Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.06.1892, Síða 3
24. júní 1892.
pJÓÐYILJINN UNGI.
115
Amtsráðsir. enn í Suðuramt-
jnu eru þessir: I Austur-Skaptafells-
sýslu þorgrímur heknir þórðarson, í Vest-
ur-Skaptafellssýslu Guðl. sýslumaður Guð-
mundsson, í B, uifiárvallasýslu Páll Briem
sýslumaður, í Irnessýslu Isleifur prestur
Gíslason. i Gullhringu- og Kjósar-sýslu
Jxirður hreppstjóri Guðmundssou á Hálsi
og í Borgarfjarðarsýslu Guðm. prófastur
Helgason.
Landfræðisaga íslands.
Bækling með pessu nafni. er kennari porv.
Thoroddsen í Reykjavík hefir samið, ætlar
bökmenntafélagið að hyrja að gefa út í ár.
I riti þessu, sem verður all-uinfangsmikið,
fullar 20' arkir að stærð, er skýrt frá þekl -
ingu manna á landinu frá elztu tíinum,
hæði innan lands og utan.
ast um kjördæmið síðar í sumar og eiga
fundi með kj"sendum.
Ekki hefir hevrzt, að önnur þingmanna-
efni muni verða hér í boði. enda munu
flestir kjásendur þegar ráðnir í pví. að
breyta ekki tii um þingmenn, þó að um
fieiri væri að velja.
E m h æ t t i s p r n f í 1 ö g f r æ ð i við
háskólann í Khöfn haía tekið : Einar Bene-
diktsson (sýslumanns Sveinssonar) með 2.
einkunn og Hannes Thorsteinson (landfó-
geta Á. Thorsteinsonar) með 3. einkunn.
N ý p r e n t s m i ð j a, sem að letur-
tegundum og öðru verður mikið fjölskrúð-
ugri, en skrifli pað, sem notazt hefir verið
við hér á ísafirði að undanförnu, er vænt-
anleg hingað í haust, og vonuiu vér pví,
að „þjóðv. ungi“ verði frá peim tíma, livað
prentunina snertir, inikið betur úr garði
gerður, en verið hefir.
sendi 500 skpd. í ár til Spánar, og fái
upp salt í ágústmánuði með skipi pví, er
tekur Spánarfarminn.
Skifiið „Hansine“ er væntanlegt nú um
mánaðarmótin með vörur til félagsins, og
tekur aptur 730 skpd. af Geuuafiski.
Gufuskip L. Z'dlners mun koma uin
miðjan ágúst með kol til félagsins.
S t r a n d f e r ð a s k i p i ð „Laur a “,
skipstj. P. Christiansen, kom sunnan úr
Reykjavík 17. p. m., og fór héðan aptur
aðfaranótt 20. p. m.
N ý i r þiljubátar. Hr. L. T ing
kaupmaður fékk 21. p. m. þiljubát frá
Danmörku, sem heitir „Karen“, og ætlar
hann að hafa hann til fiskiveiða.
Fyrir nokkru er og kominn frá Noregi
piljubátur sá, er hr. G. Sveinsson og Hann-
es Jónsson í Hnifsdal liafa látið smíða;
bátur pessi heitir „Kristján“.
HITT OG þETTA.
Auðmaðurinn W. Astor í New-York,
sem nýskeð er látinn, hefir í arfleiðsluskrá
sinni madt svo fyrir, að ekkja hans skuli
liafa hálfa miljón dollara í árstekjur, á
nieðan hún lifir, og afnot af tveimnr stór-
um höllum, er hann átti í New-York og
New-Port. Dætur hans prjár eiga að fá
2 miljónii dpllara hver, og eru þá eptir
60 miljónir dollara handa syni haas.
500 ár eru liðin í ár, síðan spil voru
fyrst gjörð; það var ítalskur málari, Man-
tegna að nafrii. sem árið 1392 fann upp
á pví, að. búa til eins konar spil, og fvrsta
spilið, sem spilað varáspil pessi, var kall-
að „tarok“; frá Ítalíu breiddist spila-
mennskan út til annara landa, og e]>tir
pví sem spilafýsnin óx. fóru menn að finna
upp fleiri og fleiri spil. einkum eptir pað
er byrjað var að hafa fjóra liti í spilunum.
SUNDKENNSLAN.
Af pví að hr. Páll Magnússön, sem ráð-
inn var sundkennari, sbr. augl. { 27. nr.
