Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.10.1893, Qupperneq 4
4
Þjóðviljinn tjngi.
III, 1.
vegum, unz hann, 21 árs að aldri, gekk að eiga
ungfrú JÓNÍNU ÞORGEEÐI BJERING, sem
nú lifir mann sinn; áttu þau hjón saman 4 börn,
og er eitt þeirra dáið.
Jens heitinn var drengur góður, en átti við
fremur þröng kjör að búa, og mun honum hafa
fallið það því þyngra, að verða opt og einatt að
leggja á sig erviða vinnu, sem hann oldci liafði
vanizt þvi á uppvaxtar-árunum.
MÁLAFERLI Lárusar sýslumanns fara nú
víst að byrja, með þvi að Björn Bjarnar-
son, sýslumaður Dalamanna, sem skipaður er
setudómari i málum þessum, kom i gær (27.
okt.) hér til kaupstaðarins.
„GRETTIR" nefnist nýja blaðið, sem freénda-
og mága-liðið hér á Tanganum er nú farið að
gefa út.
JEPyjr-AarssipvULrxxAar.
1. Hvað þýðir þetta orð, að hafa „gras-
nyt“? nær það til allrahúsmanna, sem kaupa
slægjur fyrir fáeinar skepnur, eður aðeins til
þeirra, sem hafa umráð jarðarparts?
2. Ber hverjum húsmanni, sem kaupir gras
-fyrir fáeinar skepnur, að fóðra lainb fyrir prest-
inn sinn?
* * *
SYÖR:
An 1. Að eins til þeirra, som hafa umráð
jarðarparts.
Ád 2. Nei, heldur að eins þeim, sem jarð-
arpart hafa til umráða.
Au.gl^sins.
PT í PRENTSMIÐJU
„Þjóðv. nnga“ fæst prent-
urv vel ;i í hendi leyst.
Haíi vanskil orðið á útsendingu
„Þjóðv. unga“ í sumar, er leið, þá snúi
menn sér til hr. Arna H. Hcmnessonar í
Revkjavík, Bergstaðastræti nr. 3.
Blaöiö f,Reyk v í k i ngn r
fjörugt og skemmtiíega ritaS, útgefandi
W. O. 1 írei<5)‘j<">r-r5, fœst keypt
i. prentsmiðju „Þjóðv. unga“.— Árgang-
itrinn kostar að eins 1 kr. 25 a.
3&2T I prentsmiðju „Þjóðv. unga“ fást
keijptir útsvars-seðlar, einkar
hentugir fyrir hreppsnefndir, og reiltn-
ings-eyðublöð af ymsu tagi.
Til athugunar.
Þeir, sem fyrír 14. nóv. næstk. hafa
eigi greitt að fullu uppboðs-skuldir frá
uppboðinu að Þórðareyri á síðastl. vori,
mega vænta lógtaks.
ísafirði, 21. okt. 1893.
Pétur Bjarnarson.
JKsr Praktíserandi læknir.
Cand. med. & chir. Oddur Jónsson,
er nú dvelur á Þingeyri, tekst á hendur
að veita sjúkum mönnum lœkniskjálp, gegn
sanngjarnri borgun, hvar sem er í Isa-
fjarðarsyslu og í Isafjarðarkaupstað.
K aupféla gs f u ndu r.
Það auglýsist bór með, að lattgar-
daginn 4. nóvember næstkömandi vérður
á Isafirði baldinn fulltrúaráðsfundur í
„kaupfélagi ísfirðinga“, til þess að ræða
um ýmisleg félagsmálefni.
Skyldi veður baga þann dag, verður
fundurinn haldinn mánudaginn 6. nóv.,
eða hvem næsta færan dag.
ísafirði, 8. okt. 1893.
Skúli Thoroddsen
p. t. fkaupfélagsstjóri.
Hjá Leonh. Tang’s verzlun
fæst pöntuð alls konar steypt járnvara
eptir teikningum, sem liggja til sýnis í
sölubúðinni.
í verzlun Leonli. Tang’s fæst:
Gólfdúkur breiður. — Stólar, járnrúm,
Jersyliv.
Niðursoðin injólk.
Gerpúl ver.
Kirsebær.
Sardinur.
Anchíovis.
Ostur (ódýr-).
Jólakerti (fleiri litir).
Ágætur maga-bitter.
Ekta Kína-lífs-elixír.
Ofnar. — Kamínur. — Eldunarvélar.
Járnstakit utan um grafreiti,
ásamt allri annari nauðsynjavöru.
Við undirskrifaðir gjörum hér með
kunnugt, að okkur vantar 2 sauði, mig
(Magnús) forustusauð hvítan, hyrndan,
þrevetran (kinning), með marki: Stýft
hægra og biti framan og tvístýft fram-
an vinstra; á sauðnum átti að vera ó-
merkt koparklukka; hann var í vor-
reifinu.
Hinn sauðurinn, Tómasar, var svart-
hosóttur, hyrndur, 4 vetra, með marki:
Sneitt framan hægra og sneitt framan
vinstra; þessi sauður var líka í vorreif-
inu. Og biðjum við undirritaðir, hvernig
eða hvenær, sem sauðir þessir kunna að
finnast, að gjöra okkur aðvart, móti sann-
gjarnri borgun.
Æðey, 14. október 1893. .
Magnús Mmatansson, Tómas Tómasson.
Skilsemi er fögur dyggð,
sem jtestir œttu að temja sér.
Greiðið þvi andvirði „Þjöðviljans unga“,
þér, sem enn standið í skuíd fyrir blaðið.
í£5f“ Vlnnumenn, 1—2, dug-
legir og reglusamir, geta fengið vist
með góðum kjörum.
Ritstjórinn vísar á þann, sem semja
skal við.
TVý sörnran fyrir gæðum
„Kína-lífselixírsins64 er ept-
ii*fyl«riantli vottorð:
Eg hefi verið rúmfastur nú í 31U ár.
Það, sem að mór hefir gengið, hefir verið
óstyrkleiki í taugakerfinu, svefnleysi,
magaverkur og slæm melting. Eg hefi
leitað til margra lækna, en enga bót
fengið, fyr en eg í næstliðnum desem-
bermánuði tók að við hafa Kína-Ufs-élixír
herra Valdemars Petersens.
Þá er eg hafði neytt úr einniflösku,
tók eg að fá matarlyst og rólegan svefn.
Að 3 mánuðnm liðnum tók eg að hafa
fótaferð, og hefi smátt og smátt gerzt
svo liress, að eg get nú verið á gangi.
Alis hefi eg eytt úr 12 flöskum, og geri
eg mér vonir um, að mér muni mikið
til batna við að neyta þessa elixírs stöð-
ugt framvegis. Fyrir þvi vil eg ráð-
leggja öllum, er þjást af sams konar
kvillum, að reyna sem fyrst bitter
þennan.
Villingaholti, 1. júní 1892.
Helgi Eiriksson.
Kina-lífs-ellxírinn fæst hjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lifs-elixír, eru kaupendur beðnir að lita
"\7” JP »
vel eptir þvi, að standi á flöskunum í
grænu lalcki, og eins eptir hinu skrásetta vöru-
merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firma nafnið Valdemar Peterson.
Prederikshavn, Danmark.
PUENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.