Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.03.1894, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.03.1894, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 40 arka) 3 kr.; í Ameriku 1 doll. Borgist í'yrir iúní- manaðarlok. DJÓÐVILJINN UNG ....j : : ÞriBJI ÁBÖAN0US. = i .i :.j— -í—tacclj—r RITSTJÓRI: SKÚLI IHORODDSEN. ===\^<xg- M 17- -------------1. ÍSAFIRÐI, 14. MARZ. Uppsögn skrifleg, ógild nema lcomin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaðar. 1894. Eina slíynsamlega raðið. --COD- Séu menn nú á þeirri skoðun, er lýzt var í siðasta blaði voru, að aðal- rótm til óánægju þeirrar, er elur og glæðir utílutninga-strauminn, liggi að mildu leyti i þjóðfélags-skipun sjálfra VOr, liggi i þyþ pve }angt vér erum aptur ur orðnir, þá er og auðsætt, að eina skynsamlega ráðið, til þess að stemma stigu við v estur-fiutningunum í jafn storum stýl, eins og að undan förnu, er fólgið i því, að reyna að leggja allt kapp á það, að breyta þvi til bóta, sem ábótavant er. Vestur-fl utn i ngarn ir eru, og eiga að verða oss, að ágætri hugvekju; betur, en nokkuð annað, ættu þeir að' hvetja alla beztu menn lándsins til þess, að' reyna að retta við hag þess. Takmarkið verður að vera, að breyta SVO til i landstjórn og löggjóf, að fólk- mu verði landið sitt kært, svo að það únni, að hér hefir það eitthvað að yfir- gefa,^ sem það ógjarna vill missa. Ln þetta takmark næst aldrei með neinu kúgunarvaldi, aldrei með neinum lögum um „að lasta ekki landið“; miklu rtmm geta allar því um likar tiltektir orðlð «1 hins verra,. , keppmn heldur að því, samhuga og Samhe„t,r * vél. fiJ ’ f gagngJorSa br.ytin^ 4 landsms, svo að það »eti , ’ 1 pu motspyrnulaust orðið að logum, sem beztu menn lar.ds- ins eru orðnir ásáttir um, Jð helzt horfi til bóta, eins og á sér stað í óllui)| þingfrjálsum löndum; keppum að þvi að atvinnufrelsi almennings verði aukið SeTn Inest, vistar-skyldan algjórlega af- numin og húsmanna löggjöfinni breytt. ' n lnenn ekki hraktir, eins og fénaður. la nauðugir úr hreppi í hrepp; vinnum a þvi, að verkmaðurinn fái daglaun sín )oi!_,u< i peningum, en ekki eingöngu. 6 a meslinegnis, „út úr búð“, eins og a linJ'1 ei lub slik breyting myndi gjöra liann sjálfstæðari í andlegu og efnalegll tilliti: keppum að því, að alþýðunni Verði auðveldara og ódýrara, að afla börnun- um menningar, að hún fái meira kirkju- legt frelsi, svo að enginn þurfi t. d. að leggja fram fé til þeirrar kirkjutrúar, er hann eigi aðliyllist. Og siðast, en ekki sízt, ættum vér að keppa að þvi, að samgóngurnar verði drjúgum bættar, og póstferðir auknar, að fréttaþráður fáist til útlanda, og að komið verði á mál- þráðum milli allra helztu staða landsins, svo að vér vitum ögn meira hver af öðrum, en séum ekki því sem næst, eins og útlendingar gagnvart þeim, sem í öðrum landsfjórðungi búa. I stuttu máli, vér verðum að liafa það hugfast, að reyna sem fyrst, að bæta upp fyrri ára og alda forsómun, reyna að gera landið vort ofur-lítið svipaðra öðrum löndum, þar sem framfarir mann- kynsins lýsa sér i verkunum. Og þó að þessu auðvitað eigi verði öllu kippt i lag á einu vetfangi, þá verð- um vér að starfa svo ötullega að þessu takmarki, að alþýðu manna, verði það þó að minnsta kosti ljóst, að verið sé að sýna alvarlega viðleitni í þessa áttina af hálfu þings og stjórnar, þvi að það er varla vafi á því, að þá myndi trúin á framtíðina lifna við hjá mörgum, — þótt farin væri hún áður að dofna —, og gera þá ófúsari á að yfirgefa það landið, sem oss öllum er þó kærast, og sem margir nú kveðja nauðugir, og með hálfum huga. (Meira). Bók Fr. M. Wallem’s um íisk-yei'zlunina. —••<►•••— Norskur maður, Fredrik M. WaUetn að nafni, hefir árið, sem leið, gefið iit í Kristjaníu all-fróðlega bók um fisk-verzl- unina; bók þessi, sem heitir: „Handelen med Tórfisk og Klipfisk“, er samin, og gefin út, að tilhlutun norsku stjórnar- innar, og hefir höfundurinn stuðzt við ýmsar skýrslur frá konsúlum Svía og Norðmanna, hagskýrslur ýmsra rikja og fl.; í bók þessari eru fjölda margar skýrsl- ur, sem sýna alla aðal-markaði heimsins, að þvi er sölu á harðfiski, saltfiski og 11. fiski-tegundum snertir, hve mikið af fisk- inum ci' selt á hverjum stað, livernig fiskurinn er matreiddur hjá aðal-fisk- kaupendunum og 11. og 11. Fyrir þá, sem hafa gaman af að kynna sér þetta nákvæmlega, er sjálf- sagt að fá sér bókina sjálfa, enda má hún heita fremur ódýr, þar sem verð hennar er að eins ein króna, enda verð- ur hér að eins á fátt eitt drepið lauslega af efni hennar. Það er stórkostleg breyting, sem orð- ið hefir á siðustu 100 árum á fiskiveið- um, og fisk-verzlun allri, og má t. d. geta þess, að Norðmonn flytja nú að jafnaði árlega út freklega fjórum sinn- um meiri fisk, heldur en um 1790, þvj að um það leyti var meðaltalið af árleg- um útflutningi þaðan, bæði af hörðum fiski og af saltfiski, að eins 15 milj. kg. (1 kg. = 2 pd.); en 50 árum siðar voru útflutt 25 milj. kg., og sé tekið rneðal- talið af fiski þeim, er þeir fluttu út ár- in 1887—’91, þá verða það 64 milj. kg., eða 400 þús skpd., á ári. Ekki siður er það eptirtektavert, hve stórkostleg breyting hefir orðið á þessu síðasta 100 ára tímabili, að því er snert- ir hlutfallið milli harðfisks og saltfisks, sein út hefir verið fluttur, bæði frá Noregi og óðrum löndum, og má i því skyni geta þess, að kringum árið 1790 var hlutfallið þannig, að Norðmenn fluttu út 11 milj. kg. af harðfiski, en af salt- fiski að eins 4 milj. kg.; en smátt og smátt breytist hlutfall þetta, eptir því sem lengra dregur fram á nítjándu óld- ina, og frá árinu 1854 má telja, að salt- fisks-útflutningurinn sé orðinn meiri, en útflutningur af hórðum fiski; og sé tekið meðaltalið, að því er snertirárin 1887—’91. þá verður hlutfallið þannig. að af hörð- um fiski voru árlega flutt út um 17 milj. kg., en af saltfiski rúmar 47 milj. kg. Mestu afla-árin, sem komið hafa i Noregi á síðustu 15 árum, voru árin

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.