Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.05.1894, Side 4
100 Þjóðviljinn ungi. m, 25. fæ st: Egta Sohv.ostur Danskur do. Lax Sardinur Hummer Anchiovis Niðursoðið kjöt do. mjólk Picles Carry Cayenne pipar Gerpulver Citronolía Möndlur Sucat Soya Kartöflumjöl Steyttur Melis Hindbærsaft Kirsebærsaft Fínt Cognac Hvítt Portvín Madeyravín Sherry Rauðvín Roberants Essents. Fínt Thee Biscuit (fleiri tegundir) Glerlím Pálmasápa (i stöngum) Maskínuolía Gólf-vaxdúkur (tvær breiddir) Borðvaxdúkur Gummi-Galosher Regnkápur handa dómum do handa telpum Skófatnaður (ýmsar tegundir) Stólar Jalousier Tilbúinn karlmannsfatnaður do drengjafatnaður Fjölbreyttar vefnaðarvörur Ymis konar glysvarningur Saumavélar, 84,00 Eldunarvélar Járngrind utan um grafreit Reizlur, sem taka 300 pd., 1,25 Y eggj a-my ndir Stundaklukkur Harmonikaer Album Hattar handa telpum. Síldar-lagnet. Egta K1 í xi a-1 í fs-e 1 i x í r. 3PILJÓIVA.VXILA.R af beztu tegund fást pantaðar, og seljast hér á staðnum með verksmiðju verði. JAllw konar Steypta 3 ar U V Ö r 11 má panta eptir teikningum, sem liggja til sýnis i sólubúðinni. syrnisliorii af fataefnum úr hreinni ull, og úr ull og silki, eru til sýnis hjá Magnúsi skó- smið Amasyni á ísafirði, sem tekur við póntunum og borgun fyrir fataefnið. 5 álnir fara í alklæðnaðinn. ísafirði, 10. maí 1894. Magnús Árnason. Sund.35.eniisla. Hér með auglýsist, að frá 14. júní til 13. júlí þ. á. verður af söðlasmið Bjarna Asgeirssyni kennt sund í Reykja- nesi. Þeir, sem vilja nota kennsluna, gefi sig fram sem fyrst við ofan ritaðan sundkennara. Borgun fyrir hvern pilt er ákveðin 4 kr., og verða þeir að leggja sér allt til. Útbúnaður verður svo góður, sem kostur er á. p. t. Arngerðareyri, 15. maí 1894 Forstöðunefndin. Verzlun Arna Sveinssonar á Isafirði kaupir alls konar tuskur úr ull, að eins rerða þær að vera vel hreinar. Kaupið iJjóðviljann unga! Kaupfélagsfundur. Deildarfulltrúamir í „kaupfélagi Is- firðingau boðast hér með til aukafuudar, sem haldirm verður á Isafirði miðviku- daginn. 6. júní næstkomandi, og verða þá rædd nokkur félagsmálefni. ísafirði, 15. maí 1894. Skúli Thoroddsen, p. t. kaupfélagsstjóri. Fyrir nokkrum árum var jeg orðin mjög veikluð innvortis af magasjúk- dómi, og var honum samfara sár vind- belgingur fyrir bjóstinu, svo að það var ekki nema endrum og eins, að jeg gæti sinnt því, sem jeg átti að sýsla um. Við sjúkdómi þessum leitaði jegráða ýmsralækna, og eptir ráðleggingum þeirra reyndi jeg ýms læknislyf, bæði frá stór- skammta-læknum (allopótum) og smá- skammta-læknum (homðopótum), en allt kom fyrir ekki; en þá var mér ráðlagt, að reyna „Ktna-líýs-elixír“ þann, sem hr. Valdemar Petersen i Frederikshavn býr til, og undir eins og jeg hafði brúkað úr fyrstu flöskunni, sem jeg keypti, fann jeg það á mér, að þarna var meðalið, sem átti við veikleika mínum. Síðan hefi jeg keypt margar flóskur, og jeg hefi alltaf fundið á mér góðan bata, þegar jeg hefi tekið inn „elixírinn“, og þjáningar mínar hafa einatt linazt; en því miður veldur þvi fátækt mín, að jeg get ekki að staðaldri átt þetta ágæta heilsulyf fyrir liggjandi. En samt sem áður er jeg orðin töluvert frískari, og jeg er viss um það, að haldi jeg áfram að brúká þetta ágæta heilsulyf, munijeg fá algjórðan bata meina minna. Jeg ræð þéss vegna öllum, sem þjást af líkum sjúkdómi, að nota þetta bless- aða meðal. Litla Dunhaga, 30. júní 1893. Sigurhjörg Magnúsd'otiir. V itun darvottar: Olafur Jbnsson. Jbn Arnfinnsson. Kina-lífs-elixirinn fæst lvjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta ~\jrm vel eptir þvi, að •—- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Yaldemar Petersen. Frederikshavn, Danmark. PRENTSMIÐJA ÞJÓBVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.