Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.09.1894, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.09.1894, Qupperneq 3
Þjóðviljixn ungi. 147 III, B7. meira en %)% á viðskiptum sínum við England um mörg undan farin ár, og má af því augljóst vera, hve áætlun vor er hófleg. (Meira). ----ooogooc------ % LögTOglan í Xciv-Yorlí. Eptir nýlega lokn- um rannsóknum, k fullur helmingur allra lög- regluþjóna í New-York að hafa misbeitt mjög hraparlega stöðu sinni, til þess að komaþjóíum og öðru illþýði undan refsingu — auðvitað gegn sæmilcgri þóknun. 8 miljónir fugltl verða k ári hverju að lkta iíf sitt, til þess að svala hégómagirni ameriskra kvenna; þær hafa þá til þess, að skreyta með þeim hatta sína. Á Stórbrctalnndi fær hver maður að meðal- tali 53 sendibréf og bréfspjöld k kri, en a Rúss- landi fær hver maður til jafnaðar 1 bréf k án. Vcrzlnnarliús eitt á Englandi býður ítölum 50 milj. lira (33 milj. kr.) fyrir einkaleyíi til þess, að verzla þar með brennivín í eitt ár. Hraðskreiðasta skip i heimi verður torpedo- bátur einn, sem verið er að byggja í Havre k Erakklandi, og á að fara 77« viku sjávar á klukkustundinni. Vélin k að hafa 3,200 hesta afl. Járnbraut milli Englands og Frakklands hafa verkfræðingarnir Hersent og Schnejder búið til áætlun um. Þeir hafa liugsað sér, að lmn verði lögð yfir sundið milli Kap Blanc Nez og South Foreland, en það eru 337« kilometri. Ætlast þeir til, að hlaðnir verði 72 steinstólpar, með 4—500 metra millibili, og gera rkð fyrir, að liæsti stólpinn þurfi að vera 65 metrar að hæð, tii þess að þeir nái, um stórstraums-flóð, 14 meti-a yfir sjávarmál. Á steinstólpa þessa hugsa þeir sér svo að settar verði járnsúlur, svo að brúin verði alls 56 metra frá yfirborðj sjávar. Kostnaðurinn gera þeir ráð fyrir að verði um 820 milj. franka (500 milj. kr.). Félag hefir þegar myndazt, til þess að framkvæma stór- virki þetta, og heíir það sótt uui leyfi parla- mentsins enska. 87,000,000 gallona (1 gallon = 37« íitrar) af áfengum drykkjum voru síðast, liðið fjkrhags- tímabil drukknir í New-York. Sé þettareiknað út í staupum, þá verða það 6,000 miljónir staupa, eða 50 staup handa hverju einasta mannsbarni í allri Ameríku. Áfengi þetta kostar 609 milj. dollara. Alþingis-fréttir. „Stói-ív málið44- í 34. tölubl. „Þjóðv. unga“ er niáli þessu lýst, eins og það kom frá nefnd þeirri, er kosin var í það í neðri deild. Eptir það urðu langar og snjallar umræður um málið, og að lokum samþykkt sú breyting á því, að styrkurinn til gufuskipaferðanna skyldi eigi veittur nema um 20 ar; þannig var álið samþykkt í neðri deild með 12 ; 10 atkv., og afgreitt til efri deildar. Efri deild skipaði 5 manna nefnd í rnálið, þá Iíallgr. Sveinsson, Kristjan Jónsson, Sig. Jensson, Þorleif Jónsson og Jón Jakobsson. Aðliylltist nefndin frumv. í einu hlj., en stakk þó upp a ýmsum breytingum á því, og þeirri lielztri, að gufuskipa-tíminn yrði færður niður í 15 ár. Með málinu töluðu eindregið í þeirri deild: Hallgr. Sveinsson. Sig. Jens- son og Þorl. Jónsson, en móti því tóluðu Jón Hjaltalín og síra Þorkell. Var 1. umr. í efri deild lokið einum degi fyrir þinglok, og málinu visað til 2. umræðu með meiri hluta atkvæða; en — þá var þingtíminn á enda. — Mótspyrna sú, er málið fékk á þingirm, var að mestu sprott- in af því, að