Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.06.1892, Side 4
116
JJÓÐYILJINN UNGI.
í, 29.
Margar þúsundir
manna hafa k o m i z t h j á þ u n g u m
s j ú k d ó m u m tneð því að brúka í tæka
tið iiæfileg meltingarlyf.
Sem meltingarlyf i fremstu
r ö ð ryður „Kína-iífs-elixírinn“ sér hvar-
vetna til rúms. Auk þess sem hann er
þekktur um aila N o r ð u r á 1 f u, hefir
hann rutt sér braut til jafn fjarlægra staða
sem Australíu, Arneríku og Afríku,
svo að kalla má hann með fullum rökum
heimsvöru.
Til þess að honum sé eigi ruglað saman
við aðra bittera, sem nú á tírnum er mikil
mergð af, er almenningur beðinn að gefa
því nánar gætur, að hver fiaska af EKTA
KÍNA-LÍFS-ELIXÍR ber þetta skrásetta
vöruinerki: Kinverja með glas í hendi
ásamt nafninu AValdemar Petersen
i Frederikshavn, og í innsiglinu Y. P.
í grænu lakki. U'.
Fæst alls staðar á íslandi.
Týndur gullbaugur 14. þ. m., merktur að
innan með snarhandarstöfnnum S. G.
S. D. F'innandi skili honum til prentarans
gegn ríflegum fundarlaunum.
FJARMARK Sveinbjarnar Helgasonar á
Tröðum er: hvatt hægra, biti apt. vinstra.
Brennimark SH.
Stjörnu-
heilsudrykkur.
S t j ö r n u-h eilsudrykkurinn
skarar fram úr alls konar
„L I V S-E L I X I R“
sem menn allt til þessa tíma bera kennsli
á, bæði sem kröptugt læknislyf og sem ilm-
sætur og bragðgóður drykkur. Hann er
ágætur læknisdómur, til að afstýra hvers
konar sjúkdómum, sem koma af veiklaðri
meltingu og eru áhrif hans stórmjög styrkj-
andi allan líkamann, hressandi hugann og
gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt,
kvöld og morgna, neytir einnar til tveggja
teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk, í
brennivíni, . víni, kaffi, te eða vatni, getur
maður varðveitt heilsu sína til efsta ald-
Urs.
J>etta er ekkert skrum.
Einkasölu hefir
Edv. Christensen.
Kjöbenhavn K.
Hina mestii tryggingu
fyrir gæðum Kína-lífs-elixírins veita eptirfylgjandi vottorð frá nafn-
kunnum mönnum á Islundi.
Þegar eg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri moltingu,
var mér ráðlagt af lækni að reyna KÍNA-LIFá-ELlXÍR hr. Valdemars
Petersens í Friðrikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu
á; brúkaði eg því nokkrar flöskur af honum, er læknaði veikina smámsaman til fulls.
Eg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þessum sem ágætu ineðali til þess
að styrkja meltinguna.
Oddeyri, 16. júní 1890.
Kr. Sigurðsson.
mörg umliðin ár hefi eg undirskrifaður þjáðzt af óþekkjanlegri og illkynjaðri
magaveiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg þá og fékk mér nokkr-
ar flöskur af KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. Valdemars Petersen hjá hr. kaup-
manni J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu þessa bitters samkvæmt
notkunarleiðbeining, sem fylgir hverri flösku, er eg mikið þrautaminni innvortis; eg
vil því í einlægni ráðleggja öðrum, sem finna til ofannefndrar veiki, að reyna þennan
sama bitter.
Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890.
G. frorleifsson
bóndi.
| sex undanfarin ár hefi eg þjáðzt af megnum veikindum á sálunni, og hefi eg
brúkað ýms meðul, en ekkert hefir dugað, þar til mi fyrir 5 vikum að eg fór að
brúka KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemars Petersens frá Friðrikshöfn; brá þá
strax svo við, að eg fór að geta sofið reglulega, og þégar eg var búinn að brúka 3
flöskur, var eg orðinn talsvei t betri, og hefi þá von að eg með áframhaldandi brúk-
un verði albata. J>etta er mér sönn ánægja að votta.
Staddur i Reykjavík, 12. júni 1891.
Pétur Bjarnason
frá Landakoti.
Vottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild.
L. Pálsson
læknir.
‘J^’ær þvl fyrst frá því að eg man til, hefi eg verið þjáður af magaveiki (dispepsia).
En eptir að eg hefi lesið auglýsingu fiá hinum nafnkunna prakt. lækni Lárusi
Pálssyni viðkomandi KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemars Petersens í Frið-
rikshöfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hefi eg fnndið stóran mun á mér
til batnaðar, síðan eg fór að taka hann, og held þess vegná áfram, að brúka þennan
heilsusamlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem þjást af sams konar veiki og
eg, til að brúka bitter þennan, með því reynzlan er sannleikur sern aldrei bregst.
Akranesi, 10. júní 1891.
|>orvaldur Böðvarsson
pastor emeritus.
Fæst hjá flestum heldri kaupmönnum á íslandi,
*****
Til þess að vera vissir um að fá ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að
athuga nákvæmlega, að í innsiglinu sé í grænu lakkí, og á flöskumiðanum hið
skrásetta vörumerki: Kínverji með glas i hendi ásamt nafninu Waldemar Petersen
Frederikshavn, Danmark.
Prentsmiðja ísfirðinga.
Prentari Jóhannes Vigfússon.