Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.12.1891, Page 4
44 f>JÓÐVlLJINN UNGI. I. 11 á stað. pessar djlgjur eru með öllu á- stæðulausar. Með þeim pósti, eins og hverjum öðrum pósti, hefir i hveni ferð verið sent allt, er búið hefir verið nð skiia hingað tii flutnings við brottför hans. Pestafgreiðslan á ísafirði, 12. des. 1891. J» o r v a 1 d u r J ó n s s o n. * * * Að hafa leyfi til að „semja við aðal- pástinri um að biða einn eða tvo daga“, þegar sérstaklega stendur á, pað er, eins og hver raaðnr sér, allt annað, en að pykj- ast liata vaid til að kyrrsetja aðalpöstinn, eða banna lionum að fara á iiinum fast- ákveðna. burtfarartlegi; og - ð pví er snertir petta samningsleyfi, sem póstafgreiðandinn tjáist hafa frá pnstmeistaranum, pá er pað æríð vafusamt, hvaða heimild piístmeistar- inn hefir til slikra fyiirskipana, pví að burt- •farardagur aðal-póstanna er pá síður en svo „fa s ták v eði n a“, eins og segir í ferða- áætlun landsliöfðingja, ef pestafgreiðendur og póstar geta breytt honum eptir vild sinni. I petta skipti tafðist pósturinn í 3 daga út af pessu ráðlagi, enda virðist pað sér- staklega varhugavert, að tefja ferð hans, par sem, eins og hér, er yfir sjó að sækja. Hvað siðari kafiann í grein póstafgreið- andans snertir, pá er liann par að tala út á pekju, og verja sig fyrir pví, sem enginn hefir á liann bori-ð í petta skipti. og parf pað pví engra svara. Kitstj. „KAUPFÉLAG ÍSF1RÐINGA“. Úr bréfi 9. des. ’91. .... „Margir bera sig aumlega yfir pvi, hve lítið peir gátu lagt í kaupfélagið í ár, og olli pví iiér í sveit fremur fisk- leysið, en áiiugaleysi hjá almenningi, pó að pví verði ekki neitað, að stöku menn eru pað, sem fremur hafa lagt illt en gott til kaupfélagsmálanna frá pví fyrsta, er kaup- félagið hófst. En nú öfbýður fiestum mat- vöruverðið, sem fréttist úr kaupstaðnum, að bankabyggstunnan skuli vera komin á 32 kr., mél á 28 kr. og rúgtunnan á 26 kr.; heyrist mér á flestum, að peir vilji framvegis reyna að birgja sig betur að matvöru að sumrinu, og ætli sér að ári að leggja nokkru frekar af fiski í kaupfélag- ið, en peir gerðu í ár. Sumir eru óánægð- ir með saltverðið, sem varð i félaginu í ár, pykir skömm til koma, að tunnan skuli ekki vera nema 75 aur. ódýrari en í verzi- ununum; sýnir petta heimtufrekju og hugs- unarleysi almennings; og svo er að sjá, sem pessir menn hafi líka gleymt pví, að áður en kaupfélagið byrjaði á pví að panta snlt frá útlöndum, pá var salttunnan látin almenningi á 5 kr. í verzlununum, en nú orðið fæst hún i búðunum fyrir 4 kr., og hverju ætli petta sé að pakka?“ .... EINKENNILEG YEKZLUNAKAÐFE R Ð. (Úr bréfi), Grunnavíkurhreppi, 6. des. 1891. . -—- . ,,p>eir, sein koma úr kaupstaðn- um, Hesteyri, pessa dagana segja pær fréttir, að brennivin sé par ófáanlegt, pó að boðnir séu peningar út í hönd, pví að faktorinn segist ekki láta pað nema fyrir — blautan fisk; aptur á móti metur fak- torinn rommblönduna peim mun minna, að hún fæst fyrir peninga. — |>etta pykir mörgum hér um pláss fremur skrítín verzl- unaraðferð". unni, sem var að mestu brunnin, pegar heimilisfólkið varð vart við brunann; með pví að ekki voru iieima nema kvennmenu og börn og eitt örvasa gainalmenni. varð