andmælendum þótti það ekki bafa fengið nægan undirbúning, til þess að geta gengið fram á þessu þingi. Fyrirspurn Skúla Tboroddsen til landshöfðingja um það, hvaða laga- heimild væri til þess, að Lárusi Bjarna- son befðu verið greidd hálf laun sem yfirdóms-málfærslumanni í Reykjavík í þá 23 mánuði, sem bann var að vasast vestur í Isafjarðarsýslu, var til umræðu í neðri deild þingsins 18. ág., og tóku engir aðrir þátt í þeim umræðurn, en þeir landshöfðinginn og Sk. Th.; taldi landshöfðinginn mál þetta of snemma upp borið, því að það væri ætlunarverk endurskoðunarmanna landsreikninganna, að íhuga það, þegar þar að kæmi, hvort nokkuð hefði ólöglega verið greitt úr landssjóðnum, og þá fyrst er tillögur þeirra lægju fyrir þinginu, væri það þingsins, að úrskurða um málið. En á liinn bóginn sýndi Sk. Tli. fram á, að liér væri eigi að eins um hina reiknings- legu hlið málsins að ræða, — sem gjarna mætti bíða, unz landsreikningarnir yrðu úrskurðaðir —, heldur og um „principið“, eða um þá reglu, sem í þessu tilfelli hefði beitt verið, og engan stuðning liefði i gildandi lögum, að láta mann njota launa af tveimur embættum, þott liann vitanlega hefði eigi þjónað nema öðru; eptir sömu reglu gæti landstjórnin liaft embættin til þess að láta vildar- menn sína pranga á þeim, með þvi að láta Pétur eða Pál fyrir einhverja litla þóknun þjóna í þeirra nafni því embætt- inu, sem þeir gætu eigi sinnt um sjálfir, en leyfa þeim sjálfum að stinga launa- afganginuin í eigin vasa, auk launanna fyrir það emhættið, sem þeir þjónuðu í raun og veru; slík aðferð hefði verið tíðkuð hér á 17. öld, þegar sami maður tók fleiri embætti á leigu, og leigði þau svo út aptur, en nú á tímum væri það livorki heimilt né æskilegt. Eptir talsverðar umræður, samþykkti svo deildin þannig lagaða rökstudda dag- skrá, er Sk. Th. bar fram: „I því trausti, að landstjórnin láti það eigi framvegis eiga sér stað, að verzlegur emhættismaður eða sýslun- armaður, sem settur er til að þjóna öðru embætti eða sýslan, njóti launa fyrir bæði þessi embætti eða sýslanir, nema liann i raun og veru þjóni þeim háðum, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskránni“. Tillaga þessi var samþykkt með 15 atkv. gegn 2 (Tr. (4. og Jón Þór.), en þeir Guðl. Guðm., Ben. Sv., Þorl. Guðm. og sira Þórhallur greiddu eigi atkvæði. *"»<> úi'a tií'niíKíli alþingis. Á sumri komanda eru 50 ár liðin, síðan alþingi Islendinga var endurreist að nýju, og liefir aukaþingið í því skyni, sam- kvæmt tillögu Ben. Sv., kosin 5 manna nefnd (Ben. Sv., Tr. G., Sk. Th., Öl. Br. og síra Þórhall), til þess að íhuga og láta uppi álit um það, hvernig lieppileg- ast sé að minnast þessa. Latinuskólinn. Br. Valtyr Guðnmndsson, sem að ýmsu leyti liefir tjáð sig sem einkar nýtan þingmann á þessu aukaþingi, bar fram tillögu um ýmislegt fyrirkoinulag á íslenzku kennsl- unni í lserðaskólanum, og var tillagan samþykkt í neðri deild, en efrideildar- menn höfnuðu lienni. Við umræður máls- ins komu þó fram ýmsar ágætar bend- ingar, bæði frá dr. Valtý o. fi., svo að vonandi er, að af því fræi spretti góðir ávextir, áður langt um líður. Dingsályktunav tillög’VTX* nokkrar hafa verið samþykktar á auka- þinginu, og skal hér getið hinna helztu: í báðum deildum þingsins hefir verið

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.