Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.10.1892, Page 2
2
Þjóbviljinn ungi.
n, i.
riolei*ix-d,repsóttin.
I síðustu útlendu blöðum, sem vér
böfum séð, er mikið talað um koleru-
drepsóttina, útbreiðslu liennar og varúð-
arreglur gegn henni.
Hér á landi mun það vera all-almenn
trú, að íslendingar þuríi enga kóleru að
óttast vetrarlangt, af því að hún geti
eigi þrifizt í íslenzku vetrarkuldunum.
En þó að það sé rétt, ekki sízt þegar
um drepsóttir er að ræða, að kvíða ekki
komandi degi, þá er það þó allra vor
skylda, og sérstaklega yfirvaldanna, sem
sóttvamarlaganna eiga að gæta, að láta
ekkert það ógert, er vamað geti þvi, að
pest þessi flytjist til landsins og fái hér
fótfestu.
Yetrarkuldana geta menn tæplega tal-
ið einhlita sóttvamarráðstöfun, því að
þess ern dæmin, að kólera hefir þróazt i
Kristjaníu um hávetur, og vísindamenn-
imir, sem rannsakað hafa eðli og háttu
koleru-„bakteriunnaru, segja svo frá, að
smádýr þessi, sem sýkingunni valda, þurfi
14° frost, ef draga skal þau til dauða.
Það er og satt bezt að segja, að sóða-
skapurinn og óhreinlætið, sem allt of
mikil brógð eru að, hvort er vér lítum
til höfuðstaðarins eða annara kauptúna
og sjóhverfa landsins, myndi reynast allt
of fijóvsamur jarðvegur fyrir drepsótt
þessa, og því við búið, að hún yrði hér
enda skæðari, en í útlöndum, eins og
reynzt hefir um ýmsar drepsóttir, er til
landsins hafa flutzt.
Yér verðum þvi að vænta þess, er
svo mikið er í húfi, að af yfirvaldanna
hálfu verði gerðar allar þær sóttvamar-
ráðstafanir, sem föng era á, og nauðsyn-
legar eru.
En skyldi þó kóleran engu að siður
leyfa sér að guða á gluggann, þá er nauð-
synlegt, að almenningur hafi í huga þær
almennu varúðarreglur, sem læknamir
telja nauðsynlegar.
Eins og vér drápum á áðan, era það
smádýr, „bakteriur“, sem sýkinni valda;
þær berast ofan í magann með drykkjar-
vatninu, hráum mat o. fl.
Til þess að varast sýkingu, er það
einkum áriðandi, að meltingin haldizt í
góðu lagi; ber þvi að forðast allt óhóf í
mat eða drykk, neyta ekki annars, en
soðins matar og soðins neyzluvatns, til
þess að vera vís um, að lifandi „bakteri-
ur“ flytjist eigi með fæðunni ofanímag-
ann; varast verður og alla of mikla á-
reynzlu og ofkul, og umfram allt að gæta
mesta hreinlætis.
Sé einhver örðinn sjúkur á heimilinu,
þá er réttast, ef tók eru á, að stunda
hann í herbergi sér, svo að sóttnæmis-
efnið breiðist síður út, og „bakteriunumu
verður að reyna að eyða með þvi, að
hella klór-vatni í salemi, fatnað og ann-
að, sem komið hefir nálægt koíerasjúkl-
ingunum.
Annars má þess geta, að heilbrigðis-
ráðið í Kaupmannahöfn hefir gefið út
varúðarreglur gegn koleranni, og hefir
nokkrum eintókum verið út byttí kaup-
stóðum og kauptúnum landsins; en af
þvi að reglur þessar era á dónsku, þá er
varla að vænta, að almenningur hér á
landi hafi þeirra full not, nema land-
stjómin léti prenta þær um aptur á
íslenzku.
13ind.inclislieit presta.
