Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.10.1892, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.10.1892, Qupperneq 4
4 Þjóðviljinjí tjngi. II, 1. mna mestu tryggingn fyrir gœðum Kma-lífs-elixírsins veita eptirfylgjandi vottorð frá nafnkunnum mönnum á íslandi. H=»egar eg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu, var mér ráðlagt af lækni að reyna IvíriíJ-liis-olixíi' hr. Valdemars Petersens í Friðrikshófn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsólu á; brúkaði eg þvi nokkrar flöskur af honum, er læknaði veikina smámsaman til fulls. Eg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þessum sem ágætumeðali, tilþess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. T mórg umliðin ár hefi eg undirskrifaður þjáðzt af óþekkjanlegri og illkynjaðri magaveiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg þá og fókk mér nokkrar flöskur af Kina-lifs-elixir hr. Valdemars Petersen hjá hr. kaupmanni J. Y. Hav- steen á Oddeyri, og með stóðugri neyzlu þessa bitters samkvæmt notkunarleiðbein- ing, sem fylgir hverri flósku, er eg mikið þrautaminni innvortis; eg vil því í ein- lægni ráðleggja öðrum, sem finna til ofan nefndrar veiki, að reyna þenna sama bitter. Hallfriðarataðakoti, 5. april 1890. G. Porleifsson, bóndi. í sex undanfarin ár hefi eg þjáðzt af megnum veikindum á sálunni, og hefi eg biúkað ýms meðul, en ekkert hefir dugað, þar til nú fyrir 5 vikum að eg fór að brúka JXína-lifí!5-elixir Vatdemars Petersens frá Friðrikshófn; brá 'þá strax svo við, að eg fór að geta sofið reglulega, og þegar eg var búinn að brúka 3 flóskur, var eg orðinn talsvert betri, og hefi þá von, að eg, með áframhaldandi brúkún, verði albata. Þetta er mér sónn ánægja að votta. Staddur í Keykjavík, 12. júní 1891. Pétur Bjarnason frá Landakoti. Yottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. Pálsson læknir. N’*r því fyrst frá því að eg man til, hefiegverið þjáður af magaveiki (dispepsia). En eptir að eg hefi lesið auglýsingu frá hinum nafhkunna prakt. lækni Lárusi Páls- syni viðkomandi Kina-lifsö-elixír Valdemars Petersens i Friðriksköfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hefi eg fundið stóran mun á mér til batnaðar, síðan eg fór að taka hann, og held þéss vegna áfram, að bnika þenna heilsusamlega bitter, og ræð óllum nær Og fjær, sem þjást af sams konar veiki og eg, til að brúka bitter þenna, með þvi reynzlan er sannleikur sem aldrei bregst. Akranesi, 10. júní 1891. Þorvaldur Böðvarsson, pastor emeritus. Fæst hjá flestum heldri kaupmónnum á íslandi. Til þess að vera vissir um að fá ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að athuga nákvæmlega, að í innsiglinu só í grænu lakki, og á flóskumiðanum hið skrásetta vórumerki: Kinveiji með glas í hendi ásamt nafninu Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. Allar fjórgreiðslur fyrir blaðið „ÞJÓÐVILJINN UNGP sendist til SJcúla TJwroddsen á ísafirði, er annast allar innheimtur fyrir blaðið. jf^Jlir ísfirðingar velkomnir, sem kynnu að óska, að fá ókeypis leiðbeiningu í lógfræðislegum efnum. Hlcrili Tliox*od.<lseii. Sjósótt. Eg hefi mjóg þjáðzt af sjósótt, þá er eg hefi verið á sjó, en óll læknisráð og læknislyf við veiki þessari hafa að engu haldi koinið. Eg keypti þá eina flósku af Kina-lífs-elixír, og reyndi hann, þá er eg fókk sjósóttarkast, og að fám minútum liðnurn, var mér að fiillu batnað. Kina-lífs-elixírinn er þannig eptir sjálfs míns reynzlu alveg óviðjafnanlegt og ó- brigðult meðal við sjósótt. p. t. Kaupmannahöfn, 17. des. 1891. Páll Torkelsson. Menn era beðnir að athuga nákvæm- lega, að á hverri flósku er hið skrásetta vórumerki: Kinverji með glas í hendi og verzlunarhúsið Valdemar Petersen í Frederikshavn, og á innsiglinu V- P- 1 grænu lakki. Fæst alls staðar á íslandi. IC Ojalddagl 'W blaðsins var i júnímánuði, og eru kaup- endur blaðsins þvi góðfúslega beðnir að gera skil á borguninni sem fyrst. Menn verða illileg'a á tál- ai* d.reg’nir, er inenn kaupa sór Kína-lífs-elixír, og súverður raunin á, að það er e k k i liiim elita Elixír, held- ur lóleg eptirstæling. Þar eð eg hefi fengið vitneskju um, að á íslandi er haft á boðstólum ónytju- lyf á sams konar flóskum og með sama einkennismiða og ékta Kína-lifs-elixír, og er hvorttveggja gert svo nauðalíM, að eigi verður séð, að það só falsað, nema með mjög granngcefilegri athygli, þá er það skylda mín, að vara kaupendur mjóg al- varlega við þessari lélegu eptirstæling, sem eigi kemst í nokkum samjófnuð við hinn alkunna ekta Kína-lífs-elixír, frá VaJdemar Petersm, Friðrikshöfn, Danmörk, er bæði læknar og þeir, sem reyna hann, meta svo mikils. Gætið þvi fyTÍr allan mun nákvæmlega að þvi, er þér viljið fá hinn eina ekta Kína-lífs-élixír, að á ein- kunnarmiðanum stendur verzlunarhúsið: Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- V. P. marJt, og ■ ' i grænu lakki á hveij- I . um flóskustút. Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá er býr til hinn ekta Kina-lifs-elixir. Ritstjóri Skúli Thoroddsen cand. jur. Prentsmiðja Þjóðviljans unga. Prentari Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.