Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (rnimist 4° arka) 3kr.; í Ameríku 1 doll Borgist fyrir júní- manaðarlok. DJOÐVILJINN DNGI. ----I--- |= ÞeíÐJI ÁBOANGUB. ==|_.: -- RITSTJÓRI: SKÚLI THOUODDSEN. =i^«sg- Uppsögn skrifleg. ógild nema komin sé til útgef'- anda fyrir 30. dag júní- múnaðar. M ÍSAFIBÐI, 31. MAÍ. Alþingiskosninfjin i ísafjarðarsýslu á að íár*a fram á ítsaiix’ði miðvikudag- inn <3. jVmí kl. lti á hádegi. Jaingmál i sumai-. — II.— Y. „ Agenta “-framvarpið, eða frumv. svo nefnda um „að lasta ekki landið“, verður að líkindum aptur borið fram á þinginu í sumar, með því að ýmsum flytjendum þess í fyrra virtist vera það all-mikið kappsmál, og likaði það stór- um miður, er það varð eigi út rætt á þinginu i það skipti. En eins og það var vist, að ýmsir þingmenn voru frumv. þessu þegar i byrj- un mjög mótliverfir, þött það, vegna annrikis í óðrum málum, kæmi lítt fram í þingræðunum, svo má og ætla, að fylg- ismönnum þess hafi fremur fækkað, en fjölgað, við umræður þær, er síðan hafa orðið um rnálið, bæði i blóðunum vestan hafsins, og í stöku blöðum hór á landi, svo að frumv. þetta, — að minnsta kosti í þvi formi, sem það hafði á siðasta þingi , eigi ekki annað eptir, en að deyja, ef því verður potað inn á þingið. YII. I crkmannafrunivarpið, eða frnmv. um greiðslu daglauna og verkakaups við verzlanir í peningum, sem borið var fram á siðasta þingi, verður og óefað vakið upp aptur, og faer þá vonandi ógn betri byr, enda mun það faum dylj- ast, að mál þetta er stórt nauðsynjamál, sem drjúgum myndi stuðla að j)vi, að gjóra verkmannalýðinn sjálfstæðari í efna- legu og andlegu tilliti, ef það yrði að lögum Englendingar hafa fyrir nokkrum árum gjört þetta að lóguin hjá sér, og þurfum vér siður en ekki að skaminast \ or fyrir, að fara að dæmi þeirra i þessu efni, eða bregða þeim um það, að þeir misbjóði samnings-frelsinu, sem sumir mótstöðumenn frumvarpsins á síðasta þingi létust svo mjóg bera fyrir brjósti, enda er þá og meiri vonin, að verk- manna lýðurinn, sem nú á að mórgu leyti við einna örðugust kjör að búa, uni bet- ur hag sínum, og leiti síður af landi brott, ef löggjafarvald landsins sýnir við- leitni á því, að bæta kjór verkmanna, með skynsamlegum lögum, er vernda þá fyrir auðvaldi einstakra manna. VII. Þá er og frumvarpið um varn- arþing í skuldamálum, sem fellt var á síðasta alþingi, eitt af þeim málum, er ætla má, að ekki sóu aldauð, heldur rísi upp aptur, og eigi betri byr að fagna; frv. þetta fer í þá átt, að gera mönnum hægra fyrir, en nú er, að ná inn kaup- staðar- bóka- og blaða-skuldum, með þvi að það mælir svo fyrir, að skuldunaut megi lógsækja á þeim stað, sem skuldin er stofnuð, ef fyrirtekt málsins er ákveð- in um kauptíðar-tímann; yrði þetta að lögum, gæti varla hjá því farið, að það yki skilvisi manna, og gerði menn var- kárari í því, að stofna sér í botnlausar kaupstaðar-skuldir; en yrði því fargi að nokkru létt af þjóðinni, væri það góðra gjalda vert, þó að beita verði nokkuð skörpum meðulum. -----Í3SÍ-- Nokkur þingmannaefni. --COD- (Niðurlag.) I Snæfellsnessyslu keppa þeir um þing- mennskuna: dr. Jón Þorkelsson í Kaup- mannahófn og síra Eiríkur GísJason á Staðarstað; telur „Isafold“ síra Eiríki kosninguna vísa, en það er nú lítið að marka, og ekki ólíklegt, að það boði hið gagnstæða; mun því mega telja það nokkurn veginn vafalaust, að dr. Jón verði hlutskarpari, ef eigi verður nema milli þeirra tveggja að velja. — Dr. Jón kvað um þessar mundir vera að ferðast fram og aptur um i kjórdæminu, til þess að afla sér atkvæða-fylgis, og kennum vér þá illa dugnað lians og ötulleik, efhann ber eigi liærri hlut i kosninga-baráttunni. Ur DalasysJu hafa, síðan í fyrra haust, borizt um það fregnirnar, hver á fætur annari, að Dalamenn myndu eigi endur- kjósa síra Jens Pálsson, og sýnir það, live miklir „politiciu þeir Dalamennirn- ir eru(!!), með því að síra Jens er reynd- ar það þingmannsefnið, sem hvert kjör- dæmi landsins mætti telja sér sóma að, og einn þeirra manna, sem mest eptir- sjá er að af þingi; með sínum einlæga og brennandi áhuga á framförum lands- ins, samfara stökum lipurleik og dreng- lyndi, sem ekkert vill óhreint vita, hefir hann verið þingsins „góði andi“, og honum má það þakka, flestum þing- mónnum fremur, live ljúft og liðugt samvinnan gekk á síðasta þingi, með því að hann var aðal-frumkvöðull að samkomulagsfundum þeim, er þingmenn áttu með sér, utan þingfundanna, siðast liðið sumar. Dalamenn eiga og honum að þakka, að lifs-spursmál þeirra, — ef þeir annars eiga nokkurt áhugamál —, uppmæling Hvainmsfjarðar, er jafnlangt á veg komið, því að það er óhætt að fullyrða það, að fáir myndu hafa komizt það, sem síra Jens komst í þvi máli, jafn dræmt eins og þingið tók fyrst i það mál. Með vegafrumvarpi sínu, sem nú er orðið að lögum, hefir og síra Jens, — þótt ekkert væri annað, — unnið landinu það þarfa verk, að hann ætti ekki að þurfa að vera vonbiðill neins kjördæmis. — En hvað um það, Dala- karlar hafa sínar Dalakarla-skoðanir, og vér láum því ekki sira Jens Pálssyni, þótt hann hafi eigi viljað gerast von- biðill þeirra, er hann lieyrði, að þeir eigi kunnu að meta þingmennsku hans. Það mun því áreiðanlegt, að hann verði ekki í kjóri þar í Dölunum. Þingrnannsefnið eina, sem í kjöri mun verða i Dalasýslu, og sjálfsagt mun verða kosið, er Björn sýslumaður Bjarn- arson; um politiskar skoðanir hans er oss ókunnugt, því að hann mun enn lítt hafa látið þær uppi; en það vitum vér, að hann er drengur góður, sem hefir einlægan vilja á að láta gott af sér leiða; en hvort liann er kjarkinaður að því skapi, látum vór ósagt. Húnvetninyar endurkjósa óefað sína

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.