Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1893, Qupperneq 4
56
Þjóðviljinx unoi.
átt liaiiii.liggi. Hann er rarn-áttavilltur
mannskepnan!
Að vegaruðningar séu á mörgum vega-
köflum sönn vegaspílling, þess er sjón
sögu vissari; enda keyrði eg sýslumann
fyrir 40 árum (áður en nokkur vegalög
komu frá alþingi), hvetja til að hætta
þeim, en hafa alla vegi upphækkaða,
þótt því væri þá of lítill gaumur gefinn.
Að hafa opin ræsi, með flótum stein-
um beggja megin við þau, fyrir leysinga-
vatn og smásitrur á holtum og melum,
þar sem vegurinn er að eins lítið hækk-
aður, hefir Sverrir sál. Eunólfsson stein-
höggvari gert, og má sjá það á Hrúta-
fjárðarhálsi (Sandhólahrauni) á nokkrum
stóðum, þar sem hann var vegaþóta verk-
stjóri, og varði þetta vatnsrennsli á veg-
inn, á meðan ræsin fylltust eigi af leir
og sandi. Hvorugt þetta er, þvi miður,
ný vegfræði, enda þekkir Finnur enga
hagsýni við vegagjörð, því síður vegfræði.
J>að er sorglegt fyrir þjóð vora, þeg-
ar vænir málsmetandi menn, sem annars
gætu orðið henni að rniklu gagni, blind-
ast svo af liáu áliti á sjálfum sór, að
þeir sjá eigi ódullegar villur sínar, né
finna til mannlegs ófullkomlegleika hjá
sjálfum sér, því það hindrar hvern mann
frá að geta bætt ráð sitt; en má ske þetta
sé skaplöstur, sem ekki só hægt að ráða
við, því „maðurinn er drambsaint dýr".
Aður en eg sofna, vil eg, okkur til
lærdóms og viðvörunar, að við raulum
versið: „Hirt’ aldrei, hvað sem gildir“,
o. s. frv.
Alex Bjabnason á Yatni.
—--------------------
LÍTIL ATHUGASEMD.
í 10. tölubl. ’Þjóðv. unga‘ þ. á. er
bróf úr Dýrafirði, þar sem sagt er frá
hestafárinu i Hvammi og fjárdauðanum
á Þingeyri og Höfða, og er þar tekið
fram, að skepnur þessar hafi „farizt bein-
línis af hvalátiu.
Þessi staðhæfing bréfritarans er í alla
staði ónákvæm og villandi, enda getur
hvorki hann (o: bréfrit.), né nokkur ann-
ar, staðhæft, að hinn umgetni fjárdauði
stafi af livaláti. Þessu til sónnunar má
benda á það, að á bæjunum beggja vegna
við Hófða hefir vart drepizt ein einasta
kind (nema á Bakka úr bráðasótt), og
hefir féð frá þeim bæjum þó etið í sig
hvalinn, sem með ströndinni liggur.
í Hvammi hafa drepizt 5 hestar, en
ekki ein einasta kind það kunnugt
sé — og hefir þó féð þaðan gengið á
hvalinn, eigi síður en hestarnir.
Af likum sjúkdómi sem hestarnir í
Hvammi og fóð á Höfða hefir drepizt af,
hafa kýr á Yatneyri. og hestar á Bæ á
Rauðasandi farizt úr, og hefir þó hvalur
eigi flækzt þangað. Staðhæfing bréfrit-
arans um, að skepnudauðinn i Dj'rafirði
stafi beinlínis af hvaláti, er því í alla
staði, vægast sagt, villandi*, og furðar
oss stórlega á því, að bréfritarinn, sem
að líkindum lætur er alls eigi ókunnug-
ur á Höfða, skuli láta frá sér jafn vill-
andi og órökstæðanlega frásögn; eigi
viljum vér geta til óhreinna hvata hjá
honurn, þótt vér á hinn bóginn hljótum
að viðurkenna vísvitandi ónákvæmni í
frásögn hans.
Þess skal enn fremur getið, að hval-
ur er almennt gefinn skepnum á bæjun-
um í kringum Höfða og víðar, og þykir
góður fóðurbætir: og á Höfða vitum vér,
að bændurnir þar drýgja drjúgum fóður
hjá sér með lival.
Þessari framanrituðu athugasemd ósk-
um vér, að þér, herra ritstjóri, vilduð sem
allra fyrst ljá rúm í yðar heiðraða blaði.
Mýrum, 16. marz 1893.
Þórður Olafsson. Fr. Bjarnason.
B. Oddsson. G. H. Guðmundsson.
Sveinn Þ. Jónsson. Hermann Jónsson.