litlu sem engu bjargað; bóndinn Steinn Bjarnason. sem er bláfátækur liarnamaður, missti nær aleigu sína af innanstokksmun- um og matvælum, sem öll voru geymd undir baðstofulopti. — Allt fólkið slapp óskadd- að úr brunanuin. Ó v e n j u 1 e g u r m ú s a g a n g u r hefir í vetur verið í hreppunum við lun- djúpið, og iiefir fé víða músetizt. MISPltENTAST hefir í 6. nr. blaðsins í greininni „Friðrik Stefánsson og velsæmd- armerkið11: Skálará í staðinn fyrir Skálá. Yel verkaður smokkfiskur fæst hjá Arna kaupmanni Sveinssyni. FJARMARK Arna kaupm. Sveinssonar á Isafirði er: stýft hægra og geirstýft vinstra. ísafirði, 17. des. ’9l: Tíðariar. Um undanfarinn viku- til hálfsmánaðar-tima hafa haldizt liægviðri með nokkru frosti. M i k i ð g ó ð u r a f 1 i liefir verið í ytri verstöðunum hér við Djúpið í p. m., eink- um i Bolungarvíkinni, 3—4 hnndruð á skip hjá aflamönnunuin og góðfiski bjáalmenningi. I Inndjúpinu sögðu kaupféiags- fulltrúarnir, sem hingað komu 15. p. m., fremnr tregt um afla, einkum liér að vest- anverðu, en mun meiri afli pó kominn á land hjá almenningi, en í fyrra um petta leyti. Kaupfélag ísfirðinga hélt fulltrúaráðsfund liér í kaupstaðnum í gær; 12 deildir eru í félaginu, eins og í fyrra, og sóttu fundinn, auk stjórnarnefndarinnar, fulltrúar frá 9 deiliium, en prír deildar- I fulitrúar, sem voru forfallaðir, liöfðu gert fundinum orðsending viðvíkjandi fundar- efninu. A fundi pessum var meðal annars á- | lyktað, að félagið skyldi fá saltskip frá Englandi um vorvertíðarbyrjun, eins og að undanförnu, og pá jafnframt nokkuð af matvöru. Af rjúpum berst mikið hingað til kaupstaðarins pessa dagana, og mun að- flutningurinn enda hafa skipt púsundum pessa tvo til prjá síðustu daga, svo að verð- ið er komið ofan i 8—10 aura fyrir rjúp- una. B æ j a r b r u n i. 7. p. m. um nónbil brann baðstofan á Hálshúsum í Yatns- fjarðarsveit hér í sýslu til kaldra kola; eldutinn kviknaði úr kaminu-röri í pekj- Hjá verzlan LEONH. TANGs fæst: Gölfvaxdúkur af fleiri munstrum og breidd- um. — Saumamaskínur. —• Gunimi Galo- cher. — Ofnar cg Kamínur, — Glacerede leirrör. — Grímur fyrir kvennfólk og karl- menn. — Margs konar leikfang. J>urrkuð Kirseber. — Courender. — Möndlur. — Vanillie. — Gerpúlver. — Sucat. — Citronolie. — Sagomjöl. — Ristnjöl. — Saft á flöskum. — Soya. — Muscat. — Huiumer. —- Lax. Kína-lifs-elixir. — Genever á flöskum. — Fint Cognac á flöskuin. — Ofnlakk á flöskum. — Reykelsispappir, sömuleiðis í stönguin. — Maskinuolía. Nærfellt frá pví að eg man tii, hefi eg verið pjáður af magaveiki (dispepsia); en eplir að eg hafði lesið auglýsingu frá hiíi- tim nafnkunna prakt. iækni Lárusi Páls- syni, viðvikjandi „Kinalifselixír“ Yaldemars Petersen í Friðrikshöfn, sem er nú í flest- um dagbliiðum voruin, fór eg að brúka penna heilsusamlega bitter sem eg enn held áfram með, og liefi síðan fundið stór- an mun á mér til batnaðar. Fyrir pví ræð eg öllum til, fjær og nær, sem pjást af sams konar veiki og eg, að brúka bitter penna, pví reynslan er sannleikur seni aldrei bregst. Akranesi, 10. júní 1891. Jporvaldur Böðvarsson pastor emeritus. Prentsmiðjá ísfirðinga, Prentari Jóhannes Yigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.