Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1894, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1894, Blaðsíða 3
III, 35. ÞjÓðviljinn ungi. 139 B. Sv., og aðrir þingmenu, létu sem þeir heyrðu eigi þetta gaspur þingmanns- ins, og önzuðu því að engu. Yið aðra umræðu málsins 9. ág., urðu eiurar umræður, heldur voru hinar sér- stöku greinar frumvarpsins samþykktar óbreyttar með samhljóða 18—21 atkvæði; sátu þeir Tr. G. og GuöL sýslumaður all-optast, og Tryggvi því optar, með því að það var ekki nema ein grein í öllu frv., sem hann gat samþykkt. 14. ág. var svo loka-umræðan i neðri deild, og málið afgreitt til efri deildar með öllum atkvæðum, og má telja víst, að það gangi þar fram með atkvæðum þjóðkjórna iiokksins. I sambandi við stjórnarskipunarmálið hafa og verið borin fram á þinginu sömu frumvórpin, eins og á auka-þinginu 1886, um afnátn embœtta, um ráðgjafa-abyrgð, um Jaun Jandstjórnar, og um kosmngar til, aJþingis; en það er vitaskuld, að mál þessi standa i svo nánu sambandi við stjórnarskipunarmálið, að nái það ekki fullnaðar samþykki stjórnarinnar, þá eru þau og sjálf fallin. Samþykl£tarlö<; am lanngegn innflutningi, sölu og tilbúningi, alJs áfengis hafa þeir síra Einar Jónsson, síra Sig. Gunnarsson, síra Jens Pálsson og síra Eiríkur Gíslason borið fram í neðri deild- inni, og eru lóg þessi sniðin eptir sams konar lögurn, sern viða gilda í Banda- rikjunum og í Canada; mæla þau svo fyrir, að sýslunefndir geti, ef 2/rt héraðs- búa samþykkja, bannað allan innflutning, sólu og tilbúning áfengis, i þau héruð, sem samþykktin nær yfir, og staðfestir amtmaður samþykktina. Um mál þetta urðu all-snarpar ura- ræður á þingfundi i neðri deild 10. þ. m., og var málinu að lokum vísað til 2. umræðu með 12 atkvæðum gegn 10, en ýms veðurmerki virðast þó benda á það, að mál þetta muni ekki fá fylgi alþing- is að þessu sinni, livað sem siðar verður. Fyrirspurn til landshöfðingja frá Sk. Tli. er fyrir nokkru prentuð, og vill þingmaðurinn beiðast skýrslu uin það, samkvæmt hvaðu lagaheimild Lárusi Bjarnason hafi á timabilinu frá 1. sept. 1892 til 31. júlí 1894 verið greidd liálf laun sein yfirdómsmálfærsluinanni í Reykjavík, enda þótt liann hafi þennan tíma setið í allt öðrum erindum vestur á Isafirði. Prestakosningar eru ný skeð um garð gengnar í þessum tveim presta- köllum: I Valþjófsstaðarprestakalli lilautkosn- ingu síra Þórarinn Þórarinsson á Felli i Mýrdal, er fékk 31 atkvæði; þar var °g í kjóri síra Kristiim Daníelsson á Söndum, er ferðazt hafði þangað austur um veg langan, en hlaut ein 8 atkvæði, og enn fremur síra Guttormur Yigfússon í Stöð, er fekk 4 atkvæði. í Staðarprestakalli i Grindavík komst ekki á lögmæt prestskosning, en sira BrgnjóJfur Gunnarsson í Kirkjuvogi hlaut 22 atkvæði; hinn, sem í kjóri var: cand. theol. Bjórn Bjarnarson frá Breiðaból- stóðum á Álptanesi fékk 1 atkvæði. Uoldsveikislæli nirinn, dr. Edv. Ehlers, hefir á ferð sinni um Rang- árvallasýslu, og i óðrum sýslum í Suður- aintinu, rannsakað yfir 50 lioldsveika menn, og er það talsvert meira, en talið hefir verið i opinberum skýrslum að undan förnu; sérstaklega tekur dr. Ehlers 68 E i t u r! Þau voru í óvanalegu þungu skapi, hjónin. Það dó aptur og aptur í pípunni lnisbóndans, áður en hann gat lokið úr henni, 0g slíkt hafði þó ekki komið fyrir í mörg lierrans ár. Og nú liafði húsmóðirin jafn vel lagt saman borðdukinn, án þess að hrista fyrst af hon- um molana, og það hafði henni ekki orðið á áður, nerna alls einu sinni; en það var fyrir 17 árum og 10 mán- uðum síðan, þegar Möller stóð við hliðina á henni, og spurði hana, livort hún vildi ekki verða frú Möller. Það var auðseð, að þau Möller og kona lians bjugg- ust við einhverju illu. María, dóttir þeirra, hafði varla verið mönnuin sinnandi, frá því síðast liðinn sunnudag. Hún, sem áður hafði verið svo einstaklega glaðlynd og fjörug, var nú allt í einu orðin svo dauðans alvarleg og áliyggju- tull. Roðinn í kinnunum, sem Ernst lögfræðingur hafði svo opt dáðst að, var farinn að fölna, og augum, „bláu og eins og lögfræðingurinn var vanur að lýsa þeim, horfðu optast nær til jarðar, fljótandi i tárum; og móðir hennar hafði einnig veitt því eptirtekt, að Maria liafði haft mjóg litla matarlyst, frá því siðast liðinn sunnudag. 65 hugsaði hann, — ef hann annars hugsaði nokkuð —, að ráðlegast myndi, að fara varlega. Þegar fyrirlesturinn var nýbyrjaður, kom hann auga a Morton kaupmann, og allt heimilisfólk hans, nema Jennie! Þá flaug honum þegar í hug, að hún myndi sjalfsagt bíða hans heima; en það var enginn hægðarleikur, að komast út, því að salurinn var troðfullur af áheyrendum, og Henry var einn af þeim innstu. En Jennie beið lians heima, og því varð hann að komast ut; og þótt húsið hefði staðið í björtu báli, þá hefði liann ekki getað rutt sér braut með meiri ákafa, en hann gerði. Svo komst hann út; og um kvóldið lifði liann hina sælustu stund æfi sinnar, en að eins til þess, að vakna aptur við sorg og hugarangur, því að faðir Jenniear setur sig með hnúum og hnefum á móti ráðahag þeirrau. „Það getur hann ekki; hann liefir ekkert vald til þess, og engan rett til að sletta sér fram í þaðu, sagði doktorinn, ákafur mjög. „Þér heyrið, að jeg lield mig við grundvallarreglur mínaru. „En ef jeg segi yður söguna til enda, er jeg samt hræddur um, að þér hættið að verða eins fastheldin við þær“, svaraði Hubert. „Hvað þá — er lnin ekki enn á enda?u „Jeg bið yður að fyrirgefa, doktor, að jeg hefi ekki skýrt alveg rétt frá öllu; — það var mikið i liúfi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.