Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Qupperneq 3
ÞjÓðvil.jinw ungi. 99 III, 25. Sti'andasyshi, 17. maí '94: „Lítið er hér talað nm þingkosninguna enn; fólk er hér allt of áhugalitið i þeim efnum, en flestir, sem jeg hefi heyrt á það minnast, vilja endurkjósa Guðjön Gitð- laugsson á Ljúfustóðum, enda væri það liáðung fyrir sýsluna, að hafna honum, jafn góðan vitnisburð, eins og hann hefir almennt fengið fyrir framkomu sína á síðasta þingiu. ^ ið prestkosningu þá, sem ham á að fara í Valþjófsstaðar-presta- kalli} verða þessir i kjöri: prófastur Gutt- ormur Vigfússon á Stöð, síra Kristinn Daníélsson á Sóndum í Dýrafirði og sira Þörannn Þbrarinsson á Felli í Mýrdal. Sira < V. Oiíslason á Stað í Grindavík hefir sagt af sér prest- skap, 0g fer í sumar til Ameríku, verð- nr þar prestur hjá nokkrum Ný-íslend- ingum, sem ekki aðliyllast skoðanir „uní- tara“ á kristindóms kenningunni. Fjárstjórn íslands lieitir nýjasti ritlingurinn, sem hr. Eiríkur Magn- ússon í Cambridge liefir samið um banka- málið, og er liann prentaður i Cambridge í ár. Ritling þenna kvað hr. E. M. hafa sent óllúin hreppstjórum á landinu til útbýtingar, en hvorki hefir hann sent liann þingmónnum nó blaðamónnum, enda mun honum þykja þoir veita banka-grein- um sínum helzt til litið athygli. Holclsveiltis-laeknii-, dr. Edv. Ehlers að nafni, er væntanlegur liingað til landsins í sumar fra Kaupmannahófn, og ætlar liann að ferðast kringum landið með strandferðaskipinu „Thyra“ í næstk. ágústmánuði; þeir, sem veikir eru af lioldsveiki, geta okeypis leitað ráða hans á hófnum þeim, sem skipið kemur við á. Slysfavir. 5. maí varð skiptapi á Akranesi, og drukknuðu 5 menn; for- maður var Magnús Hétgason á Marbakka. Maður drukknaði í Lagai'fljóti 8. apnl, Jösep Sigfússon að nafni. Lan dsyl iwétt ardóin ur var upp kveðinn 9. apríl þ. á, í meiðyrða- máli því, sem sýslumaður Einar Thorla- cíus hafði höfðað gegn lir. Skapta Jöseps- syni, ritstjóra „Austrau, út afblaðagrein- inni „Ný fundið brot úr dómarabókinniu, og urðu máls-úrslitin þau, að hr. Sk. Jos. var dæmdur i 150 kr. sekt til landssjóðs (eða 40 daga einfalt fangelsi, ef sektin eigi er greidd), og til að greiða máls- kostnað allan, svo sem málið eigi hefði verið gjafsóknarmál. — Málið var dæmt í héraði af Ben. sýslumanni Sveinssyni, og hafði hann ákveðið sektina 200 kr. Staðfesst löpf. Auk laga þeirra frá síðasta alþingi, er getið hefir verið i 4. 6. 19. og 20. nr. blaðs vors, hefir kon- ungur 13. f. m. staðfest þessi lög: XXX. Lög um ymisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti. XXXI. Lög um vegi. XXXII. Lög um breyting á 3. og 3. gr. yfirsetuhvennálaga 17. dec. 1873. XXXIII. Lóg um viðauka og breyting á lögum 4. növ. 1881 um útflutningsgjald afi fiski, lysi o. fl. XXXIV. Samþykktarlög um friðun á skögi og mel. XXXV. Samþykktarlög nm verndun Safarmyrar í Rangárvallasýslu. XXXVI. Samþykktarlög um fuglaveið- ar í Vestmannaeyjum. XXXVII. Lög um löggilding verzlun- arstaðar við Sválbarðseyri. f 24. apríl þ. á. andaðiát að Svarf- hóli ekkjan Kristín Ólafsdöttir, systir ekkjunnar Þuriðar Ólafsdóttur í Ögri; hún var fædd i Vigur 8. október 1822; voru foreldrar hennar : hattamakari Ólaf- ur Ólafsson og Guðrún