Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Page 3
17. des. 1891.
sína ; raætti kann ske takast að finna pá.
án raikils ljósaburðar.
Vonaeg, að petta geti orðið pinginu til
bendingar, pegar pað í næsta skipti fer að
útbýta ferða-bitlingum til lækna, svo að
pað láti pá stvrkinn koma niður, par sera
pörfin er mest.
Ekki felli eg raig- bctur við bitlingana
til peirra Nickolins og Björns Olafssonar,
sem eiga að hafa 500 kr. hvor á ári, pví
að mér virðist pessi styrkur alveg óparfur,
pví að pó að Nickolín hafi, sem eg hefi
heyrt, sett tönnur i pá konungkjörnu, svo
að peir gætu nokkurn veginn óbjagað gófi-
að frara úr sér pessum parflegu tillögum
peirra um pingraálin, pá finnst raór satt
að segja ekki kostandi miklu af landsfé
upp á pað; raér finnst líka annað óliklegt,
en að Nickolin pessi hljóti að hafa góða
atvinnu, ef hann á annað borð er nýtur
inaður, par sein hann er eini tannlæknir-
inn á öllu landinu.
Hvað Björn Ólafsson, aukalækni á
Skipaskaganura, snertir; pá getur raér lield-
ur ekki annað fundizt, en að bitlingurinn
til hans sé óparfa útgjaldagrein fyrir land-
ið, pví að takizt honum vel með augnlækn-
ingar, pá er óskiljanlegt, að hann fái pað
ekki full borgað með peirri aðsókn, sem
til hans hlýtur að vera. J>að færi lika að
verða æði tolldrjúgt fyrir landið, ef hlaða
á íé utan að hverjum peiiu, sem skarur
fram úríeinhverju sérstöku í mennt sinni.
Hidzt kysi eg pví, uð sjá engan lækna-
bitling í næstu fjárlögum, eða pá, ef ping-
mi'iin vilja endilega veita pessa bitlinga, að
tekin verði til greina bending mín hér að
framan, að láta pá lækna læra betur, sein
ónýtastir og fáfróðastir eru í mennt sinni,
V estfir ðingur.
* *
♦
í>ó að grein „Vestfirðingsins11 lýsi ein-
kenuilegum og freinur hjákátlegum skoð-
nnum að suiuu leyti, t. d. að helzt ætti að
yeita fákænustu og ónýtustu læknunum
ferðastyrk til útlanda —- eins og nokkur
gæti vænt árangurs af pví! —, pá pótti
ekki rétt að synja greininni viðtöku í blað-
ið, með pví að vér eruni ,,Vestfirðinginum“
samdóma úin pað, að alpingi hafi verið allt
»f ríft á pessum bitlingum til lækuanna,
og hefði farið betur á. að pirsgið hef'ði lát-
ið sitja við pá tillögu fjáilaganefndarinnar
neðri deild, að veita einangis ferðastyrk-
pJÓÐVILJINN TJNGI.
inn til cand. med. Guðmundar Magnús-
sonar.
Ritst j.
FRÁ M4LAFERLUM.
—o —
Fyrir dómstólunum, einkum syðra, eru
um pessar mundir ýms raálaferli, er al-
raenningi kann að pykja fróðlegt að heyra
drepið á.
Má pess pá fyrst geta, að alpingisfor-
setinn séra f>órarinn Böðvarsson
í Görðum hefir höfðað raeiðyrðamál gegn
ritstjóra „|>jóðólfs“ J> o r 1 e i f i J ó n s-
syni út af ummælum hans í ,,J>jóðólfi“ í
sumar um frammistöðu séra þórarins í
skóla-iðnaðarmálinu, er alpingi fjallaði um
í suraar, og pykir vörn lítil af J>orleifs
hendi.
I annan stað má pess geta, að séra
Pétur þorsteinsson á Stað í
Grunnavík höfðaði á öndverðu pessu ári
meiðyrðamál g e g n sama þ o r 1 e i f i
J ó n s s y n i út af ærumeiðandi umraælum
í „þjóðólfi“ í fyrra vetur, par sem hann
brá séra Pétri ura, að hann hefði selt sann-
færingu sína fyrir eitt staup af brennivíni;
var þorleifur ritstjóri í héraði dæmdur í
fjárútlát nokkur, en með pví að þorleifur
áfrýjaði máli pessu til yfirdóms, frestura
vér að skýra frá pví nákværaar að svo
komnu.
þá má og geta pess, að E g i 11 E g-
i 1 s s o n , ritstjóri „Reykvikings“, hefir
höfðað meiðyrðamál gegn Franz sýslu-
manni Siemsen i Hafnarfirði út af æru-
ineiðandi uramælum, er hann telur Franz
Siemsen hafa liaft um sig i privat-bréfi.
er Franz hafði sent til útlanda; bréf-
móttakandinn hefir góðfúslega látið bréfið
Agli í hendur, og lögsækir hann svo Franz
fyrir fréttaburðinn.
