Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1894, Blaðsíða 2
138
ÞjÓðviljinn tjngi.
III, 35.
eigi fyr verið borið fram á þingi þessa
lands; en ekki eru þess háttar lög nein
nýung á þingum erlendis, þar sem öflug
félög framkvæma svo mörg stórvirki.
Vilja þeir menn, sem taka sér fram um
að stofna til slíkra félaga, einatt hafa
skýra réttindaskrá sína lögtekna, áður
en þeir gjöra verulega gangskör að stofn-
un félagsins, hvað þá heldur áður en
þeir hefja nokkrar kosnaðarsamar fram-
kvæmdir til myndunar félagsskaparins,
eða framkvæmdar því starfi, sem félag-
inu er ætlað að vinna. -— Tiðust mun
slík lagasetning, sem „stóra frumvarpið",
þó vera í „parlamentiu Englands, og
öðrum enskum þingum, enda á laga-ný-
mæli þetta ætt sína að rekja til ensks
hugsunarháttar, og enskrar löggjafar-
venju. Bendir saga „stóra málsins“, áð-
ur en það kom inn á alþingi, á það
ætterni, og skal hún n*ú stuttlega sógð:
Maður heitir Sigtryggur og er Jönas-
son, norðlenzkur að ætt og uppruna.
Hann fluttist héðan af landi til Ameriku,
fyrir nær 20 árum; víðar hefir hann og
farið um lönd. Hefir hann verið hvað
framtakssamastur og atkvæðamestur allra
leikmanna íslenzkra vestan hafs, og get-
ið sér bezta orðstír. Hefir hann verið
mjög riðinn við hlutafélög þau, er land-
ar vorir vestra hafa myndað, til fram-
kvæmda ýmsum gagns-fyrirtækjum til
eflingar hag sinum. Sjálfur hefir hann
og haft með höndum all-miklar fram-
kværndir vestur þar, t. d. kom hann upp
sögunar-mylnu við Winnipeg-vatn, og
flutti hinn sagaða við á gufuskipi, er
hann sjálfur stýrði, og átti talsverðan
hlut i. — Það ræður því að líkindum,
að hann muni, flestum ísl. mönnum bet-
ur þekkja til slíkra hluta, sem frum-
varpið hljóðar ura, enda bar fyrirlestur,
er hann hélt urn þetta mál í Reykja-
vík 11. þ. m., Ijósan vott um það.
I fyrirlestri þessum skýrði hann frá
á þessa leið: Fyrir nokkrum áram síð-
an, flutti síra Jón Bjarnason í Winnipeg
fyrirlesturinn „Ísland að blása uppu. Út
af því sem þar var sagt, fór Sigtryggur
alvarlegar en nokkra sinni áður að hugsa
um, hvað gjöra þyrfti atvinnuvegum vor
Islendinga til viðreisnar. Ritaði hann
nokkru síðar um það efni ýtarlega rit-
gjörð í „Lögbergia, og ritaði undir grein-
ina „Islendingafélagsmaðura. Síðan hefir
hann æ alvarlegar hugsað um þetta sama
efni; i fyrra sumar fór hann hér um-
hverfis land, og kynnti sér sem bezt
hann gat, liversu verzlun vorri og at-
vinnuvegum væri nú komið, og styrkt-
ist þá enn meir í þeirri sannfæring sinni,
að lífsspursmál væri fyrir verzlun vora
og atvinnuvegi, að fá verulega bót sam-
gangna vorra á sjó og landi, í líkum stýl
og í menntalöndum heimsins. Ásetti
hann sér þá, er hann fór héðan af landi
í fyrra sumar, að gjöra ýtarlega tilraun
til framkvæmda þessu áhugamáli sínu.
I því skyni flutti hann sig um rniðjan
vetur frá Winnipeg til Englands, og
dvaldi þar á suinar fram og varði þeim
tíma til að fá enska rnenn, líklega til
slíkra hluta, til að veita málefni hans
fylgi. Árangurinn varð sá, að slíkir
menn vilja nú sinna þessu máli og hafa
lofað 50,000 pd. sterling eða 900,000
krónum í hlutum, ef áskilin lógtekin
réttinda-skrá yrði fyrir hendi, þá er til
framkvæmda kæmi. Einnig hefir fiski-
kaupmaður einn mikill í Liverpool stað-
ráðið, að verja 30,000 pd. sterling eða
540,000 krónum í ísliús og frystihús á
Vestfjörðum, við Faxaflóa og á Austfjörð-
um, og verzlun með nýjan fisk héðan af
landi, ef millilanda- og strand-ferðum
þessum yrði framgengt, og veralegan
fisk væri að fá hér á landi, sem kunn-
ugir ekki efast uin. Þannig er í stuttu
máli saga þessa máls til þess er það
kom nú inn á þingið.
