hafi í fullum mæli
viljað láta pað sjást, að pað kynni að meta
pessa „hstamenn“, sem Jónas Hallgríms-
son lýsir, par sem pað stakk bitlinguin eða
aukagetum að ekki minna en f j ó r u m
peirra i suinar.
Tveir læknar, Guðm. Magnússon lækr.-
isfræðingur og Asgeir Blöndal héraðslækn-
ir, fá sínar 1200 krónurnar hver, til pess
að fara til útlanda—og lærabetur; petta
gæti nú lika talizt mikið skynsamlega ráðið
af pinginu, ef læknar pessir væru svo fá-
kunnandi í mennt sinr.i, að peir ekki gætu
gegnt lækna-embættum hér á landi viður,-
anlega ; en eptir pví sem eg hefi haft spurn
aí báðum pessum mönnum, pá held eg, að
pingið, ef pví á nnnað boið pykir lands-
sjóðnum ausandi út til pess konar bitlinga,
hefði gert miklu réttara nð si nda einhverja
tvo aðra lækna til útlanda, .sem freiiiur
hefðu purft pess með, að læra betur menut