Loks raá og minnast á pað málið, sem
sumuni hér vestra kvað ollað hafa eigi lít-
illa höfuð-pyngsla, en pað er „p r e n t-
s m i ð j u m á 1 i ð“ svo nefnda. og hefir
nokkuð verið skýrt frá aðdraganda pess i
„þjóðviljanum11; en rnál petta er svo vaxið,
að héraðslæknir þorv. Jónsson. pvkist hafa
vald til að ráðstafa „prentsraiðju Isfirðingu“,
og pánáttúrlega til pess að láta ekkertprenta
hér á Isafirði, nema pað, sein honuin geðj-
ast að hí, lií, hí, hí, hi hi! Mál petta
var tekið fvrir i. vfirdómi 26. okt. p. á.,
og sækir pað af hálfu þorvaldar sjálfur
landshöfðingja ritarinn Hannes Hafste.n,
og hefir hann geit blaði pessu pá óverð-
skulduðu æru. að benda hinum báa yfir-
dómi á hina litlu póhtisku verðleika blaðs
vors, anðvitað pó frá sínu (landritarans og
landsstjórnarinnar?) sjónariuiði; fyrir hönd
hinna stefndu (Sk. Th., Sig. Stef., G.
1 Halld., Jak. Rósinkarssonar og Jóns Ein-
arssonar) fiytur vörn kand. píiilos, Asin.
1 Sveinsson, og tók hann priggja vikna frest
43
í málinu til andsvara ; sagt er, að próf. þ»
Jónsson á ísafirði styðji vin sinn og mág fyrir
\firdómi með einhverju sannleiksvottorði
(prestseðli um góða liegðun?), hvað sem.
pað nú stoðar*.
þar sem mál petta var svo skammt
komið, er síðast fréttist, pá er auðvitað
ekkert auðið að segja, hvernig pað nmni
fara.
En pað eitt getum vér fullvissað kaup-
endur blaðsins um, að úrslit raálsins geta.
hver sem pau verða, ekki haft minnstu á-
hrif á útgáfu blaðsins „þjóðviljinu ungi“.
Til ritstjóra „þ j ó ð vi 1 j a n s ' u n ga“.
f nr. 10 af blaði yðar fræðið pér les-
endurna á pví, að eg hafi tekið mér pað
„bessaleyfi“ að láta vestanpósttnn bíða hér
einn dag eptir aukapóstinura að norðan.
þetta er eigí rétt. Eg hefi eigi að eina
leyfi póstineistarans, heldur og skipun til
að „semja við aðalpóstinn ura að bíða einn
eða tvo daga eptir aukapóstum“, pá er
líkt stendur á og í petta skipti.
í saraa blaði látið pér liggja að pví,
að með aukapóstinum norður muni eigi
hafa verið sent blað yðar, er hingað hafi
verið skilað til fiutnings, áður en hann fór
í sambandi við petta vottorð pykir
vert að getapess, að próf. þorv. Jóns-
son hefir tvívegis áður gefið skringi-
leg vottorð eða yfirlýsingar „prent-
sraiðju ísfirðinga“ viðvikjandi.
Svo sem raenn raega rauna s t ó ð
hann sem ábyrgðai raaður á 1. nr.
„þjóðv.“; en svo kom pað fyrir, að í 2. nr'
bíaðsins var tekin grein, er ögn sveigði
að Dr. P. Péturssyni biskupi, og pá greip
hjartVeikin hinn góða pndást, svo að
hann auglýsti í 2. nr. „þjóðv.“ I. ár,
að hann væri ekkert við ábyrgðar-
mennsku eða ritstjórn „þjóðv.“ nðinn.
í öðru lagi er pess að geta, að
árið 1888 kom landshöfðingi Magnús
Stephensen hingað vestur á ísafjörð í
einbættisferð, og hafði hann pá i ein-
hverju húsi minnzt eitthvað á blaðið
„þjóðviljinn“, og, eins og gengur. lik-
lega venð á öðru raáli, en „þjóðvilj-
inn“ um eitthvort pólitiskt raálefni, —
þetta hleraði ]iróf. þorv. Jónsson og
í anuað sinn greip hjartveikin hiim
góða prófást. svo að hann fann ástæðu
til að yfirlýsa pví i 23. nr. II. árg.
„þjóðv.“, að hann væri ekkert við út-
gáfu „ þjóðv.“ eða stjórn prentfélags-
ins riðinn.
Og nú í yfirdóminum fer hann á
stað i priðja skipti!!