Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1894, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1894, Blaðsíða 1
Vorð árgangsins (minnst 40 arka) 3 kr.; í Ameríku ] doll. Borgist fyrir júní- mánaðarlok. DJOÐVILJIM UNGI. — ~ ÞbIÐJI ÁS9AS8UB. - ->—i3oo|= RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. -i- ÍSAPIBBI, 17. JAíf. M o- Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. 1«<> 1. Þingkosningarnar að vori. — I,— Tæpir íiinm mánuðir eru til stefnu, og þeir eru liðnir, áður en varir. í næstk. júnímánuði eiga alþingis- kosningarnar fram að fara, og þá er spurníngin að'vanda, hverja á að kjósa? Nokkrar bendingar um þetta frá blað- anna bálfu ætlum vér eigi óþarfar, þó að skoðanir verði skiptar; kjósendurnir fara að því einu, er þeim þykir sann- gjarnlegast talað. Það er þá fyrst ráð vort, að ekki sé að því hrapað, að kjósa menn af embættis-flokknum til þíngs, nema kunn- ir séu að einurð, frjálslyndi og sannfær- ingar-festu. Eins og bér á landi er ástatt, þyrfti þingið belzt að vera skipað þeim mónn- um einum, sem af stjórnarinnar bálfu hafa einskis að vænta, og engu að tapa. Séu margir af þeim mónnum á þingi, er bver um sig hugsar sem svo: „Mér er betra, að koma mér vel við bann, karlinn, svo að bann ekki bafi það til, að gera mér einhverja bólvuninau, þá getur ekki heitið, að þingið sé frjálst. En fyrir embættismennina all-fleSta, sem eiga atvinnu sina undir náð og vel- þoknun stjórnarinnar, er freistingin nokk- ur, að koma sér í mjúkinn, og verða „vel séðir“; og til þess er þingmennsk- an einkar vel f'allin, þvi að það kemur sér svo vel, að blaupa undir bagga, eða að forða við falli. Svo er og dæniið, enn ekki af-staðið, hvernig fer fyrir hinum, sem „ekki vilja goðin bióta“. Margur embættismaðurinn kann að bugsa sem svo, að eins og stjórnin sendi mann til böfuðs Skiila, — þótt enginn befði kært bann —, sem bisaðist við það a annað ár, að ná af honum æru, embætti °g svo kynni bún og að bafa það til, að senda þeim „sendingu“. Af einbættismónnum vorurn eru það, að voru aliti, einna helzt prestarnir, sem sjálfstæðir goitu verið, og þess vegna að því leyti bættuminnst, að hafa þá á þingi, séu þeir á annað borð frjálslyndir, ein- arðir og sannfæringar-fastir, því að bæði er það, að þeir standa eigi eins beint undir ábrifum erlenda valdsins, eins og verzlegu embættismennirnir, og svo eru „brauðin“ þess utan flest svo tekju-lítil, að presturinn er þá í rauninni alls eng- inn maður, ef honum má ekki nokkurn veginn á einu standa, bvort bann beld- ur þeiin bitanum, eður eigi. Og loks er á það að lita, að færi stjórnin að setja af presta, eða senda þeim „sendingar“, þá myndu sófnuðir þeir, sem þannig væru leiknir, óefað svara því til- tæki með úrsógn úr þjóðkirkjunni, svo að „tituprjóns-stingir“ stjórnarinnar yrðu benni að litlu liði. En að því er snertir bina ofar settu embættismenn, og embættismanna-efni, þá er freistingin fyrir þá miklu ineiri, meðan stjórnin befir sitt Damokles-sverð, embætta afsetningar og embætta veiting- ar, i hóndum. Það er þvi tæplega gjórlegt, að treysta um of á embættisinennina, sem forkólfa mála vorra á þingi, meðan stjórnar farið eigi breytist i frjálslegri og drengilegri stefnu. --— Landbúnaðurinn í ísaQarðarsýslu. Eptir Sioubð búfræðing Sioukðsson. — II.— En þá er nú að athuga það, bvort það muni borga sig, að gera jarðabætur bér, og hvað inyndi lrvrggilegast að gera í þvi efni. Því verður ekki neitað, að land bér á Vestfjörðum er fremur grýtt, og brjóstr- ugt. Undirlendið er lítið, og sífellt und- ir orpið skriðum og aur-rennsli úr fjalla- hliðunum. Jarðir eru þvi flestar litlar, Og sundur lilutaðar, og fram fleyta fáum fénaði, þótt þær séu dýrt metnar. Einkum eru úti-slægjur viða litlar, og rýr- ar, og þannig lagaðar, að þær verða barla lítið bættar. Vatn er óvíða til, sem hentugt sé til áveitu, enda er hall- inn viðast bvar of mikill til þess, að um verulegar vatnsveitingar geti verið að ræða. Og þar sem kostur er á vatni, er það kalt, og stutt að runnið. Þó eru undantekningar frá því. Það eru einkum túnin, sem tekið geta umbótum, á flestum jórðum, ef ekki óllum. — En það, sem stendur túnrækt- inni belzt fyrir þrifum, er áburðarslwrl- urinn. Áburðurinn er hér viða illa liirtur, og óhaganlega notaður, en gæti þó víða verið mikill, ef eigi skorti hirðu- og fram- taks-semi. Búfræðingarnir, sem hér eru i hverri sveit, og margir i sumum, gerðu vel, að kenna mónnum, að nota og hirða áburð- inn, því að þá myndi tóðu-afiinn aukast. Næst því, að birða vel áburðinn, til þess að bæta túnin, er það, að girða og slétta þau. Víða er auðvelt, að finna efni í girð- ingar, t. d. grjót; en þar sem það er ekki, má viða gjöra vörsluskurði, eða girða á einhvern annan bátt. En einkum ættu girðingar, annað hvort að vera skurðir, eða þá garðar úr grjóti, þar sem því yrði kornið við. Túnsléttur eru hér all-víða sein-gerð- ar, og erviðar; munar því lítið um það, þar sem tún eni grýtt, þótt unnin séu árlega 8—12 dagsverk, þar sem dags- verkið er opt ekki nema 8—9 □ faðmar, eða jafnvel ekki nema 6 jfyj f.; ættu bændur því, einltum að baustinu, að láta. menn sína vinna svo mikið, sem auðið væri, að túnbótum, sléttum eða girðing- um. Grarðrækt gæti tekið bér framfórum, og ættu búfræðingarnir því að leiðbeina mðnnum i því efni, kenna þeim, að búa til „vermireiti “ og fl. Skepnuhirðing er hér viða ábótavant, og penings-hús allviða mjög léleg. Þetta þarf að lagast, og meðferð á öllum skepn- um þarf að batna. Húsin þurfa að vera rúmgóð og holl, þvi að það er ekki þýðing-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.