Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1894, Blaðsíða 4
3G Þjóðviljinn ungi. sunnan, enda þótt bróíin bæru það greini- lega með sér, að þau ættu að sendast „via Patriksf]ord“; óskar höf., að slíkt ferðalag hendi ekki bréf sín framvegis, ámælir nokkuð póst-afgreiðslunni o. s. frv., sein riímleysis vegna eigi verður frekar tínt til í blaði þessu, enda sézt það ekki glógglega á greininni, hvaðan bréhn liafa verið, og varðar það þó nokkru. tsafirði 17. jan. ’94 TÍÐARFAR. Síðan á þrefctándanum liefir daglega haldizt sama einmuna tíðin til lands og sjávar, logn og frost-lint veður, renni-hjarn f byggðum og óbyggðum, og því cnda greiðara yfirferðar, en á sumsrdegi. BÆJARSTJÓÍtNARKOSNINGUNUM, sem fram áttu að f'ara í dag, hefir kjörstjórnin frest- að til morguns ld. 2 e. h. STRAND-UPPBOÐ var haldið á Flateyri í gær, til þess að selja skrokkinn af skipinu „Arni Jónsson11, sem gert var að strandi, svo og möstur, segl og fl. smávegis, skipinu til- lieyrandi. Af fisk-farminum voru að eins seld rúm 100 skpd., sem vöknað höfðu; hinu var skipað upp á Flateyri, og bíður það þar ráðstöfunar farm-eiganda. STRANDMENNIRNIR frá „Árni Jónsson11 kvað verða sendir utan með gufuskipinu „Fri- thjof“, seni Hans Ellefsen á von á til Flateyrar i öndverðum næsta mánuði. AFLABRÖGÐ haf'a verið dá-góð liér við Djúpið þessa síðustu vikuna, og gæftir á hverj- um degi; en heldur þó farið að draga úr afl- anum. TÖLUVERT ÓHAGRÆDI gjörir kjörstjórn- in þeim bæjarbúum, sem út í veiðistöðum eru, með því, að liafa kjörfundinn í miðri viku, í stað þess að hafa liann á laugardag, svo sem optast hefir verið venja að undan förnu. En má vel vera, að hin velvísa kjörstjórn (Lárus, Torfi og Grfmur) hafi eigi gjört ráð fyrir, að útvegsmennirnir þyrftu margir að ó- maka sig á kjörfundinn, því að henni hafði gleymzt að setja á kjörskrá 20—30 kjósendur! Og þessir menn, sem nálega allir án undan- tekningar, vilja kippa barnaskóla-ómyndinni í annað liorf, hefðu því eigi gefcað neytt kosningar- réttarins, ef eigi hefði verið kært fyrir þá í tíma, út af þessari gleymsku eða forsómun kjör- stjórnarinnar. BRÁDAPEST kvað í vetur hafa valdið fjár- dauða nokkrum á Ingjaldssandi. „KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA“. Drátt fyrir það, að fiski-sala félagsins til Spánar lánaðist ekki sem bezt, hafa þó kaupfélagsmenn árið, sem leið, haft all-góðan hagnað af skiptum við félagið. Mun teijast svo tii, þegar miðað er við verð- lag það, sem almennt var hér í verzlununum í sumar, að kanpfélagsmenn hafi haf't 28 — 30°/» hagnað. X.vo flímslíe Briindforsikrings Selskal) (aí 1864). (Kapital & Beserver c. Kr. 2,700,000). At oven nævnte Selskabs Agentur for Isafjords Kjobstad og Omegn er overdraget IJndertegnede, bekjendtgj0res herved. Selskabet tegner Forsikring paa Byg- ninger, Boliave, Yarelager, Skibe o. s. v. til billige og faste Præmier, uden Gjen- sidighed eller Efterskud, og uden at beregne de Forsikrede Stempelafgift eller Policepenge. Forsikringer paa længere Aaremaal, erliolde Moderation i Præmien. Enhver yderligere Oplysning meddeles beredvil- lig. Isafjord, d. 5. Januar 1894 Sophus J. Nielsen Jfv