Káradóttir, er lengi bjuggu á Eyri í Skötufirði. Maður Kristínar var Sigurður Þorsteinsson, óðals- bóndi í Ögri; áttu þau 14 börn, og eru 8 af þeim á lifi: Ólafurbóndi á Folafæti, Sig- riður kona Auðunns bónda á Svarfhóli, Einar tómthíismaður á Isafirði, Þorsteinn liúsmaður i Bæjum, Ingibjörg gipt á Isa- firði, og Guðbjörg, Kristjana og Rannveig, allar ógiptar á Isafirði. Kristín sáluga liafði jafnan hið bezta orð á sér, enda var hun sóma-kona, gædd frábærri still- ingu og þreki. ðlann sinn inissti Krist- ín árið 1883. Þau hjón bjuggu milli 30 og 40 ár, og var staða liennar opt næsta erfið, en hún bar byrðar lífsins með fágætu þolgæði, og rækti köllun sína, sem húsmóðir, eiginkona og móðir, með stakri alúð og samvizkusemi. Börn henn- ar minnast liennar því sem ástrikrar móður, og allir sem þekktu hana, sem vandaðrar og góðrar konu. S. ísafiröi 31. mai ’94. MJÖG LÍTILL GRÓÐUR er enn kominn hér vestra, enda hafa nú lengst gengið sífelldir þurrkar, og optast frost um nætur. SLYS. 23. þ. m. vildi það slys tii á Þing- eyrarhöfn, að sjómaður, sem var á skipi tilheyr- andi Sigurði kaupmanni Bachmann á Yatneyri, datt úr skipsreiðanum, og rotaðist; sagt er, að maður þessi hafi verið unglingspiltur sunnan af Barðaströnd, en eigi höfum vér heyrt, hvað liann hét. SÍLDAR-YEI'OIN hér á Pollinum hefir því miður til þessa reynzt mjög stopul, og aíiinn óverulegur, svo að færri parturinn af sjómönn- um hefir getað fengið síld til beitu, en aflalaust má heita hér við Djúpið á aðra beitu, nema hjá þeim, sem skelfisk hafa í Inn-Djúpinu, mikið góður afli, 3—4 hundr. á skip, og þar um. VÖRUVERÐLAG á helztu útlendum vörum í aðal-verzlununum hér á ísafirði er nú, sem hér segir: Rúgmél á 17 kr. 200 pd. — Rúgur á 15 kr. 200 pd. — Bankabygg á 24 kr. 200 pd. —- Heil-baunir á 26 kr. 200 pd. — Hálf-grjón á 26 kr. 200 pd. — Kaffi á 1 kr. 20 au. pd., í sekkjum 1 kr. 8 au. — Export á 40—50 au. pd. — Kandis á 35 au. pd., í kössum 30 au. — Melis á 35 au. pd., í toppum 30 au. — Púðursykur á 30 au. pd., í sekkjum 25 au. — Rulla á 2 kr. pd. — Rjól á 1 kr. 50 au. — Brennivín á 85 au. pt. — 3 pd. færi á 3 kr. 25 au. — 2 pd, feeri á 2 kr. 25 au. — l’/i pd. færi á 2 kr. — 1 pd. færi á 1 kr. 75 au. — Netagarn á 1 kr. 40 au. — Krekjur nr. 7 á 7 kr. þús. —Krekjur nr. 8 á 4 kr. 50 au. þús. Líklegt þykir þó_ að verð á matvöru kunni eitthvað að lækka i sumar. ________ FISKISKIPIÐ „Helga“ frá Bíldudal kom hingað 24. þ. m. með hval, sem það hafði fund- ið á hafi úti, og seldi hann Th. Amlie á Lang- eyri, að sögn fyrir mjög lítið verð. HVALA-AFLINN var lítill hjá livalveiða- mönnunum hér vestra lengi fram eptir i vor, en nú hafa þeir um tíma aflað mikið vel; hafði Berg á Framnesi fengið 20 hvali alls um sið- ustu helgi, og H. Ellefsen á Flateyri yfir 30 hvali; Th. Amlie á Langeyrinni hefir einnig aflað mikið vel, síðan á hvítasunnu. í AÐALVÍKINNI heflr í vor verið fremur tregt um afla hjá almenningi, enda hamlaði „influenza“-veikin mjög sjósóknum þar nyrðra um tíma, eins og víðar; skipshöfn ejn af Færey- ingum, sem rær frá Sæbóli, kvað þó hafa aflað dável. HVAL, all-vænan, rak á land í Smiðjuvík á Hornströndum nokkru fyrir hvítasunnuna.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.