Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1893, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.05.1893, Blaðsíða 3
n, ib. ÞjÓÐVILJIIÍN UNGI. B9 liún byrjar nokkrum mánuðum fyr eða eíðar á frumvarpa smíðinu. Amtmannsembættið sunn- an og vestan, sem verið beiir óveitt hátt á annað ár, siðan amtm. E. Th. Jónassen féll frá, kvað ekki verða veitt, fyr en á komanda hausti, að afstóðnu alþingi. Fullyrt er, að þessi dráttur á veitingu embættisins stafi þó eigi af því, að stjórn- in hafi í huga, að verða við óskum þings og þjóðar, að leggja embætti þetta niður, heldur kvað eiga að fá þingið til að sam- þykkja, að amtmaðurinn nyrðra, hr. Júl. Havsteen, verði skipaður í embættið með sömu launum (6000 kr.), er hann hefir sem amtm. nyrðra, enda þótt amtmaðurinn sunnan og vestan eigi nú, samkvæmt nýju launalðgunum, að eins að fá 5000 kr. árslaun; en aptur á móti ætlast þá stjómin til, að sá, sem skipaður verður amtmaður norðan og austan, fái að eins 5000 kr. laun, svo að landssjóður biði þó ekki fjártjón við það, að hr. Júlíus Hav- steen langar til að biia i Reykjavík. Mun hr. Júl. Havsteen hafa ritað ýms- um þingmónnum, kunningjum sinum, til þess að fá þessu óhugamáli sínu fram- gengt. "Vei-l íðai'loli. Loks var þá stjórn- ar-rannsókninni — eða óðru nafni eltinga- ganginum — gegn Skúla Thoroddsen sagt „formlegau lokið 1. mai, og vantaði þá eigi nema l1/2 mánuð, til þess að árið væri liðið, síðan eltingin var hafinijúni- mán. f. á. Vertiðin var þannig orðin í lengra lagi, enda eigi annars að vænta, en að eitthvað sé öðru vísi, en vant er, þegar „kgl. erindsrekar“ draga út á Djúpið! En nú kvað vera eptir að verka all- an „aflannu — að „dæmau þessi „lógbrotu, sem soðin hafa verið saman með sérstök- um tilstyrk „ferðavottau og fl. —, og fyr en það er gert, þá er auðvitað ekk- ert hægt að segja um ^útkomuna" á „afi- anumu. En eigi er það ólíklegt því að það er sjómanna siður —, að „formaðurinnu óski þess af alhuga, að „útkomanu verði sem bezt, og að hann kljúfi þar til þrít- ugan hamarinn, að þessir „drættiru, sem fengnir eru með súrum sveita, og úyi sly s al a u s t, verði sem þyngst- ir á vogunum, enda þarf þá og síður ó- náðina að óttast hjá „reiðaranumu kann hann að hugsa. Og svo má þá má ske vænta, að menn fái að heyra eitthvað um „hlutar-upp- hæðinau að ári um þetta leyti, ef málinu verður eins röggsamlega framhaldið, sem rannsókninni. -----S3€».- Séra Matthias og Ohica- U'o-Ký liiiiiZ'iri- Hr. Jón Ólafsson, rit- stjóri „Heimskringlu“, á mikið lof og þakkir skilið fyrir það, hve vel og drengi- lega hann hefir gengizt fyrir samskotum meðal landa vorra i Vesturheimi, til þess að sé.ra Matthías Jochumsson geti kom- izt á Chicago-sýninguna. Hefir forganga hr. J. Ól. í þessu máli, eptir þvi sem skýrt er frá í „Heims- kringluu, borið þann gleðilega árangur, að samskotin vestra voru í aprilbyrjun orðin alls um 2700 kr., og hafa yfir 1400 manna tekið þátt i þeim. Skemmtilegra og viðkunnanlegra hefði oss að vísu þótt það, að samskotin hefðu einnig að nokkru leyti komið héðan að heiman; en Vestur-Islendingar hafa i þessu máli orðið oss snjallari, og meðal bræðra á enginn matningur að vera; má ske gefst oss Austur-íslendingum færi á að hlaupa undir bagga með þeim siðar. K onnngkjörnir þingmenn. Til þingsetu um næsta 6 ára kjörtíma- bil hefir