„þjóðv. unga“. vegna ófyrirsjáanlegra at-
vika eigi gat tekizt kennslu pessa á hendur,
pá byrjar hr. Bjarni Asgeirsson frá Arn-
gerðarevri sundkennslu í Reykjarnesinu 11.
júlí næstkomandi.
I umboði forstöðunefndar sundkennsl-
unnar:
ísafirði, 20. júní 1892.
Skúli Thoroddsen.
„U m b i n d i n d r“ heitir nýprentaður
ritlingur eptir hinn alkunna bindindisvin og
sómaprest séra Magnús Jónsson íLaufási.
„B i b 1 í u 1 j ó ð“, oi t af sálmaskáldinu
séra Valdemar Briem, liafa bókmenntafé-
Jaginu verið boðin til pre.ntunar, og hefir
fé'agið ályktað, að láta prenta þau svo
fljótt, sem efni félagsins leyfa.
Trúarmálfsl. í Ýesturheimi.
Frá Gimli Man. Can. er oss ritað 11.
apríl p. á.: „Vér höfum átt við ramman
reip að draga, fávizku og hégiljur, rótgrón-
ar urn fleiri hundruð ára, og pó tekur
hræsnin út yfir; hún er óvjnurinn. sem
verst er að sigra. Vér höfum kastað trúnni
á helvíti og djöful. og dogmatisku kredd-
urnar hafa einnig fengið að fylgja með;
en í stað pess höfum vér lagt kærleika
guðs til grundvailar.
Félag vort er nú reglulega myndað, og
liöfurn vér góðar vonir um, að pað muni
drjúgum stækka. Mikleyingar eru með oss,
pótt það atvikaðist svo, að peir sendu ekki
lulltrúa á fund vorn 19. marz.* Selkirk
liefir gengið úr kirkjufélaginu, enda er þar
góðui'drengur máli voru til styrktar: Mat-
thías þórðarson úr ísafjarðarsýslu. — Da-
oota er að mestu að ganga úr greipum ,.or-
þodoxíunnar“, og svo er að heita má alls
Staðar“.
þingmannaefni í sfirðinga.
Báðir pingmenn vorir, sérá Sigurður Stef-
ánsson í Vigur og Gunnar Halldórsson i
Skálavík, liafa nú afráðið að bjóða sig fram
við alpingiskosninguna hér i sýslu í liaust,
og munu þeir í pví skyni ætla sér að ferð-
j ó ð v i 1 j i n n u n g i“. Skeð get-
ur. að blað vort komi ekki út um mánaðar
til tveggja mánaða tíma í suinar, og eru
kaupendurnir beðnir að misvirða pað eigi.
Me s t u r járnbrautarhraði,
s e m d æ m i e r u t i 1. Járn-
brautarlest í New Jersey í Norður-Ame-
ríku fór 26. íebr. p. á. enska niílu á
39 sekúndum, eða sem svarar 91 enska
milu á klukkutíinanum.
Eyjan Helgoland. Eins og
kunnugt er, fengu jþjóðverjar eyju pessa
fyrir faum árum hjá Euglendingum í maka-
skiptum fyrir eignir í Afriku, og hafa peir
síðan reizt þar mjög rainmgjörva kastala
og eiga, par eitt hió bezta herskipalægi við
Norðursj"inn. Enn fremur hafa og J>jóð-
verjar komió par á fót vísindastofnun, til
að rannsaka eðli og lifnaðai háttu sædýra,
sérstaklega alifiska.
ísafirði, 24. júní ’92.
B 1 í ð v i ð r i s vorveðrátta hefir haldizt,
síðan á hvítasunnu.
S í 1 d hefir aflazt öðru hvoru í vörpur,
síðan á hvitasunnu, bæði hér á Pollinum
og inn í Djúpiriu (Seyðisfirði og Alptafirði) ;
tunnan hefir verið seld á 16—24 kr.
M i k i ð g ó ð u r a f 1 i hefir fengizt á
síldbeitu, siðan á hvítasunnu, og hefir afl-
inn verið jafn_ frá Bolungarvíkur verstöð
og allt ínn í Ogurnes; hefir pví óvanaleg
og mikil bjiirg boriztáland hjá almetiningi.
„K a u p f é 1 a g I s f i r ð i n g a“. Með
pví að allar horfur eru á, að málfiskur
verði í lágu verði hér í verzlunum i sum-
ar, hefir verið af ráðið, að kaupfélagið
S. S. Alexíusson selur Kína-lífs-elixíc.,