í næsta blaði inun „Þjóðviljinn ungia
gjóra nokkra grein fyrir hinni afarmiklu
þýðingu þessa máls fyrir verzlun og
atvinnuvegi Islands.
------------------
„Ef Kristur kicmi til Ohicag;ow. Hinn ötuli
útgefandi tímaritsins „Review of Revie\v’s“, W.
T. Stead í Lundúnum, koin í vor heim frá Ame-
ríku, og er nú í suinar að gefa út bók, sem
heitir: „Ef Kristur kænii til Chicago11. Hann
fer mjög hörðum orðum um, hvilikt spillingar-
bæli Chicago sé orðin, og segir að menn hafi
algjöriega fengið Kölska öll völd í hendur þar
í borginni, eða réttara sagt, umboðsmönnum
hans: vínsölumönnunum.
Morðum fjölgar mjög í Ameríku á síðari
árum. Árið 1889 voru myrtir þar í landi 3,568
menn; árið 1890: 4,290; árið 1891: 5,908, og árið
1892: 6,790.
Pappfrs-ej’ðsla lieiinsins. Það eru alls til
3,955 pappírsverksmiðjur, og i þeim búin til á
ári hverju 830,000 ton af pappír. Hér um bil
helmingurinn af öllum þessum pappir, er not-
aður fyrir prentpappír, og þar af 300,000 ton
eingöngu í fréttablöð. í verksmiðjum þessum
iiafa 270,000 manna stöðuga atvinnu, og eru
tveir þriðju hlutarnir þar af kvennfólk.
Miniisla barn í heimi er sjálfsagt barn eitt,
sem fæddist 4. marz i vetur í Killingsworth í
Connecticut. Foreldrarnir eru sænskir, og veg-
ur faðirinn 190 pd., en móðirin 00 pd. — Lað
er sveinbarn, vel skapað að öllu leyti, en svo
lítið, að það vóg að eins 50 kvint, þegar það
fæddist; höfuðið var á stærð við hnetu, og hring,
sem móðirin bar á litia fingri mátti smeygja
upp á fót.inn á þvi, upp undir hné; það er svo
smávaxið, að þrjú börn af sömu stærð gætu
hæglega leikið feluleik í vindlakassa. — Lækn-
ar álíta, að barnið muni lifa.
Nvja briíin yfir ána Tems er nú loks full-
gjör, og eru 7 ár liðin siðan byrjað var á henni.
Hún er 940 fet að lengd, og byggð eingöngu
úr stáli; undir henni eru 4 steinstólpar, og eru
þeir stólparnir, sem nær eru miðjunni, 293 fet
að hæð; brúin hefir kostað nálægt 18'/» milj.
króna.
---------------
Frá alplngi.
Stjórnar,»l?rár,í>x*e.yting-in.
Þegar í þingbyrjun beindi Bm. sýslu-
maður Sveinsson þeirri fyrirspurn til lands-
höfðingja, hvort stjórnin ætlaði sér eigi
að leggja fyrir aukaþingið stjórnarskrár-
frumvarpið frá síðasta alþingi, og kvað
landshöfðingi nei við því, tjáðist eigi
hafa fongið til þess neitt umboð frá
stjórnarinnar liendi; sáu því þingmenn, að
eigi mátti svo búið standa, og að eigi
tjáði að sitja, og halda að sér liöndum,
svo að það var að ráði gjórt, að Ben.
sýslumaður Sveinsson skyldi flytja málið
inn á þingið, enda þótt svo virtist að
vísu, sem þetta hefði verið stjórnarinn-
ar hlutverk samkvæmt 61. gr. stjómar-
skráarinnar.
Fyrsta umræða um málið í neðri deild
var á þingfundi 7. ág., og talaði þá Ben.
Sveinsson nokkur inngangsorð, en engar
urðu aðrar umræður um málið, nema hvað
Tryggvi Gmmarsson var eitthvað að dylgja
um áhugaleysi almennings á málinu,
kvaðst liann eiga sér sérstaka heyrnar-
pípu, til þess að prófa með hjartsláttinn,
og væri þar lítið lífsmark að finna o. s.
frv.; taldi hann og ráðlegast, að þing-
menn notuðu nú aukaþingið, til þess að
hugsa upp breytingar við frv.! og yfir
höfuð var það auðsætt, að hann sárlang-
aði til þess, að reyna að koma ringulreið
á rnálið; en bæði framsögumaður málsins,