stjórnin kvatt þessa: 1. L. E. Sveinbjörnsson háyfirdóma 2. Hallgrim biskup Sveinsson 3. Árna landfógeta Thorsteinsson 4. Kristján Jónsson yfirdómara 5. Jón A. Hjaltalín skólastjóra 6. séra Þorkel Bjarnason á Reynivöllum. Þrír af þessum mönnum, nr. 1, 3 og 5, voru konungkjörnir siðasta kjörtímabil, en hinir þrír koma i stað þeirra amtm. sál. E. Th. Jónassens, amtm. Jul. Hav- steens og séra Arnljóts Ólafssonar. Yfir höfuð mun verða að álita, að breytzt hafi til batnaðar um skipun kon- ungkjörna flokksins, en að öðru leyti munum vér fara um þetta nokkrum orð- um i næsta blaði. Hörð i’imma hefir staðið milli blaðanna „Heimski’ingluu og „Lögbergsu, út af samskotunum til Chicago-farar séra Matthiasar Jochumssonar; vildi ritstjóri „Lögbergsu, að eigi væri leitað samskota vestra, fyr en útséð væri um það, að séra Matthias yrði eigi styrktur héðan að heiman ; en svo er að sjá, sem þessi mót- spyrna „Lögbergs“ hafi siður en ekki átt byr að fagna, með þvi að samskotin, sem upprunalega var áformað, að yrðu að eins 300 dollarar, voru, þegar siðast fréttist, orðin 722 dollarar. -------------- Skáldið Hannes fS- 151<>ii- dal. Eins og getið er um á öðrum stað í blaði þessu kom hr. Hannes S. Blöndal hingað til kaupstaðarins með „Lauruu 9. maí, til þess að taka við bókhaldarastörf- um við verzlun hr. Leonh. Tang’s. Hr. H. S. Blöndal er maður um þrítugt, og er hann þegar orðinn þjóðkunnur fyrir ljóðmæli sín, er beravott um ijöruga og lipra skáldskapargáfu, og óskum vér hann þvi velkominn til héraðs vors. Blað vort mun í næsta nr. flytja snot- urt kvæði eptir hr. Hannes, og ef til vill gefst oss færi á að láta blað vort við og við flytja ýmislegt frá hans penna. Hr. „„TV. TV.ut Hver er hann? Ja, það vita að eins þeir útvöldu ; en „N. N.“ kvað hann kalla sig, þessi Rvíkur herra, sem hin marg-vængjaðaogmálskrafs-mikla Frétta-gyðja segir, að hr. Lárus Bjarnason fái einhverjar leyni-vitranirfrá í mála-vafs- inu marg-umrædda, og þá siðasta, að það myndi eigi ókærkomið á „æðri stóðum“, að hr. L. B. drægi málshöfðunina gegn Sk. Th., svo að hann kæmist ekki til þings í sumar; og hvað sem tilhæft er i þessu, þá er það vist, að enda þótt rannsókn væri lokið 1. maí, hefir hr. L B. enn eigi byrj- að málið, og fara þó hinar „opinberuu skip- anir landshöfðingja í þá átt, að málið skuli byrja „tafarlaust11, þegar rannsókn sé lokið. Undarlega voldugur maður þessi hr. „N. N.u, ef hann má sín meira, en sjálf- ur landshöfðinginn! Verði nú þessi raunin á, þá er það liklega í þvi skyni gert, að færa almenn- ingi enn betur heim sanninn um það, af hvaða rótum allt þetta málaþref sé runnið. „Opt er það gott, sem garnlir kveðau. í 16. nr. V. árg. eldri „Þjóðv.u var prent- uð svo látandi: Fyiirsp^ii’n: I lögreglusamþykkt- inm nýju lyrir Reykjavikurkaupstað — eg kann aö neína — er svo iíkveðið, að ónefnd kvik- indi skuli réttdræp, ef þau raska friði manna með urri eða spangóli; en mér er spurn, n& ekki þessi ákvæði einnig yfír kvikindis-ónefh- una við Austurvöll? Svítr: Hlekkjuðum porthundum höfð- in gj a nn a má sleppa lausum á vissum tímum, shr. 35. gr. samþykktarinnar, og verður að á- lit-a, að þeim sé þá einnig heimilt að urraog spangóla, er þeir eru að vinna að verki sinn- ar köllunar11. Og með því að minna á þetta, gamalt,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.