Ísaeikbi, s®/4 ’93.
Tíðarfab. Síðan á paskuin hefir verið mjög
óstöðug tíð, suðvestan rosar aiitaf öðru livoru,
en þó blíðviðri aðra stundina.
Aflabrögð. Prýðisgóður afli hefir veríð hér
við Djúpið, svo að all-margir formenn við Út-
djúpið hafa þegar saltað úr 20—80 tunnuin á
eigi fullum mánuði, eða síðan á páskum.
Danska herskifið „Diana“ kom hingað frá
Dýrafirði 25. þ. m.; hafði það lagt frá Khöfn
4. þ. m., og kom til Reykjavíkur á síðasta
vetrardag.
„Maria“, fiskiskip frá Bíldudal, missti ofan
af sér mastur, rá og reiða, í stormi, er það
hreppti á fiskiveiðum hér úti fyrir, og var það
síðan dregið hingað af öðru fiskiskipi, er séð
hafði ófarirnar.
ý 21. þ. m. andaðist í Bolungarvík ungl-
ingsstúlkan Kristjana Jóna Jónsdóttir, eptir 3
vikna legu, úr innanveiki.
Sýslunefndarfundurinn, sem hinn setti
sýslumaður ísfirðinga, Lárus Bjamason, liafði
aformað að halda hér í bænuru 10. þ. m., fórst
fyrir, með þvi að að eins einn sýslunefndar-
manna sótti fundinn.
F.járskaði. Jón bóndi Hermannsson i Súða-
vík hér í sýslu varð í vikunni fyrir páskana
fyrir töluverðum ijárskaða; í leysingunum kom
neðangangur i fjárhúsið, svo að það fyllti ná-
lega af vatni, og köfnuðu þar inni 24 kindur.
Gufuskipið „Stamforð“ kom hingað 9. apr.
með 255 ton af salti til „kaupfélags Isfirðinga“.
* Á Amarnesi í Dýrafirði, og á sumum bæj-
unum á Ingjaldssandi, hefir farizt töluvert
af fé, og hefir þó eigi verið þar hval um
að kenna.
II, 14.
' í íjarveru minni gegnir hr. Sig-
urður Bjarnason smiSurí Tröð hreppstjóra
störfuin í Súðavíkurhreppi.
p. t. ísafirði, 29. marz 1893.
Bjabni JÓNSSON,
hreppstjóri.
Nýprentað z
K VENN A.MUNUR
Útgefandi Jón Arnórsson. Kostar 20 a-
Fæst í prentsmiðjunni.
JEIn net ung Pige kan strax faa
Plads hos H. Ellefsen, Flateyri.
Hun bör med Yenlighed kunne om-
gaaes Börn samt være villig til at del-
tage i al huslig Gjerning; dog er det
ikke nódvendigt, at hun kan Madlav-
ning. Herpaa Eeflecterende bedes sna-
rest henvende sig til Fru Þ. Nielsen,
Isefjord, som giver nærmere Oplysningér.
’TTJg undirritaður hefi tilbúið sslcótöj
J af öllum sortum, einnig góð vað-
><tigvél hanaa sjómönnum, með mjðg
vægu verði; sömuleiðis tek eg að mér
að ’yflrtrekkja* ’sofa1 og stóla. Vinnu-
stofa mín er í húsi hr. M. Jochumsson-
ar í Norðurtanganum.
ísafirði, 22. marz 1893.
>Im gníis Árnason.
fj^f" Þeir, sem skrifa ejitir Þjób-
viljanum UNCxA í því skyni, • að ger-
ast kaupendur, eru beðnir að tilgreina, í
„pöntunar“bréfum sínum, nafn hreppsins
og sýslunnar, sem þeir búa í, auk heim-
ilisnafnsins. '■•
fj*£*" GJALDDAGI
blaðs-ins var í júnímánuði, og erú kaup-
endur blaðsins þvi góðfústega beðnir að
gera slcil á borguninni sem fyrst.
REIKNINGAR af ýmsri gerð og stœrð,
einnig ÚTSVARSSEDLAR,, fást jafnan í
préntsmiðju Þjóðviljans unga.
Krókarefssaga. — Kvenna-
iiiuniir. — Framtíðarmál og
fleiri bækur, er selt á sama stað.
Allir Isfirðingar velkomnir, sem
kynnu að óska, að fá ókeypis leiðbeiningu
í lögfræðislegum efnum.
Sliúli Thoi*oclcisen.
Prentsmiðja Þjóðviljans unga.
Prentari Jóhannes Yigfússon.