Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1894, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1894, Page 4
64 ÞjÓÐVILJINfl UNGI. irr, 16. að smella á oss ekki færri en fjórurn mei ðyrðam álum. Hefir kappinn ef til vill álitið, að úr því landshöfðinginn hefði lagt svo mik- ið kapp á málareksturinn gegn oss, þá hlyti og viðleitni sin að verða vel met- in, enda auðvitað hættuminnst, að sækja þá að, og bera sig sem borginmannleg- ast, þegar mótstóðumaðurinn átti jafn- framt aðsóknum annara að verjast. Hið fyrsta af málum þessum var tek- ið fyrir í sáttanefndinni 1. nóv. f. á,, - sbr, 2. nr. „Þjóðv. ungau þ. á. —, og varð sáttum eigi á komið; en um hin málin þrjú fjallaði nefndin 2. jan. þ. á., og varð sama sætta-leysið, enda kvaðst og Sk. Th., — að því er eitt af þeim málum snerti —, hafa í hóndum vott- orð sjálfs landshöfðingjans, er glögglega sýndi sannsógli(!) Bjarnar. Eptir nálega tveggja mánaða umhugs- unartíma var svo málum þessum öllum fjórum stefnt fyrir „réttu Lárusar „dóm- arau, og eru fyrirtektardagarnir 16., 17., 19. og 20. þ. m. ísafrrði 7. marz ’94. TÍÐARFAR. Frá byrjun þ. m. hefir verið all-góð veðrátta, optast fremur stillt og frost-lint veður. HYALVEIÐAGUFUBÁTAR hr. Th Am- lie’s á Langeyri, „Reykjavikin11 og „ísafoldin11, komu hingað frá Noregi 1. þ. m.; höfðu þau haft fulla þriggja vikna útivist, og legið lengi í höfn á Færeyjum, vegna storma og ótfðar. Snikkari JÓN JÓNSSON, sem um nokkur undan farin ár hefir verið í skólanefndinni hér i kaupstaðnum, kvað nú ný skeð hafa sagt þeini starfa lausum; mun honum að líkindum hafa þótt það lítil skemmtun, að eiga lengur sæti í nefnd þessari, og fá þó ekkert verulegt áunnið um breytingu til batnaðar á barnaskóla-ómynd- inni. EKKI kom hr. Th Anilie hvalfangarisjálf- ur með „Reykjavíkinni11 f þetta skipti, eins og optast hefir verið venja hans að undan förnu, heldur kvað hann vera væntanlegur hingað í næstk. mai-mánuði, og kemur hann þá með nýjan hvalvoiðabát, er hann ætlar að auka við útveg sinn. AFLABRÖGÐ eru nú heldur aptur farin ögn að lifna hér við Dj úpið; hefir aflazt i Hnífs- dal 80—100 á skip, og þar um, nokkra undan- farna daga. GUFUSKIPIN „Heimdal11 og „Frithjof11 komu um mánaðamótin stðustu frá Noregi með verk- menn til þeirra hvalfangaranna, BergsáFram- nesi og H. Ellefsens á Flateyri. Borg kom sjálfur ineð „Heimdal11, en Ellefsen hefir dval- ið á Flateyri i vetur. Frá maí-byrjun næstk. býðnb undirrituð til þess, að reita stúUm-börnimi tilsögn i ýrnis Iwnar hannyrðum. Einnig ték- eg að nu'r að veita smá- börnum munnlega tilsögn. Þeir, sem Jaynnu að vilja sinna þessa, geri svo vel að láta mig vita það fyrir loik þ. m. lsafirði, 4. marz 1894. SisTíðni' J>ox*!steinNí<lóttii* IJS0P’ XJ’nfliiTitaði'iT* hefir til sölu: kaffi, export, kandís o. fl., allt rneð lægra verði, en alniennt gerist hjá öðrum kaupmöiiDum á Isafirði. ísafirði, 5. febr. 1894. Ujöi*n Guðmandsson. wtr S a g a Krökareís fcest keypt í prentsrniðju „Þjóðr. unga“. Verð ö< > anrar. I'KKNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS IINOA. 6 um, að leita sannleikans, og tók ekkert tillit til þess, hvort hinn ákærði var sekur eða sýkn. Honum var að eins um að gera, að fiska, — fiska einhvern falsvitnis- frainburð, ef ekki annan, á móti þeim kærða, til þess að geta rænt hann lífi, æru, embætti og — um fram allt — fé. Sem vitni leyfði rannsóknarrétturinn einnig, að leiða mætti konu, börn og aðra nánustu ættingja og hjú hins ákærða. Systkyni máttu bera vitni hvert á móti öðru, og það var all-títt, að foreldrar og börn ákærðu livert annað. „Það er nauðsynlegt, að heimílismenn séu yfir- heyrðiru, segir handbókin, „því að trúarvillu-glæpurinn er vanalega drýgður á sjálfu heimilinuu. Þessi ákvæði handbókarinnar urðu og að tilætluð- um notum. Enginn var óliultur. Heimilisinenn óttuð- ust hver annan, og hver bjóst við, að hann kynni þá og þegar að verða kærður af öðrum, og íiestir vildu því verða fyrri til að kæra aðra, því að þá hófðu þeir þó heldur von um að sleppa sjálfir. Faðir, sem kært hafði son sinn fyrir trúarvillu, var nokkru síðar kærður sjálf- ur af öðrum syni sínum, og játaði hann þá á pínu- bekknum, að hann hefði kært son sinn saklausan, af því að hann hefði verið hræddur um það, að sonurinn myndi kæra sig. 7 Vitnin voru aldrei borin saman við hinn ákærða, hversu ósamhljóða sem framburður þeirra var, og nöfn- um kærendanna var ætíð lialdið leyndum. Vörn hins ákærða var að eins til málamynda. Dómararnir völdu honum sjálfir talsmann, og var tals- maðurinn ætið látinn vera einn af fylgifiskum rannsókn- arréttarins. „Talsmaðurinnu, segir liandbókin, „skal eink- um láta sér annt um, að fá liinn ákærða til að með- ganga, ef hann er sekur, og biðja um fyrirgefningu á glæp sínumu. Fyrirgefningin var honum svo veitt á þann hátt, að lionum var kastað bundnum á bálkóstinn. Framburður tveggja vitna, eða kærenda, sem opt- ast, í andlegu og siðferðislegu tilliti, voru rétt nefnd úrþvætti mannkynsins, var álitin nóg sónnun fyrir sekt hins kærða; og færi svo, að framburðir þessara „dánu- mannau yrðu ekki samhljóða, höfðu dómararnir æfinlega nóg ráð til þess, að laga vitna-framburðinn(!) svo í hendi sér, að byggja mætti á honum sektar-dóm. Af þessu sést, að enginn, hversu saklaus og hrein- trúaðnr sem hann var, var öruggur fyrir ofsóknuin rannsöknarréttarins. Þessi ófögnuður gat, þegar minnst varði, læst í hann klóm sínum, og fært liann á bálið. Og með þvi að tilgangur rannsóknarréttarins var í raun réttri enginn annar, en sá, að ná í eignir manna og embætti, þá var þeim jafnan hættast, er auðlegð eða

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.