aup í éls í osfvin dur Það auglýsist hér með, að aðalfundur „kaupfélags Isfirðinga11 verður, að for- fallalausu, haldinn á Isafirði laugardaginn 10. febrúar næstk., eða næsta virkan dag að færu veðri. Á fundi þessum verður, meðal ann- ars, rætt um vöru-pantanir og fisk-loforð kaupfélagsinanna fyrir yfirstandandi ár. Skyldi einhver deildar-fulltrúa, vegna óhjákvæmilegra atvika, eigi geta mætt á fundinum, er hann beðinn að senda þó pöntunarskrá sína á fundinn. ísafirði 11. jan. 1894. Skúli Tlioroddsen p. t. kaupfélagsstjóri Hjá undirrituðum fást nýreiðtygi, og alls konar ólar, er til heyra reiðskap. Einnig veiti jeg aðgerð fornum reiðtygj- um. Enn fremur sel egtóskur, sjóskó, mitt- is-ólar, úlfnliðaskjól og ólar i skauta.—Þeir, sem panta vilja hjá inér ný reiðtygi, eða vilja fá aðgerð á fornum reiðtygjum á þessum vetri, ættu að gera það sem fyrst. ísafirði, 17. des. 1893. Leó IÞyjjólÍKson, sóðlasmiður. Kona mín, Petrína Jakobsdóttir, hafði legið rúmfóst í 3 ár, þungt haldin, og svo máttlaus í fótunum, að hún gat ekki i fæturnar stígið; liafði jeg leitað henni lækninga hjá ýmsurn, bæði lærðum og ólærðum læknum, en allt kom það fyr- ir ekki neitt; allar tilramiir þeirra urðu órangurslausar. Þá hugkvæmdist mér, III, 9. að leita ráða hjá herra lækni Lárusi Pálssyni á Sjónarliól á Vatnsleysuströnd, °g á jeg iionum það, næst guði, að þakka, að kona mín er nú komin á fætur, og buin að fá all-góða heilsu. — Fyrir þessa dýrmætu hjálp tel jeg mér ljúft og skylt að votta hér með herra lækni Lárusi Pálssyni opinberlega þakkiæti mitt. Kvíum, 6. jan. 1894. Eina r Hagálínsson. — ■ v Ut af ágreiningi þeim, sem orðið liefir okkar á milli í blöðunuin „ísafold“ °g „Þjóðviljanum unga“, liöfum við und- irritaðir sætzt heilum sáttum, og skulu þvi öll þau óhróðurs orð, er við höfum liaft í nefndum blóðum hvor um annanr metin að öllu leyti dauð og marklaus. Bolungarvík 20. sept. 1893 Húlfdán Örnólfsson. Kristján Halldórsson. Ný sönnun fyrir gæðum „Kína-lífselixirsms44 er ept- ii-fyigjand.i vottorð: Eg hefi verið rúmfastur nú í 31 L ár'. Það, sem að mér heíir gengið, hefir verið óstyrkléiki i taugakerfinu, svefnleysi, magaverkur og slæm melting. Eg hefi leitað til margra lækna, en enga bót fengið, fyr en eg í næstliðnum desem- bermánuði tók að við hafa Kína-lífs-élixír herra Vátdemars Petersens. Þá er eg hafði neytt úr einni flösku, tók eg að fá matarlyst og rólegan svefn.. Að 3 mánuðnm liðnum tók eg að hafa fótaferð, og heíi smátt og smátt gerzt svo hress, að eg get nú verið á gangi. Alls hefi eg eytt úr 12 flöskum, og geri eg mér vonir um, að mér muni mikið’ til batna við að neyta þessa elixírs stöð- ugt framvegis. Fyrir þvi vil eg ráð- leggja öllum, er þjást af sams konar kvillum, að reyna sem fyrst bitter þennan. Yillingaholti, 1. júní 1892. Helji Eirílcsson. Kina-lií’s-elixirinn faest hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn.ekta Kina-lífs-elixir, eru kaupendur beðnir að líta "V". vel eptir því, að •—— standi á flöskunum f grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen. Frederikshavn, Danmark. PRENTSMIÐJA UJÓBVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.