--•*»»•—
Hr. HaUgrímur biskup Sveinsson á
miklar þakkir skyldar fyrir það, með hví-
líkum ötulleik hann vinnur að útbreiðslu
bindindis meðal prestastóttar landsins;
sjálfur hefir haim gengið í æfilangt bind-
indi, til þess að vera prestastóttinni til
fyrirmyndar, og áskorun sú, er hann, og
nokkrir merkisprestar lands vors, hafa
sent andlegrar stóttar mönnum, hefir þegi
ar borið þann gleðilega ávöxt, að fullur
þriðjungur prestastéttar vorrar er genginn
í æfilangt bindindi, eins og sjá má af
yfirlýsingu þeirra, sem prentuð er í októ-
bemr. „Kirkjublaðsins14; og þó að meiri
hluti prestastóttarinnar só enn ekki í
bindindi, þá vonum vér, að það ásannist,
að „injór er mikils vísiru, enda myndi
það meira en nokkuð annað efla út-
breiðslu bindindisins, ef prestastóttin,
eða meiri hluti hennar, væra bindindis-
menn.
FRÁ KJÖRFUNDI ÁRNESINOA.
(Úr brófi, 26. sept. ’92).
„Kjórfundur Ámesinga var haldinn
að Hraungerði 24. sept. undir beram
himni og í bezta veðri; vora þar saman
komnir 168 kjósendur, og auk þeirra
nokkrir menn aðrir; þrir voru í kjóri:
Þorlákur Guðmundsson, Bogi Th. Mel-
sted og Tryggvi Gunnarsson; Þorlákur
var einn viðstaddur af þingmannaefh-
unum.
Eormælandi Boga var séra Magnús
Helgason á Torfastóðum, en Valdimar
Briem var meðmælandi Tryggva.
Ekkert var mælt á móti Þorláki ann-
að en það, að lýst var óánægju yfir at-
kvæði hans í stjómarskrármálinu, og
hann beðinn að gjöra grein fyrir; varð
nokkurt umtal um það mál, og lyktaði
svo, að Þorlákur lofaði, að greiða atkvæði
með málinu næst, ef likindi væra til, að
það kæmist gegnum báðar þingdeildir,
enda kvaðst hann jafnan hafa álitið þörf
á stjómarskrárbreytingu.
Bogi hafði lýzt skoðunum sínum í
lóngu hrófi, og var þeim ekki mótmælt.
Tryggvi hafði skrifað stutt, og laus-
lega drepið á skoðuu sína í stjómarskrár-
málinu, og þóttist vera þvi hlynntur, en
þó á móti frumvórpum þeim, er fram
hefði verið fylgt á þingi. Það var mælt
á móti honum, að hann myndi vera fylg-
ismaður stjómarinnar í þeim málum, þar
sem hana greindi á við þing og þjóð,
og þó að hann væri að ýmsu góðu kunn-
ur, væri það helzt til mikil áhætta að
kjósa hann, þar sem ekkert kom fram,
er hnekkti grunsemdinni um stjómfylgi-
semi hans. Sömuleiðis þótti það illa fara,
þar sem hann var orðinn bankastjóri, að
kjósendur yki annríki hans með þvi, að
fela honum svo umfangsmikið starf, sem
þiugmennska er, undir eins og þingið var
búið að fá þvi framgengt, að bankastjór-
inn skyldi laus við embættisannir.
Svo fóra leikar, að Þorlákur hlaut
163 atkvæði, Bogi 122 og Tryggvi 52.
Þorlákur er vinsæll af alþýðu, þykir
gætiim, sparsamur og einarður. .
Bogi hefir getið sór góðan orðstý með
bæklingi sínum um Eyrarbakkamálið og
fl., og er búist við, að hann verði fijáls-
lyndur framfaramaður.
Á kjörfundinum var skorað á séra
Magnús Helgason á Torfastöðum, að gefa
kost á sór til þingmennsku, en hann
vildi ekki verða við áskoraninniu.
Bókfregn.
000
Ný út komin er sagan af Natan
Ketilssyni. Skrifuð af Sighv. Orimssyni
Borghrjing. Kostnaðarmaður: Heinharð-