Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.05.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.05.1894, Blaðsíða 4
96 Þjóðviljinn ungi. irr, 24. rr fæst: *S--g[-ss> Egta Schv.ostur Danskur do. Lax Sardinur Hummer Anohiovis Niðursoðið kjöt do. mjólk Picles Carry Cayenne pipar Gerpulver Citronolía Möndlur Sucat Soya Kartöflumjöl Steyttur Melis Hindbærsaft Kirsebærsaft Fint Cognao Hvítt Portvín Madeyravín Sherry Rauðvín Roberants Essents. ' Fint Thee Biscuit (fleiri tegundir) Grlerlím Pálmasápa (i stöngum) Maskínuolía Gólf-vaxdúkur (tvær breiddir) Borðvaxdúkur Gum mi-Galo sher Regnkápur handa döinum. do handa telpum Skófatnaður (ýmsar tegundir) Stólar Jalousier Tilbúinn karlmannsfatnaður do drengjafatnaður Fjölbreyttar vefnaðarvörur Ymis konar glysvarningur Saumavélar, 34,00 Eldunarvélar Járngrind utan um grafreit Reizlur, sein taka 300 pd., 1,25 Y eggj a-myndir Stundaklukkur Harmonikaer Album Hattar handa telpum. Síldar-lagnet- Egta K í n a-11 fs-e 1 i x í r. i=»Æ=Lír<í>Tsa'jí3L^r£]!x_. Jtr£. af beztu tegund fást pantaðar, og seljast hér á staðnum með verksmiðju verði. AAlls! konar Steypta. jámVÖPU iná panta eptir teikningum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni. Verzlim Arna Sveinssonar á Isafirði kcuipir alls konur tuslcur úr ull, að eins verða þær að vera ve 1 lireinar. synlsnorn af fataeí'niim úr hreinni ull, og úr ull og silki, eru til sýnis hjá Magnúsi skó- smið Árnasyni á Isafirði, sem tekur við pöntunum og borgun fyrir fataefnið. 5 álnir fara í alklæðnaðinn. ísaflrði, 10. maí 1894. Magnús Árnason. •Törð til sölu. Ekkjan Sigríðnr Hdgadbttir frá Tróð í Bolungarvík, sem nú dvelur í Winni- peg í Vesturheiini, hefir gefið undirrit- uðum umboð til að selja eign sína l'/8 imdr. að fornu mati í Meirihlíð í Hóls- hreppi. Þeir, sem hafa hug á því, að kaupa jarðarpart þennan, ættu því að snúa sér til min sem fyrst. ísafirði, 30. apríl 1894. Skúli Thoroddsen. Kaupfélagsfundar. Deildarfulltrúarnir í „kaupfélagi Is- firðinga£l boðast hér með til aukafundar, sem lialdinn verður á Isafirði miðviku- daginn 6. júni næstkomandi, og verða þá rædd nokkur félagsmálefni. Isafirði, 15. inaí 1894. SJn'di Thoroddsen, p. t. kaupfélagsstjóri. Ollum þeim, sem á einhvern hátt hafa sýnt mér hluttekningu í bágindum mínum, i hinni löngu og þungu legu manns míns, Þorvarðar heitins Sigurðs- sonar, þakka jeg af hrærðu hjarta. En einkanlega finn jeg mér skylt, að þakka hr. verzlunarstjóra Árna Jónssyni á ísa- firði fyrir hinn sanna góðvilja, og þá stóku hjálpsemi, er hann hefir ávallt sýnt mér i bágindum rnínum, þegar mér hefir legið mest á, og nú siðast, við andlát manns míns, — þegar jeg, beygð af margvíslegri þreytu, sorg og sjúk- dómi, leitaði annara hjálpar til þess, að fá smiðað utan um framliðinn líkama hans, en fékk eliki neina hjálp, ■—- þá sýndi hann mér þá sömu góðvild og hjálpsemi, sem hann svo opt áður hafði gjört, og hjálpaði mér um allt það, er jeg þurfti með til útfararinnar. Fyrir þessa, og aðra hjálpsemi hans við mig, bið jeg af hrærðu hjarta hinn algóða föður, að launa honum fyrir mig, með sinni beztu og dýrustu blessun. Bakka í Hnífsdal, 17. maí 1894. Elizabet Kjartansdóttir. iFi'e undirritaður hefi haft óhraustan maga, og þar af leiðandi hefi jeg einn- ig haft höfuð-þyngsli og aðra veiklun; en með þvi að nota „Kína-lifs-elixír14 þann, sem hr. Valdeinar Petersen í Frede- rikshöfn býr til, hefi jeg nú aptur feng- ið góða heilsu. Jeg ræð þess vegna öllum þeim, sem þjást af líkum sjúkdómi, að reyna þessa „bitter£í-tegund. Eyrarbakka á íslandi, 23. nóv. 1893. Oddur Snorrason. Kina-lífs-elixíi'inn fœst hjá flestum lcaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta ~S7~m I?, vel eptir því, að —^ - standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen. Frederikshavn, Danmark. PRBNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.