Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.06.1892, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.06.1892, Blaðsíða 1
Verð árg. (minnst 30 arkti) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir maimánaðarlok. YÍljini] nngi. Fyrsti árgangur. Uppsðgn skrifleg, ð- gikl nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Nr. 29. ÍSAFIRÐI. 24. JÚNf. 1 8 9 2. ENSKI MARIvAÐURINN OPNAÐUR. — :o:— Hvívetna hér á landi munu pað hafa þótt mestu gleðifréttir, er pað spurðist um síðustu mánaðamöt, að enska fjárttutnings- bannið væri fellt úr gildi. að pví er fénað- arflutninga frá Islandi snertir. Um afnám banns pessa má pað segja, að vér yrðurn getspakir að pví í 26. nr. ,,þjóðviljans unga“, að óskir íslenzku pjóð- íirinnar sjálfrar myndu verða fullt eins pungar á metunum hjá ensku stjórninni, eins og skrifstofugangur og mála-umleitanir danska sendiherrans í Lundúnum, pví að pað er fullyrt, að afnám fjárflutningsbannsins sé mikið að pakka ðtulli framgöngu peirra hr. L. Zöllners í Newcastle, sem íslenzku kaupfélögin skipta við, og forstjára Allan- línunnar, er báru ensku stjórninni óskir íslendinga, og tjáðu henni vankvæði pau, er bannið hlyti að baka pjóðfélagi voru; aptur á móti stendur fjárflutningsbannið ðhaggað enn, að pví er Danmörku snertir. \ J>annig hefir pá í petta skipti ræzt mun betur úr máli pessu, en á horfðist; Is- lendingar geta selt fé sitt til Englands í haust, eins og undanfarin ár, og pað eru meira að segja góðnr horfur á. nð fjá,r- prisar á enska markaðinum verði í skárra lagi, par sem ísland hefir eitt verið undan pegið aðflutningsbanninu, svo að íslenzkt sauðfé á par minni samkeppni að mæta, en að undanförnu. Minnisstæð ætti oss íslendingum engu að síður að vera sú kenning, er petta enska bráðabirgða-bann liefir fært oss; pað hefir sýnt oss í hvílíkum voða landbúnaður vor, og viðskipti landsmanna, er statt, ef enski markaðurinn bregZt, par sem vér til pessa eugan annan niarkað höfum haft fyrir fjár- sölu vora; ætti pví að leggja allt kapp á, að leitast fyrir um fleiri markaði, svo að ekki purfum vér að horfa fram á annað eins vandræða-ástand, eins og út leit fyrir í ár, ef likt bann einhverra orsaka vegna dyndi yfir í annað skipti. ÁBYRGÐ LANDSHÖFÐINGJA. — :d:— Einn af aðal-göllunum í stjórnarskrá vor Islendinga eru ákvreði hennar um á- byrgð landshöfðingja. Stjórnarskráin segir að vísu eigi berum orðum, að hann sé ábyrgðarlaus, hverju sem hann finnur upp á, enda væri pað að gera hann sjálfri hátigninni jafnan, og kon- ungur er hann pó eigi, pótt valdið sé liátt. Ákvæðin í 3. gr. stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874 eru pessi: „Finni alpingi ást.æðu til að bera sig upp undan pví. hvernig landshöfðingi beitirvaldi pví, sem honum er á hend- ur falið, ákvarðar konungur, er al- pingi fer pess á leit, í hverju einstöku tilfelli, hvort og hvernig ábyrgð skuli komið fram á hendur honum“. Menn sjá pví af lagngrein pessari, að al- pingi hefir eigi annað, en bænarskrárveg- inn að ganga ; konungur (p. e. stjórn hans, sem ábyrgðina ber) ákveður eigi að eins h v e r n i g. heldur og h v o r t; með öðr- uin orðum, vilji stjórnin svo vera láta, pá er landshöfðinginn ábyrgðarlaus með öllu. J>að hefir nú að visu, síðan landshöfð- ingjadæmið var stofnað, aldrei komið til pess, að alpingi hafi notað kærurétt pann, sem téð stjórnarskrárgrein heimilar pví, og víst væri pað pví að gera stjórninni i Kaup- mannahöfn getsakir að óreyndu. að ætla. að hún myndi ævinlega stinga kærum al- pingis undir stólinn. En pað gefur að skilja, að par sem al- pingi pó einatt g e t u r átt pað á hættu, að kærum pess verði ekki sinnt, pá muni pað í lengstu lög hika sér við, að neyta pessa réttar, sem 3. gr. stjórnarskrárinnar veitir pvi, pví að pað rýrir fremur en eyk- ur álit pingsins, ef pað slær mörg vind- höggin. A hinn bóginn er pað auðsætt, hve miklu pað skiptir, að landshöfðingi beri fulla á- byrgð gjörða sinna, ekki síður en aðrir em- bættisinenn ; og oss Iiggur enda við að segja, að pað, hvað landshöfðingjann snertir, skipti peiin mun meira, að hafa örugg og ljós ábyrgðar-ákvæði, sem ýins af málum peim, er hann á um að fjalla, hafa langt- um meiri pýðingu fyrir pjóðina í heild sinni, en störf peirra embættismanna, sem lægra standa i embættastiganum. Ráðherra fslands í Kaupmannahöfn er erlendur maður, sem er ókunnugur háttum vorum og pörfum, og verður pví i mörg- um málum að fara mest eptir pví, sem landshöfðinginn ræður til; er pvi auðsætt, hve miklu pað skiptir pjóðina, að lands- höfðinginn sé tillögugóður maður, sem bæði hefir vit og vilja á að sjá og framfylgja pví, sem pjóðinni má að gagni koma, en ekki lætur leiðast um of af einstrengislegum apt- urhaldsanda, persónuleguin óvildarhug til einstakra manna, ættar síngirni, eða pvi um liku. Ofan á pessi ófullnægjandi ábyrgðar- ákvæði laganna bætist pað og, að opt og tíðum er örðugt að vita á hvorum, ráð- j herranum eða landshöfðingja, hvílir siðferð- islega ábyrgðin fyrir eitt eða annað, sem miður pykir fara; hefir pað stundum pótt við brenna, að landshöfð. eins og reyndí að slá sökinni á ráðherrann, par sem hann í raun réttri var mest áfellisverður sjálfur. En pess háttar pukur er pinginu reynd- ar í lófa lagið að gera enda á með pví, að gera sér pað að reglu, að skipa á hverju j pingi rannsóknarnefnd samkvæmt 22. gr. stj.skiárinnar, til pess að fá að vita, hver afskipti landshöfðingja Iiafa verið, að pvi er pau mál snertir, sem hann ber fyrir stjórnina. J>jóðin á sannarlega heimtingu á pví, að vita glögg deili um pað, hvernig lands-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.