Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1894, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1894, Page 3
Þjóbviljinn ungi. 63 III, 16. kallaðist Föringafelag. Hettar felagið iiavði til endamál, at berjast íyri frelsi Höroyinga^ verja tjóðskapin, og fyrst og fremst at koma móðurmálinum til sin rætt, nlg. faa tað til lóggildugt má.1: i kirkju, á tingi og i skúlinum. Felagið útgevur blað, sum heitir „Föringatiðindi11. Öll bókleg kensla her á landi er eft- ir donskum ritningum, og fer fram á danskari tungu. Hettar vildi felagi yist öta. ^ lað sendi bræv fyri stýrið ærarskúlanum, at fáa fóroysk upp- ti vi lur sum kenslugrein. Stýrið synj- a i ti, og svaraði aftur, at tað var ikki plass fyrir tí!! Tað er ei at undra, að frægir Föring- ai harmast og uppösast av slíkum kú- mgarveldi, sum synjar föroyska málinum innivist í sínum egna landi. Enn er felagið hvörki svo fjölment, ella so rikt, at tað getur framit stórvirki, men tað mennir sig duglega, og rnest nú á sein- asta árinum, so vón er til, at tað enda- mal, táð hevur sett sær fyri, vil fáa goða útgongu, tó embættismennirnir og yvirvaldi stendur i móti við hondurn og fótum. So mikið er at siga, at Föringar eru vaknaðir; og tann stronging, sum nú stendur okkur so hart i móti, hon vil ikki riva Föroyingar niður, heldur vilja teir af henni læra at lita á sín egin mátt og megi, og er fyrst tann tíðin komin, tá er landinum og fólkinum bjargað. ---> —---------- Skipnlagsskra fyrir barna- skólasjóðinn í Súðavíkurhreppi hér í sýslu hefir 18. sept. f. á. hlotið konung- lega staðfestingu; sjóður þessi er stofn- aður af styrktarsjóði Súðavíkurhrepps, og voru eigur hans í árs-lokin 1892 orðn- ar alls 2012 kr. 38 aur. 1 skipulagsskránni er svo mælt fyrir, að höfuðstóll sjóðsins skuli árlega auk- inn, meðal annars með því, að jafnan séu lagðir við hann 1/í árlegra vaxta; en 8/4 vaxtanna á að verja til kennslu- eyris handa fátækum börnum í Súðavík- urhreppi, er ganga á barnaskólann, sem þar er, Stjórn sjóðsins er i höndum sóknar- nefndarinnar og sóknarprestsins i Eyrar- sókn i Seyðisfirði, en sýslunefndin í ísa- fjarðarsýslu á að hafa yfir-umsjónina. S. d. hefir og verið staðfest skipulags- skrá fyrir búnaðarsjócí Eyjafjarðarsýslu: eign þess sjóðs var 618 kr. 51 aur., og er svo ákveðið í skipulagsskránni, að þegar sjóðurinn hafi náð upphæðinni 1000 Iir., skuli árlegum vöxtum hans varið til verðlauna fyrir framúrskarandi dugnað í grasrækt í Eyjafjarðarsýslu þannig, að venjulega séu veitt tvenn verðlaun á ári, ónnur 25 kr., en hin 15 kr. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu stjórnar búnaðarsjóðnum, en sýslunefnd og amtsráð hafa yfir--u.rnsjónina. —----------- Meiðyrðamál hr. Bj'órns Jóns- sonar, ritstjóra „ísafoldar“, gegn ritstjóra „Þjóðv. unga“, hafa gengið heldur seint og böslulega, það sem af er. Eins og menn muna, þóttist kempa þessi þegar i síðast liðnum september- mánuði vera orðin svo að þrengd og lúin í viðureign sinni við oss, að það varð eina fanga-ráðið, — þegar óþægilegum ummælum vorum um sannsögli og sann- loiksást kappans eigi varð svarað með ástæðum —, að reyna þá í svipinn þá aðferðina, að villa alþýðu sjónir með því, 8 embætti höfðu. Hversu margir máttu þvi ekki, þegar þeir v°ru íærðir á bálið, taka undir moð hinum útlaga Róm- VerJa; „Vesalingurinn jeg, það er hús mitt i Alba, sein eyðileggur mig“. annsóknarrétturinn hafði mun meira vald, heldur garalegir dómstólar hafa, og jafn vel meira vald, “ Haim sem ekkert fekk staðist gabal hefðu ekki En hann var var það kúgunar-áhald, gegn; Caligúla, Neró og Helíó- getað fundið upp neitt annað betra. hka sannkölluð blóðsuga, sem saug bæði merg og bloð. ur hvérri þjóð, 6r hann náði til. „Handbok rannsoknarréttarins“ sýnir reglur þær, sem Svartmúnkar og Jesúitar fóru eptir, þó að hvorir tveggja ]lefðn eigi að óllu hii Spáni; brenndu í einu; en Jesiútar ad öiiu hina sómu aðferð. Svart- uukar frómdu flest sín níðingsverk á ^eir i)ar stundum um 200 ma nfót™ ?tUr 4 mÓtÍ meStan USla 1 Þeim lóndum, þar sem ðq 1Ælenda:trú var þegar, annað hvort lóglega játuð, a , 1 mJög marga undirokaða áhangendur.< Ems eS nærri má geta, varð munka-reglan á Spáni akaflega auðug. Við lok 17. aldar er talið svo til, að hún hafi meðal annars átt 12 milj. ekrur af landi í kon- ungsríkinu Kastilíu (ekra = 4,480 □ álnií); og TOru árs- tekjurnar af landeign þessari 161 milj. reala (real = 17 aurar). Þar að auki átti hún þar ótal stórhýsi, skráut- 5 Til þoss að taka mann fastan á heimili hans, og varpa honum í fangelsi rannsóknarréttarins, þurfti ekki nema að eiris oinn sógumann, sem var yfirheyrður leyni- lega, og sem ekki þurfti að styðja framburð sinn með vitnum. Hvert gálauslegt orð var þegar hirt af sögvís- um náungum, og út af því dregin sú ályktun, að þessi, eða hinn, tryði ef til vill ekki bókstaflega óllum kredd- um hinnar kaþólsku kirkju. Dómarinn kallaði kjapta- laupana fyrir, og yfirheyrði þá, og svo var sónnunin fengin. „Kirkjunni í hag“, segir handbókin, „mega allir bera vitni, som vilja“. Og svo telur hún upp þá, sem séu vitnisfærir móti hinum kærða, og eru þar á meðal: „Æruleysingjar og glæpamenn, liverju nafni sem nefnast, villutrúarmenn, skurgoða-dýrkarar og Gyðingar, bann- lýstir menn og meinsærismenn, er borið hafa áður falsk- an vitnisburð á móti hinum kærðu“. „Þegar vitni hefir svarið rangan eið“, segir hinn guðhræddi löggjafi, „þá má það gjarna taka íýrt'i fram- burð sinn aptur, og dómarinn getur þá byggt, á hinum síðari framburði þess, en þó því að eins, að hann sé á móti hinurn kærða; þvi ef síðari framburðurinn er hinum kærða í vil, þá heldur dómarinn sér til hins fyrra frarn- burðar“. Rannsóknarrétturinn kærði sig þannig alls ekkert

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.