Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1894, Blaðsíða 4
72
ÞjÓBVIXJINN ITNGI.
III, 18.
stórfum að lieill og framförum íslands
rueð því stjórnarskipunarlagi, sem er, og
reynzt heíir svo við unandi, að því má
hlíta til fulls í þær þarfir, og að þessu
heitum Yér enn að styðja af alhuga".
—-----------
ísafirði 21. mavz ’94.
TÍDARl'AR er optast nijög stirt, liríðar-
byljir nieð all-mikilli fannkomu alltaf armað
s'eiiið.
ÞIL8KIP hér vestra munu almennt ekki
V'erða lktin fara út til fiskveiða, fyr en viku
ril hálfum mknuði eptir páska.
Sýslumaður BJÖRN BJARNARSOTí, setu-
dómarinn í málaþrefi hr. Lárusar Bjarnasonar,
út af „isfirzku kærunum11, kom hingað til kaup-
staðarins 16. þ. m., og hafði hreppt fromur íll
veður.
ALVEG ÞURR SJOIt má nú heita hér við
Djúpið, þá sjaldan er á sjó gefur.
„BARSMÍDISMÁLID11. Hr. Guðrn. bóndi
Sveinsson í Hnífsdal er nú þessa .dagana að
byrja lögsókn á hendur hr. Lárusi Bjarnason,
út af áverka þeim, er hann tjáir lögreglu-
stjórann liafa veitt sér í nóvembermán. síðast
liðnum, og vorður mál þetta hráðlega tekið
fyrir hér í kaupstaðnum af setudómaranum
Biini sýslumanni Bjarnarson.
TIL SJÚKRAHÚS-STOFNUNARINNAR hér
á ísafírði leggur bæjarfélagið fram 3000 kr., og
hefir landshöfðinginn 4. jan. þ' á. samþykkt,
að bæjarfélagið taki upphæð þessa að láni
þannig, að lánið ávaxtist með 4°/», og eridur-
borgist á 20 árum.
Sýslumaður PÁLL EINARSSON er nú far-
inn að taka fyrir mál Björns sýslumanns
gegn „vottorðsmönnunum11 sex: Sophus J.
N i e 1 se n factor, B i rn i knupmanni Pá 1 ssy n i,
Sigurði verzlunarmanni G u ð m u n dssyni,
Guðjóni J. Jónssyni verzlunarmanni, l>or-
raldi verzlnnarmanni Benjamínssyni og
Sturla F. Jónssyni, frænda Lárusar; var öll-
um þessum herrum stefnt 19. þ. m., og fyrsta
fyrirtekt málsins i gær.
KÆRUMÁLIN eru nú að byrja apturgegn
þeim þremur kaupstaðarbúum, er Lárus stefndi
í nóv. f. á.: Albert járnsmið Jónssyni, Guðm.
bátasmið Guðmundarsyni og Jóakim bæjarfull-
trúa Jóakimssyni, og er mál þetta enn ekkert
áleiðis komið, en áformað að leiða ýms vitni.
S*T S a g a “W
Krókarefs
fœst lcey’pt í prentrimdju ,, Ifjoðv. unga“.
Vorð r,< > mii'iii-.
XJntlirritaðar he/ir miklar birgðir
af tiUmnum raðstígvélum handa sjámömi-
nm, og mih-ið af atls honar vönduSum slcó-
fatnaði. Komið og lcatipið!
ísafirði, 18. marz 1894. -
Ma<jnúK Árnason,
skósmiður.
Tóvinnuvélar
t i 1 sölu.
ílinar lítið Irú/cuðu tövinnnvelar á
Nautegri fást til leaups með góðurn horg-
unar s/cilmálum. Lysthafendur snui sér til
H. .Tónssonar
á Rauðamýri.
XJndirritaður tekur menn í kennslu. Lyst-
hafendur lcomi sem allra fyrst.
Tsa.fi rði, 20. raarz 1894.
iMa<rmi.s ^Ái'imsson,
skósmiður.
Jeg undir skrifuð telc aðniér fata-saum
mót.i sanngjarnri borgun.
Ytri-Búðum í Bolungarvílt, ”/.,— 94.
I I:ill<.1. Haraldsdöttir.
SS* I prentsmiðju „Þjóðv. unga“ fást
i’oiknings-eyðnblöð ymis konccr.
PUKNTSMIÐJA PJÓÐVUjJANS UNOA.
14
Jeg hlaut að vera langt frá öllum reglulegum inanna-
byggðum, og svæði þetta hafði allt annað en gott orð
á sér. Og jeg var bæði al-einn og vopnlaus.
Jeg var farinn að velta því fyrir mér, hvort ekki
myndi ráðlegra, að lialda sem skjótast burt úr kofanum
aptur; en þá heyrði jeg allt, i einu fótatak úti fyrir.
Mér varð heldur en ekki illt við. Jeg hlustaði, og
varð þess fljótt áskynja, að menn voru að glíma fyrir
utan kofann. Jeg heyrði þá stappa i jórðina, stynja og
blása mæðilega. Þeir kornu nær kofanum. Ekki tóluðu
þeir nokkurt orð, fyr en þeir voru komnir að kofa-dyr-
unurn; þá kallar, eða rétta sagt óskrar, einn þeirra með
hásum og ruddalegum rómi:
„Bólvaður hundurinn þinn! Jeg stein-rota þig
undir eins, ef þú kemur ekki góðmótlega“.
Nú voru síðustu forvóð fyrir inig, aö afráða eitt-
hvað. Milli brenni-hlaðans og veggjarins var ofur-lítið
bil. Jeg tróð mér þar inn, og gat nú, í gegn um smug-
ur í hlaðanum, séð allt, sem fram fór í kofanum, án þess
að nokkur sæi mig.
Oðara en jeg var kominn í fylgsni þetta, sa jeg
tvo menn hrinda þriðja manninum inn í kofann.
„Lokaðu dyrunum, Bill!“ sagði sá eldri af þessum
tveiin félögmn.
1B
Hinn gerði það þegar, og setti að auki járnloku
fyrir þvera liurðina.
Fangi þeirra var unglingsmaður, á að gizka um
tvítugt. Hann voitti enga mótspyrnu lengur, on haö
hina vægðar og miskunnar, náfólur af ótta.
„Nú ert.u á okkar valdi“, mælti gamli maðurimi,
og gaf fanganum heljar-rnikið hógg á bakið, og sýndi
honuin krepptan hnefann. „Þú skalt ekki sleppa frá
okkur frarnar, þrælmennið þitt! Jog hefi liaft gætur á
þér, þótt þú héldir, að enginn tæki ept.ir þér, því jog
hefi aldrei treyst þór frá því fyrsta, að þú vannst okkur
eiðinn; og í kvöld veitti jeg þér eptirfór, þegar þú ætl-
aðir að lauinast til svoitarhöfðingjans. En svo sannar-
lega, sem nú er nótt, svo sannarlega skalt þú ekki svíkja
nokkurn framar?
„Jog sver það við allt, sein heilagfc er, Barney“, mælti
fanginn, skjálfandi af angist, „að jeg er saklaus, og . ... u
Meira fékk hann eigi rnælt, því að nú var barið
hart að dyrurn.
Barney leit á Bill, en Bill gekk að dyrunum, lagði
eyrað við hurðina, og hlustaði.
„Það er Nelly..........jegþekki, þegar hún lióstar“.
„Ljúktu upp fyrir henni“.
Bill gerði það, og görnul kona, í rifnum og óhrein-
um tótrum, korn inn.